Heimilistíminn - 05.10.1978, Side 7

Heimilistíminn - 05.10.1978, Side 7
 hlaupabrautum, sundhöll, matstofum, veitingastööum, bókasafni og búöum. Iþróttamennirnir 12 þúsund verða flutt- ir að leiksvæðunum i áætlunarbllum, sem búnir verða sjónvarpstækjum og bilarnir verða látnir aka eftir sérstökum aksturs- leiðum. Að leikunum loknum munu um 20 þúsund Moskvubúar fá þessar ibúðir til afnota. Verkamenn vinna nú að þvi að endur- bæta leikvelli og iþróttahallir, þar sem fram mun fara glima,skylmingar,hokky, fótbolti, einnig er verið að útbúa sundhöll meö sérstakri aðstöðu til þess að stinga sér, og þá er verið að bæta aðstöðu fyrir þungalyftingar og handbolta, hestaiþrött- ir og skotkeppni. Vel á veg kominn. er undirbúningurinn að kappsiglingakeppninni, sem fram mun farafrá Tallinn við Finnlands-flóann. Þar er verið að byggja 27 hæöa hótel. — Hver eru helztu vandamálin, sem við blasa? Forsvarsmenn leikanna segja, að vandamálin liggi 1 þvl, að þjálfa öku- menn, matreiðslufólk, þjóna, leiðsögu- menn og svo framvegis, sem þurfa aö vera fyrir hendi vegna komu allra þess- ara ferðamanna. Þjónusta við neytendur er ekki sem bezt I Sovétrikjunum, að þvi er sagt er. Þess vegna er þörf mikilla framfara á þvi sviði. Annað vandamál er, hvernig fylgjast eigi með öllum feröamönnunum og gest- unum, en um það ræða opinberir aðilar ekki. 'Útlendingar eru enn taldir grun- samlegir i Sovétrikjunum. Hlustunartæki mun vera i hótelherbergjum, það tekur langan tima að komast i gegn um tolleft- irlitið, reglur eru strangar, og járn- brautarvagnar eru nákvæmlega rann- sakaðir. KGB og innanrikislögreglan I So- vétrikjunum á þvi fyrir höndum mikið og erfittstarf, og þeir verða að sjá til þess að afreka þeirra verði ekki getið i heims- blöðunum I sambandi við Olympluleik- ana. ÞFB í Kreml lita menn svo á, aö þetta geti orðið stórkostlegt tæki- færi til þess að auglýsa Sovétrikin, þar sem sagt verður frá leikunumum allan heim,og milljónir manna munu fylgjast með þeim i sjónvarpi. Jæja, svo þið eigið bara eitt barn. Það er ekki mikið. -Nei, en við erum lika aöeins búin að vera gift i tvær vikur. Ertu í frii? Nei, ég er að leita mér að eiukaritara. 7

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.