Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1964, Blaðsíða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1964, Blaðsíða 3
Á myndinni til hægri sést Akkilla með Jambó, son sinn, á bakinu, en á hinni myndinni er Stebbi, faðir Jambós. góli. Síðan komu menn að búrinu og lyfti móðirin afkvæmi sínu upp að netinu, svo að gestirnir mættu sjá fegurð þess og dást að því. Hún reyndi jafnvel að rétta eiginkonu forstjórans ungann í gegnum netið. Á milli karaði hún hendur og fætur sonarins með mikilli blíðu. Á öðrum degi eftir fæðinguna sást unginn sjúga móður sína í fyrsta sinn. Akkilla lá í hjólbarðanum og hélt unganum að brjósti sér. Hann byrjaði allt í einu að leita fyrir sér og fann að lokum geirvörtuna og saug hana af hjartans ánægju. Frá þessaíi stundu gaf sonurinn alltaf frá sér hljóð, þegar hann var matar- þurfi. Þegar fram liðu stundir, gerði Akkilla tilraun til þess að mata son sinn með skeið, en sjálf hafði hún lært að meðhöndla slíkt verkfæri. Þær tilraunir báru misjafnan árang- ur. Einu sinni tókst henni þó að koma fullri skeið upp í Jambó, en þegar hún hóf skeiðina á loft næst, hafði Framhald á 358. síðu. Hér er verið að konna Jambó að matast með skeið, eins og lei kfélagar hans eldri hafa þegar lært. 1 t M I N N - SUNNUDAHSK’ AÐ 339

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.