Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 05.10.1978, Qupperneq 36

Heimilistíminn - 05.10.1978, Qupperneq 36
Gauti Hannesson: Föndurhornið Hljóðfærasmíði i grunnskólunum I Dósabanjó og tónbogi Hér koma teikningar af mjög ein- földum hljóöfærum, sem auövelt er aö smiöa i flestum skólum, og eru þessi verkefni ætluö yngri nemendum, t.d. i þriöja og fjóöra bekk. Meö smiöi þessara hljóöfæra er ætlunin aö tengja saman (skara) tón- mennt og handmennt. Dósabanjó Geriö göt i blikkdós, eins og myndin sýnir, stingiö trélista gegnum dósina. Boriögat i trélistann og festiö þar tré- pinna. Notiö stálvir sem streng. Þiö getiö sett stól úr trélista undir streng- inn á miöjum dósarbotninum. Einnig er hægt aö strjúka stenginn meö hross- hársboga (fiöluboga), sem haldiö er meö hægri hendi, en stytta og lengja strenginn meö þvi aö leggja fingur- góma vinstri handar á hann. Þessi leikmáti tiökaöist, þegar leikiö var á gömlu íslenzku fiöluna áöur fyrr (sbr. tslensk þjóölög bls .67-73). Tónbogi Geriö göt á niöursuöudós, eins og myndin sýnir, rekiö lista Ur furöu eöa annarri sveigjanlegri viöartegund i gegnum dósina. Þessi listi þarf aö vera um 1 m á lengd. Beygiö siöan listann og bindiö sterkt snæri eöa linu milli enda hans. Þræöiö. Spenniö bogastrenginn aö dós- inni með virlykkju, sem þrædd er gegnum tvösmágöt á botni dósarinnar og snúin saman aö innanveröu. Þegar leikiö er á tónbogann, er slegiö meö trépinna á strenginn sitt hvoru megin viö dósina. Þiö getiö færósinatil á tré- listanum og breytt þannig tónhæöinni. V 36

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.