Heimilistíminn - 28.10.1976, Page 30

Heimilistíminn - 28.10.1976, Page 30
Þú ert vel úr garöi gerö frá náttúrunnar hendi og þvi ættu keppinautar þinir aö hafa litla möguleika. En þú ert hiröulaus um Utlitiö og þaö kann aö veröa áhrifamikiö. Þú kynnist manni i skemmtiferö og sennilega verö- ur ástarævintýri úr þvi. Þer kann aö finnast aö ástar- guöinn sé þér ekki hliöhollur þessa dagana. Engin ástæöa er þó til aö örvænta þvi næstu daga veröuröu fyrir reynslu, sem kemur hjartanu til aö slá örar. Nýlega hefuröu valiö þér draumaprins eftir aö hafa um langt skeiö daöraö viö hina og þessa. Þó ertu ekki i nógu góöu jafnvægi, og þaö er vegna þess, aö þú ert enn ekki örugg. Mundu aö blanda ekki fjármálum og ást saman. Eftir grátbroslegt rifrildi um ekki neitt, móögastþú viö ástvin þinn. 1 leyni vonast þú eftir sátt- um, en væri þá ekki rétt aö stiga fyrsta skrefiö? m Anægjuleg vika. Þér til mikillar gleöi færöu staöfestingu á þvi, aö sá útvaldi endurgeldur til- finningar þinar og er reiöubúinn aö verða viö óskum þinum. Sigurinn verður aöeins sætari Hættu þessum kjánalegu tilraunum til aö vekja afbrýöis- semi hjá þeim, sem er hjarta þinu kærastur. Þú hefurtekið þá áhættu, að gott samband geti splundrast. Þú mátt þakka fyr- 1 WMk} Þú ert i sólskinsskapi enda hef- ur vinur þinn gefiö þér óvænta gjöf, sem sýnir, aö tilfinningar hans i þinn garö eru jákvæöar Nú er komið aö þér aö gefa rétta svariö.

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.