Morgunblaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.09.2002, Blaðsíða 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ  ÁRNES: Papar spila á réttarballi föstudagskvöld.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Harmon- ikkuball laugardagskvöld kl. 22. Fé- lagar úr Harmonikufélagi Reykjavík- ur ásamt Ragnheiði Hauksdóttur söngkonu sjá um fjörið. Gömlu og nýju dansarnir. Dansleikur sunnu- dagskvöld kl. 20.00-24.00 Caprí-tríó leikur fyrir dansi.  BLÁSTEINN, Árbæjarhverfi: Sixt- ies-kvöld föstudagskvöld kl. 22. Kar- aoke-kvöld laugardagskvöld kl. 22.  BÚÐARKLETTUR: Ómar Finns- son leikur föstudags- og laugardags- kvöld.  CAFÉ CATALÍNA: Trúbadorinn Sváfnir Sigurðarson föstudags- og laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mete Gudmundsen spila fyrir gesti miðvikud.-sunnud.  CATALÍNA: Lúdó og Stefán spila föstudags- og laugardagskvöld.  CELTIC CROSS: Blúsþrjótarnir fimmtudagskvöld kl. 22.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Hljómsveitin Sín skemmtir laugar- dagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúkan opin föstudagskvöld til 3. Arnar Guð- mundsson í Stúkunni laugardags- kvöld kl. 23 til 3.  FÉLAGSHEIMILIÐ FLÚÐUM: Hljómsveitin Ber á réttarballi föstu- dagskvöld.  FIMM FISKAR, Stykkishólmi: Tríóið Mát spilar föstudagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG Í svörtum föt- um spila föstudagskvöld. Pallapartí laugardagskvöld kl. 23.30 til 5.30. Sunnudagur 15. sept. Lokað. Mánu- dagur 16. sept. Lokað.  GRANDROKK REYKJAVÍK: Singapore Sling + Solid I. V föstu- dagskvöld. 20 ára aldurstakmark tón- leikar hefjast eftir kl. 23.59.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls skemmtir föstudags- og laugar- dagskvöld til 3. Boltinn í beinni á breiðtjaldinu.  HÓTEL BORG: Áhersla lögð á það besta frá ’70–’80 og ’90 föstu- og laug- ardag. Tónlistarstjóri Nökkvi S. Opið til kl. 3.  HVERFISBARINN: Dj Óli Palli snýr skífum föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 23.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Sálin spilar laugardagskvöld.  KAFFI DUUS, Keflavík: Hljóm- sveitin Feðurnir föstudags- og laug- ardagskvöld.  KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki: Von spilar laugardagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Hunang spil- ar föstudags- og laugardagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njalli í Holti spilar færeyska slagara föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Dansi- dúóið Siggi Már og Íris Jóns halda uppi fjörinu föstudags- og laugardags- kvöld.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit Rúnars Júlíussonar föstudags- og laugardagskvöld.  KRISTJÁN IX, Grundarfirði: Tríó- ið Mát spilar laugardagskvöld.  LAUGARDALSHÖLLIN: Tón- leikar með hljómsveitinni Quarashi fimmtudagskvöld. Upphitunarhljóm- sveit er XXX Rottweilerhundar ásamt DJ Touché úr Wiseguys.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Haf- rót leikur föstudags- og laugardags- kvöld.  N1-BAR, Reykjanesbæ: Sixties spila laugardagskvöld.  NIKKABAR, Hraunbergi 4: Mæðu- söngvasveit Reykjavíkur leikur og syngur föstudags- og laugardags- kvöld.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Harald- ur Davíðsson trúbador fimmtudags- kvöld kl. 22. Hjörtur Geirsson trúba- dor föstudagskvöld kl. 22. Kristján Kristjánsson píanóleikari laugardags- kvöld kl. 22. Haraldur Davíðsson trúbador sunnudagskvöld kl. 22.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveit Rúnars Þórs spilar föstudags- og laugardagskvöld ásamt Jóni Ólafs- syni.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: BSG föstudagskvöld. Papar laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveitin Mannakorn föstudags- og laugardags- kvöld.  SIRKUS: Lúna og Hudson Wayne leika ásamt plötusnúðinum DJ Maríó Múskat. Hefst kl. 22:00 og aðgangur er ókeypis.  SJALLINN, Akureyri: Stuðmenn spila laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Ber spila laugardagskvöld.  SPORTKAFFI: Þór Bæring þeytir skífum föstudags- og laugardags- kvöld.  TJARNARBÍÓ: Kippi Kaninus & vinir fimmtudagskvöld kl. 21. Útgáfu- tónleikar plötunnar H u g g u n.  ÚTLAGINN, Flúðum: Sixties spila föstudagskvöld.  VEITINGAHÚSIÐ 22: Rokktón- leikar með Brain Police, Sólstöfum og Dys föstudagskvöld kl. 22. Andrea Jóns og Dj. Benni á þriðju hæð eftir breytingar laugardagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Rut Reginalds og hljómsveit skemmta föstudags- og laugardagskvöld.  VÍDALÍN VIÐ INGÓLFSTORG: BAAB flokkurinn heldur tónleika þriðjudagskvöld kl. 22.  VÍÐIHLÍÐ: Réttarball, Spútnik spilar, laugardagskvöld.  VÍKIN, Höfn: Í svörtum fötum spila laugardagskvöld kl. 22. FráAtilÖ Paparnir sívinsælu leika á réttarballi í Árnesi annað kvöld og á Players laugardagskvöld. Búast má við ærnu stuði sem endranær. Raftónlistarmað- urinn Kippi Kan- inus heldur útgáfu- tónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Fyrir stuttu kom platan Huggun út á vegum Tilrauna- eldhússins og Eddu/Óma og hef- ur þar af leiðandi fengið dreifingu utan landsteina. Í tengslum við það tróð Kippi upp á Knitting Factory í New York fyrir fullu húsi á dögunum ásamt múm. Kippi heitir réttu nafni Guð- mundur Vignir Karlsson og er guðfræðingur. „Það mætti kannski frekar kalla þetta útgáfugleði en -tónleika þar sem platan verður ekkert endilega í forgrunni,“ segir Guðmundur. „Það verður þarna m.a. flutt nýtt verk með tveimur tölvum og Rhodes-píanói.“ Guðmundur segir aðspurður að líklega hafi það verið fyrsta plata hans, sem nú er ófáanleg með öllu, sem hafi opnað eyru útgefandans. „Þeir höfðu samband og spurðu hvort ég vildi ekki gera eitthvað með þeim. Ég var ekkert að ota þessu að þeim eða neitt slíkt.“ Hvernig var það fyrir svefn- herbergistónlistarmann að vera varpað í hendingskasti til Am- eríku í tónlistartúr? „Það var auðvit- að svolítið súrreal- ískt,“ viðurkennir Guðmundur en hann hitaði upp fyrir múm á fimm tónleikum. „Hvern- ig það datt svona í fangið á manni. Ég var pínu stressaður en þetta gekk allt mjög vel. Áheyr- endur tóku mér opnum eyrum enda flestir þeirra frem- ur móttækilegir á tónlistina sem ég spila.“ Framundan er svo ekkert sér- stakt, nema þá kannski að fara aft- ur inn í svefnherbergið að semja. „Þetta er sennilega þráhyggja hjá mér að vera að búa til tónlist,“ segir Guðmundur að lokum, „en það er líka skemmtilegt að láta eitthvað frá sér. Og enn skemmti- legra þegar vel er tekið við því.“ Ásamt Kippa mun Finnbogi Pét- ursson troða upp með sérsmíðaða plötusnúningavél fyrir 8 spilara. Einnig verður verkið Málfur támjói flutt, sem er lýst sem „óhuggulegum skrípalátum“. Tón- list og saga er eftir Kristínu Björk en meðfylgjandi bumpuleikhús er eftir Sigríði Björgu Sigurð- ardóttur. Tjarnarbíó lýkur upp dyrum kl. 21 í kvöld en aðgangseyrir er 500 krónur. Útgáfutónleikar Kippa Kaninus Kippi á flugi. Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  Leikfélag framhalds- skólanna kynnir: fim. 12/9 UPPSELT fös. 13/9 UPPSELT fim. 19/9 örfá sæti laus lau. 21/9 örfá sæti laus       9   ;0 *;0 ; ;. *.< / 4;0 4 ).< 6     #"# 3   ;< /0 % =  7 (  > ( ?  %*    * .)3.<          3  @.03.<       Fim. 12. sept. - 4. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fös. 13. sept. - 5. sýn. - UPPSELT Fim. 19. sept. - 6. sýn. - UPPSELT Fös. 20. sept. - 7. sýn. - UPPSELT Fös. 27. sept. - 8. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Lau. 28. sept. - kl. 21. - UPPSELT Lau. 28. sept. - kl. 23. - aukasýn. Fös. 4. okt. - ÖRFÁ SÆTI Lau. 5. okt. - kl. 21. - ÖRFÁ SÆTI Sýningar hefjast kl. 21 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 alla virka daga, miðapantanir í s. 562 9700 frá kl. 10 og á femin.is Miðasala opnuð 2 klst. fyrir sýningar. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar.                                                                    Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR Tónleikar í grænu röðinni í Háskólabíói Fimmtudaginn 12. september kl. 19:30 Föstudaginn 13. september kl. 19:30 Söngleikjatónlist eftir George Gershwin og Cole Porter Hljómsveitarstjóri: David Charles Abell Einsöngvarar: Kim Criswell og George Dvorsky Tryggðu þér öruggt sæti með áskrift. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau. 14. sept. kl. 20. MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Sun. 15. sept. kl. 20 - Ath: örfáar sýningar í haust. HAUSTKYNNING BORGARLEIKHÚSSINS Leikur, söngur, dans og kátína. Brot úr verkefnum vetrarins. Su 15. sept kl. 15. Allir velkomnir GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fös. 13. sept. kl. 20. Lau. 14. sept. kl. 20. HENRIETTE HORN Sun. 22. sept. kl. 20.30 MERCE CUNNINGHAM DANCE COMPANY Þri. 24. sept kl. 20. Forsala aðgöngumiða er hafin. Áskriftargestir munið afsláttinn. AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fös. 13. sept. kl. 20. Nýja sviðið Litla svið Hausthátíð Borgarleikhússins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.