Morgunblaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 20
NEYTENDUR 20 FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 30. sept. nú kr. áður kr. mælie. Nóa Pipp súkkulaði, 40 g ....................... 59 75 1.475 kg Nóa Eitt sett súkkulaði, 40 g................... 49 65 1.225 kg Freyju hríspoki, 120 g ............................ 195 220 1.625 kg Nestlé Rolo, 57 g .................................. 79 90 1.386 kg Göteborg Remi kex, 125 g...................... 159 175 1.272 kg 11-11 búðirnar og KJARVAL Gildir 12.–18. sept. nú kr. áður kr. mælie. Freschetta pitsur allar tegundir 380 g...... 479 598 1.260 kg Goða pylsur 10 stk í pakka..................... 579 799 579 kg Bautab. Kartöflusalat 300 g ................... 156 184 520 kg Skólajógúrt 150 g allar tegundir.............. 58 64 380 kg KS Muffins 400g ................................... 295 349 730 kg KS Skúffukökumuffins 4 g ...................... 295 349 730 kg FJARÐARKAUP Gildir 12.–14. sept. nú kr. áður kr. mælie. Svínakótilettur í raspi ............................. 898 Nýtt 898 kg Reyktur svínakambur úrb........................ 799 1.198 799 kg Lamba framhryggjarfillet ........................ 1.498 2.298 1.498 kg Ísl. blómkál........................................... 198 298 198 kg Ísl. kínakál ............................................ 189 248 189 kg Ísl. spergilkál......................................... 245 381 245 kg Ísl. hvítkál ............................................. 98 148 98 kg HAGKAUP Amerískir dagar 5.–15. september Chicago Town örbylgjupitsur.................... 399 479 1.173 kg Red baron pitsa .................................... 299 nýtt 1.328 kg Pylsur og spóla-Rush Hour 2 .................. 999 nýtt Siggi sterki 2 hamborgarar 175 g............ 599 nýtt Oetker pitsa Big American ...................... 399 469 927 kg GM French Toast Crunch 446 g ............... 299 389 671 kg Hunts Perfect Squeese tómatssósa ......... 189 246 238 kg Snack Pack ........................................... 159 209 399 kg Keebler Mini ......................................... 18 219 836 kg KRÓNAN Gildir 12.–18. sept. nú kr. áður kr. mælie. Lambalæri, frosið .................................. 799 1099 799 kg Lambahryggur, frosinn ........................... 799 1099 799 kg Hatting 2 stk hvítl. snittubrauð................ 207 259 103 st. Hatting 10 stk mini hvítl. smábrauð......... 191 239 19 st. Hatting 2 stk. ostabrauð ......................... 180 225 90 st. Hatting 12 frönsk smábrauð ................... 229 286 19 st. Hatting pítubrauð, fín, 6 st...................... 133 166 22 st. NETTÓ-verslanir Gildir á m. birgðir endast nú kr. áður kr. mælie. Billys pitsa 170 g, 3 teg. ........................ 149 199 876 kg Emmesís tívolílurkur 5 st. ....................... 251 335 50 st. Emmessís popp pinnar 4 st. ................... 269 359 67 st. Lambi big torky 2 rl. ............................... 499 588 250 st. 1944 bolognese 450 g.......................... 262 349 582 kg 1944 hangikj. í uppstúf 450 g................ 337 449 749 kg 1944 kjúklingabringur 450 g.................. 367 489 816 kg NÓATÚNSVERSLANIR Gildir 12.–15. sept. nú kr. áður kr. mælie. Svínakótilettur úr kjötborði ..................... 599 1.098 599 kg Ali bayonne-skinka ................................ 899 1.298 899 kg Klettasalatblanda 100 g ........................ 249 369 2.490 kg Matr. salatblanda frisée 200 g................ 249 309 1.240 kg Beauvais rauðkál 1070 g ....................... 179 219 160 kg Beauvais rauðrófur 1070 g..................... 179 219 160 kg Eðalf. skinkusalat 200 g ........................ 159 215 790 kg Eðalf. rækju & reyktum lax 200 g ............ 159 229 790 kg Nóa súkkulaðirúsínur 500 g askja........... 299 nýtt 599 kg SAMKAUP/ÚRVAL Vikutilboð nú kr. áður kr. mælie. Náttúra appelsínusafi ............................ 99 129 99 ltr Náttúra eldhúspappír 2 rl ....................... 132 165 66 rl. Náttúra eplasafi .................................... 99 129 99 ltr Náttúra kaffi 500 g ................................ 279 349 558 kg Náttúra kakómalt 500 g ......................... 229 288 458 kg Náttúra kartöflumús 110 g ..................... 72 89 654 kg Náttúra matarolía .................................. 119 149 119 ltr Náttúra vöfflumix 450g .......................... 219 269 487 kg Náttúra WC-pappír 9 st. ......................... 349 425 38,78 st. SELECT-verslanir Gildir 29. ágúst – 25. sept. nú kr. áður mælie. Trópí 300 ml í fl. og Júmbó samloka........ 259 345 Freyju lakkrísdraumur ............................ 86 110 Hersheys almond joy súkkulaði ............... 49 99 Sharps brjóstsykur, 3 teg........................ 39 65 Risa tópas venjul. eða m/saltlakkrís........ 89 115 Nóa hjúplakkrís, 100 g .......................... 89 115 890 kg McVites hobnobs/homeweat kex, 250 g.. 199 242 800 kg Skyr.is, 170 g........................................ 79 92 460 kg Betty Crocker tertumix, 2 teg. 500 g ........ 359 428 718 kg Betty Crocker súkkul.-/vanillukr., 450 g ... 249 296 550 kg Croissant m/skinku ............................... 129 175 SPARVERSLUN, Bæjarlind Gildir til 16. sept. nú kr. áður mælie. Vínber græn .......................................... 298 435 298 kg Vínber blá ............................................. 298 435 298 kg Vínber rauð ........................................... 298 435 298 kg Svínabógur nýr m/beini.......................... 379 459 379 kg Svínahakk............................................. 385 629 385 kg Svínahryggur nýr.................................... 799 1.289 799 kg Svínalæri ferskt ..................................... 379 575 379 kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Septembertilboð nú kr. áður kr. mælie. BKI kaffi, 500 g ..................................... 349 489 698 kg Hersheys Cookie Bar/Cookies&Cream .... 79 119 Snúðar frá Frón, 400 g, allar tegundir...... 249 289 622 kg Pringles kartöfluflögur, 200 g.................. 199 275 995 kg ÞÍN VERSLUN Gildir 12.–18. sept. nú kr. áður kr. mælie. Lambasneiðar ....................................... 348 435 348 kg Lambanaggar........................................ 348 435 348 kg 1944 Kjöt í karrí .................................... 398 468 398 kg Merrild 103 500 g................................. 369 398 738 kg Hatting hvítlauksbrauð 350 g ................. 229 269 641 kg Knorr pastaréttir 4 teg. ........................... 239 287 239 kg Knorr bollasúpur .................................... 119 168 119 kg Colgate Harry Potter tannbursti ............... 199 269 199 stk. Frissi fríski 3 pk. .................................... 149 209 193 kg Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Lamba- og svínakjöt með afslætti INGIBJÖRG Bragadóttir spyr hvers vegna 250 g af skelflettum humri kosti 1.698 krónur í verslun KB í Borgarnesi en 1.060 krónur í Melabúðinni í Reykjavík. Einnig spyr hún hvers vegna ófrosið lamba- kjöt sé ekki á boðstólum í KB, sér- staklega nú í sláturtíð. Bjarki Þorsteinsson verslunar- stjóri KB í Borgarnesi segir rétt að 250 g af skelflettum humri hafi kost- að 1.698 krónur í versluninni. Segir hann um að ræða „mannleg mistök“ í verðmerkingu þar sem „gengið hafi verið út frá vitlausu magni“. Hefur verðið verið leiðrétt og kosta 250 g af skelflettum humri frá Fiskó nú 1.098 í versluninni að hans sögn. Hvað ófrosið lambakjöt áhrærir segir Bjarki það „yfirleitt alltaf til“ þótt fyrir geti komið að það seljist upp. SPURT OG SVARAÐ UM NEYTENDAMÁL Verðmunur á humri og ófrosið lamb SKILAGJALD fyrir einnota drykkjarvöruumbúðir var hækkað úr átta krónum í níu krónur fyrir hvert stykki hinn 1. september síðastlið- inn. Fram kemur á heima- síðu Sorpu að hækkunin sé til komin vegna almennra verðlagsbreytinga frá síð- ustu hækkun skilagjalds ár- ið 2000. Sorpa er umbjóð- andi Endurvinnslunnar hf. á höfuðborgarsvæðinu og er tekið á móti skilagjalds- skyldum umbúðum á öllum endurvinnslustöðvum fyrir- tækisins, segir ennfremur. „Við minnum á að með fram- vísun debet-korts er hægt að fá skilagjald greitt beint inn á bankareikning og spara sér ferð í bankann.“ Skilahlutfall 84% í fyrra Skilagjald er lagt á einnota um- búðir fyrir gosdrykki, vatn, ávaxtasafa og áfenga drykki. „Skil umbúða hafa verið mjög góð allt frá stofnun Endurvinnslunnar hf. árið 1989. Árið 2001 var skilahlut- fall rúmlega 84% af seldum um- búðum en alls var 70 milljónum einnota umbúða skilað árið 2001. Rúmlega 1.800 tonn voru flutt út til endurvinnslu erlendis. Söfnun og nýting þessara umbúða leiðir því ekki aðeins af sér fallegra um- hverfi, heldur er um að ræða mik- ilsvert framlag íslenskra neyt- enda til þess að minnka magn sorps til urðunar,“ segir í frétt frá Sorpu. Kort af endurvinnslustöðvum Sorpu á Netinu Gyða Björnsdóttir kynningar- og fræðslustjóri Sorpu segir enn- fremur búið að setja inn á heima- síðu fyrirtækisins (sorpa.is) kort af endurvinnslustöðvum Sorpu þar sem hægt er að skoða aðstæð- ur og uppröðun á gámum. „Þann- ig getur fólk búið sig undir komu á endurvinnslustöð og flýtt fyrir sér,“ segir Gyða. Kortin eru fundin með því að velja hnappinn „endurvinnslu- stöðvar“, þvínæst „ýmis skjöl“ og loks „kortlagning endurvinnslu- stöðva“. „Álagið á stöðvunum getur ver- ið mikið og þá er afar mikilvægt að viðskiptavinurinn hafi forflokk- að úrganginn heima fyrir því það styttir dvöl á stöðinni, auðveldar losun og hindrar biðraðamyndun. Á kortunum má sjá staðsetningu gáma fyrir einstaka úrgangs- flokka og þannig átta sig á upp- byggingu hverrar stöðvar fyrir sig. Nánari upplýsingar um flokk- un úrgangs er einnig að finna hér á heimasíðunni,“ segir í frétt frá Sorpu. Skilagjald drykkjarum- búða í 9 krónur Skilagjald fyrir umbúðir drykkjar- vara hefur hækkað úr 8 krónum í 9. Morgunblaðið/Árni Sæberg LAURIE Rock, markaðsstjóri verslunarkeðjunnar Whole Foods í New York, sagði á ráð- stefnu um sjálfbært Ísland í gær að þeir sem veldu íslenskt lambakjöt í verslunum fyrirtæk- isins væru búnir að lesa sér vel til um framleiðslu- og vinnsluað- ferðir á kjöti og aukaefni í mat. Kveðst hún hafa fulla trú á því að markaður fyrir vottaðar ís- lenskar afurðir geti vaxið í framtíðinni ytra. Fjallað verður nánar um ráðstefnuna síðar. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra var meðal frummælenda á ráðstefnu um sjálfbært Ísland. Með honum til borðs eru talið frá vinstri Ólafur Guðmundsson, forstöðumaður Aðfangaeftirlitsins, Þorsteinn Tómasson, forstjóri Rannsóknastofnunar landbúnaðarins, og Guðmundur B. Helgason, aðstoðarmaður landbúnaðarráðherra. Sjálfbært Ísland Morgunblaðið/Sverrir LUCINA ehf. sem hefur umboð fyr- ir verslunarkeðjuna Thymemat- ernity hefur fengið umboð fyrir alla Skandinavíu og hyggst opna verslun í Stokkhólmi hinn 1. október. Thymematernity er verslun með tískufatnað og vörur fyrir verðandi mæður. Guðrún Möller á fyrirtækið Lucina ehf. í félagi við eiginmann sinn og segir hún að legið hafi fyrir frá upphafi að opna fleiri verslanir í Skandinavíu. Thymematernity verð- ur í nýrri og stórri verslunargötu sem Debenhams er að opna í Stokk- hólmi og segir Guðrún um að ræða svokallaða búð í búð. Stendur til að opna fleiri verslanir í Svíþjóð og seg- ir Guðrún „mjög spennandi“ að tak- ast þetta verkefni á hendur. „Hug- myndin er að opna 16–20 verslanir á Norðurlöndum á næstu sex árum, Thymematernity opnar verslun í Stokkhólmi Thymematernity í Kópavogi kynnir nýja línu í meðgöngu- fatnaði sem heitir „Super fit“. við erum því rétt að byrja,“ segir hún. Verslunin verður opnuð hinn 1. október, sem fyrr greinir, og segir Guðrún uppsetningu vel á veg komna. „Vörurnar eru að tínast inn. Verslunin á að vera tilbúin 25. sept- ember og 28. september verður rennsli svo allt sé klárt á opnunar- daginn. Það er ekki sama fyrirkomu- lag á hlutunum og tíðkast hér heima hjá okkur,“ segir hún. Thymematernity á Íslandi á 1 árs afmæli á morgun, hinn 13. septem- ber, og af því tilefni verða ýmis tilboð í versluninni. Einnig er verið að kynna nýja línu frá fyrirtækinu, „Super fit“, sem samanstendur af þröngum, svörtum meðgönguklæðnaði, segir Guðrún Möller að síðustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.