NT - 27.09.1985, Blaðsíða 16

NT - 27.09.1985, Blaðsíða 16
lít Föstudagur 27. september 1985 16 ;jonvarp Mánudagur 30. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Flóki Kristinsson, Hólmavík, flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin Gunnar Kvaran, Sigriður Árnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir 7.20 Leikfimi. Jónina Benediktsdótt- ir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Þor- björg Daníelsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume Bryndis Viglundsdóttir les þýðingu sína (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Óttar Geirsson ræðir um heimaöflun i landbúnaði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugreinar landsmála- blaða (útdráttur). Tónleikar. 11.10 „Úr atvinnulifinu - Stjórnun og rekstur Umsjón: Smári Sig- urðsson og Þorleifur Finnsson. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Inn og út um gluggann Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.30 Útivist Þáttur í umsjá Sigurðar Sigurðarsonar. 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (7). 14.30 íslensk tónlist a. Gagaralag fyrir einleiksflautu eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Jón H. Sigur- björnsson leikur. b, „Fléttuleikur" fyrir sinfóníuhljómsveit og jass- kvartett eftir Pál P. Pálsson. Karl Möller, Árni Scheving, Jón Sig- urðsson og Alfreð Alfreðsson leika með Sinfóníuhljómsveit islands. Höfundur stjórnar. c. Viólukonsert eftir Áskel Másson. Unnur Svein- björnsdóttir leikur með Sinfóníu- hljómsveit islands. Jean-Pierre Jacquillat stjórnar. 15.15 Útilegumenn Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá iaugardegi. RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar a. Konsert- þáttur op. 31 a fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Feruccio Busoni. Frank Glazer leikur með Sinfóníuhljóm- sveit Berlínar. C.A. Bunte stjórnar. b. „Furur Rómaborgar", sinfónískt Ijóð eftir Ottorino Respighi. Sinfón- íuhljómsveit Lundúna leikur. Lamberto Gardelli stjórnar. 17.05 Sögur úr „Sólskinsdögum“ eftir Jón Sveinsson Ragnheiður Gyða Jónsdóttir lýkur lestri sög- unnar „Völvan" og Ágústa Ólafs- dóttir byrjar lestur sögunnar „Sýnin hans Kjartans litla" I þýðingu Freysteins Gunnarssonar. 17.40 Síðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Ásla Sigurðardóttir, Akureyri, talar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka a. Sagnir af bygg- ingu Ölfusárbrúar Þorbjörn Sig- urðsson les síðari hluta frásagnar Jóns Gíslasonar. b. Riki köttur- inn hennar Oddnýjar á Hrauns- nefi Torfi Jónsson les frásögn Guðmundar lllugasonar. Bruninn á Reynistað Björn Dúason les frásöguþátt sem greinir frá atburð- um í Skagafirði á 18. öld. 21.30 Útvarpssagan: „Einsemd langhlauparans" eftir Alan Sill- itoe Kristján Viggósson les þýð- ingu sína (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Fjölskyldan í nútímasamfé- lagi Siðasti þáttur Einars Kristjánssonar. 23.10 Nútímatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 1. október Á þessu ári tónlistarinnar og æsk- unnar hefur 1. október verið valinn alþjóðlegur tónlistardagur æsku- fólks. Nemendur úr sextán tónlist- arskólum sjá um tónlistarflutning á rás 1 þennan dag. Listi með nöfn- um þeirra birtist í dagblöðum laug- ardaginn 28. september. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunútvarpið. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume Bryndis Víglundsdóttir les þýöingu sína (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.40 Tónlistardagur æskufólks 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þátt- ur Guðvarðar Más Gunnlaugsson- ar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesið úr forustugreinum dag- blaöanna 10.40 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.10 Úr atvinnulífinu - Iðnaðarrás- in Umsjón: Gunnar B. Hinz.Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 11.30 Tónlistardagur æskufólks. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Tónlistardagur æskufólks 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 13.40 Tónlistardagur æskufólks 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (8). 14.30 Tónlistardagur æskufólks 15.15 Barið að dyrum Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Horna- firði. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistardagur æskufólks 17.05 „Sýnin hans Kjartans litla“ eftir Jón Sveinsson Ágústa Ól- afsdóttir lýkur lestri þýðingar Freysteins Gunnarssonar. 17.40 Siðdegisútvarp - Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.45 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 20.00 Okkar á milli Sigrún Halldórs- dóttir stjórnar hringborðsumræðu um unglingaútvarp. Þátttakendur: Eðvarð Ingólfsson, Erna Arnar- dóttir, Guðrún Jónsdóttir og Helgi Már Barðason. 20.40 Romm“ smásaga eftir Jakob Thorarensen Knútur R. Magnús- son les. 20.55 Frumefnið Selen Stefán Mic- las Stefánsson lyfjafræðingurflytur erindi. 21.05 Tónlistardagur æskufólks 21.30 Útvarpssagan: Einsemd langhlauparans" eftir Alan Sill- itoe Kristján Viggósson lýkur lestri þýðingar sinnar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Tónlistardagur æskufólks 24.00 Fréftir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 8.00 Fréttir Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume Bryndis Víglundsdótfir les þýðingu sina (5) 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þátt- ur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.40 Land og saga Umsjón: Ragnar Ágústsson 11.10 Úr atvinnulífinu - Sjávarút- vegur og fiskvinnsla Umsjón: Gisli Jón Kristjánsson. 11.30 Morguntónleikar a. Konsert i C-dúr op 7. nr. 3 fyrir óbó og strengjasveit eftir Jean Marie Leclair. Heinz Holliger leikur með Ríkishljómsveitinni i Dresden. Vitt- orio Negri stjórnar. b. Branden- borgarkonsert nr. 3 í Gdúreftir J.S. Bach. Hljómsveitin „The English Consert" leikur. Trevor Pinnock stjórnar. 12.00 Dagskrá Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar 13.30 Inn og út um gluggann Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute Njörður P. Njarðvík les þýðingu sina (9). 14.30 Óperettutónleikar a. „Skáld og bóndi", forleikur eftir Franz von Suppé. Sinfóniuhljómsveitin i Fíla- delfíu leikur Eugene Ormandy stjórnar. b. Dúett úr „Die Czardas- furstin" eftir Emmerich Kálman. Fritz Wunderlich og Renate Holm syngja með hljómsveit undir stjórn Franz Marszaleks. c. Þaettir úr óperettunni „Kátu konurnar frá Windsor" eftir Otto Nicolai. Edith Mathis, Kurt Moll o.fl syngja með hljómsveit Rikisóperunnar í Berlín. Bernard Klee stjórnar. 15.15 Sveitin mín Umsjón: Hilda Torfadóttir. RúvAk. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Síðdegistónleikar Fiðlukons- ert i D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. Zino Francescatti leikur með Filharmoníusveitinni í New York. Leonard Bernstein stjórnar. 17.05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Siðdegisútvarp Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.45 Málræktarþáttur Sigrún Helgadóttir flytur. 19.50 Tónleikar. 20.00 Popphólfið 20.30 Iþróttir Umsjón: Ingólfur Hann- esson. 20.50 Hljómplöturabb 21.30 Flakkað um Ítalíu Thor Vil- hjálmsson flytur frumsamda ferða- þætti (5). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Bókaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvík. 23.05 A óperusviðinu. Umsjón: Leif- ur Þórarinsson. 24.00 Frétfir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 3. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur“ eftir Judith Blume Bryndís Viglundsdóttir les þýöingu sina (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Málræktarþáttur Endurtekinn þáttur Sigrúnar Helgadóttur frá kvöldinu áður. '10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.10 Úr atvinnulifinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 11.30 Morguntónleikar a. Þrjár ball- öður eftir Carl Loewe. Werner Hollweg syngur. Roman Ortner leikur á pianó. b. Rondó i A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Franz Schubert. Josef Suk leikur með St. Martin-in-the-Fields hljómsveit- inni. Neville Marriner stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tonleikar. 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (10). 14.30 Á frívaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. RÚVAK. 15.15 Af landsbyggðinni - Spjallaö við Snæfellinga. Eðvarð Ingólfs- son ræðir við Jóhann Hjálmarsson skáld. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Fagurt galaði fuglinn sá“ Umsjón: Sigurður Einarsson. 17,05 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál Sigurður G. Tóm- asson flytur þáttinn. 19.55 Frá Kaprí Sveinn Einarsson segir frá, siðari hluti. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar islands í Háskólabíói Fyrri hluti. Stjórnandi: Militiades Caridis. Flutt verður Sinfónia nr. 6 í F-dúr op. 68 eftir Ludwig van Beethoven, Pastoral-hljómkviðan. 21.30 Samtimaskáldkonur - Helga Novak Dagskrá i tengslum við þáttaröð norrænu sjónvarpsstöðv- anna. Umsjón: Jórunn Sigurðar- dóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Fimmtudagsumræðan Fisk- eldi: Fjármögnun, flutningur, mark- aðir. Umsjón: Gissur Sigurðsson. 23.25 Kammertónlist Oktett fyrir strengjahljóöfæri op. 3 eftir Johan Svendsen. Arve Tellefsen, Leif Jörgensen, Trond Öyen, og Peter Hindar leika á fiðlur, Johannes Hindar og Sven Nyhus á lágfiðlur, Levi Hindar og Hans Christian Nyhus á selló. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 4. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Leikfimi. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur" eftir Judith Blume Bryndís Viglundsdóttir les þýðingu sína (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleik- ar, þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál Endurtekinn þátt- ur Sigurðar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. 10.40 „Sögusteinn" Umsjón: Har- aldur I. Haraldsson. RÚVAK. 11.10 Málefni aldraðra Þórir S. Guð- bergsson flytur þáttinn. 11.25 Tónlist eftir George Gersh- win Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. André Previn stjórnar. Ein- leikari: Christina Ortiz. a. Rapsó- día nr. 2 fyrir píanó og hljómsveit. b. Kúbanskur forleikur. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Á ströndinni" eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvik les þýðingu sina (11). 14.30 Sveiflur Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. RÚVAK. 15.15 Létt lög. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar a. Píanó- konsert nr. 1 i b-moll eftir Pjotr Tsjaikovski. Emil Gilels leikur með Nýju filharmoníusveitinni í Lundúnum. Lorin Maazel stjórnar. b. Elisabeth Söderström syngur lög eftir ýmsa höfunda. Vladimir Ashkenazy leikur meö á pianó. 17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur þáttinn. 19.50 Um fjölmiðlun vikunnar Magnús Ólafsson flytur. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Sagnaskáld af Suðurlandi Dagskrá á 75 ára afmæli Guð- mundar Danielssonar. Gunnar Stefánsson tók saman og flytur inngangsorð. Arnar Jónsson les smásöguna „Pyttinn botnlausa" og Þorsteinn Ö. Stephensen úr Ijóðum skáldsins. Höfundur les kaflaúrskáldsögunni „tólftóiiafugl- inum" sem kemur út á afmælisdag- inn. 21.35 Frá tónskáldum Atli Heimir Sveinsson kynnir raftónlist Magn- úsar Blöndals Jóhannssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morguridags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Kvöldtónleikar Fiðiukonsert i d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Jascha Heifetz leikur með Fil- harmoniusveit Lundúna. Thomas Beecham stjórnar. (Hljóðritun frá 1934). 22.55 Svipmynd Þáttur Jónasar Jón- assonar. RÚVAK. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. IWT Mánudagur 30. september 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Ásgeir Tómasson 14.00-15.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman 15.00-16.00 Sögur af sviðinu Stjórn- andi: Siguröur Þór Salvarsson 16.00-17.00 Nálaraugað Reggitón- list. Stjórnandi: Jónatan Garðars- son. 17:00-18:00 Rokkrásin Kynning á þekktri hljómsveit eða tónlistar- manni. Stjórnendur: Snorri Már Skúlason, Skúli Helgason Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Þriðjudagur 1. október 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Páll Þorsteinsson 14.00-15.00 Vagg og velta Stjórn- andi: Gisli Sveinn Loftsson 15.00-16.00 Sumarauki Stjórnandi Ásta R. Jóhannesdóttir 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson 17.00-18.00 Frístund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Miðvikudagur 2. október 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson 14.00-15.00 Eftirtvö Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson 15.00-16.00 Nú er lag Gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. Stjórn- andi: Gunnar Salvarsson 16.00-17.00 Chicago, Chicago, Stjórnandi: Ásgeir Tómasson. 17.00-18.00 Úr kvennabúrinu Hljómlist flutt og/eða samin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Fimmtudagur 3. október 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Ásgeir Tómasson og Krist- ján Sigurjónsson. 14.00-15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Magnús Kristjánsson. 15.00-16.00 I gegnum tíðina Stjórn- andi: Þorgeir Astvaldsson. 16.00-17.00 Bylgjur Stjórnandi: Árni Daníel Júliusson 17.00-18.00 Einu sinni áður var Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokktimabilið. Stjórnandi: Bertram Möller Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Hlé 20.00-21.00 Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins- son 21.00-22.00 Gestagangur Stjórn- andi: Ragnheiður Davíðsdóttir 22.00-23.00 Rökkurtónar Stjórn- andi: Svavar Gests 23.00-24.00 Norðurrokk Stjórnandi: Ólafur Þórðarson. Föstudagur 4. október 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn- endur: Ásgeir Tómasson og Páll Þorsteinsson 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir 16.00-18.00 Léttir sprettir Stjórn- andi: Jón Ólafsson Þriggja minútna fréttir sagöar klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00 Hlé 20.00-21.00 Lög og lausnir Spurn- ingaþáttur um tónlist. Stjórnandi: Sigurður Blöndal 21.00-22.00 Bergmál Stjórnandi: Sigurður Gröndal 22.00-23.00 Á svörtu nótunum Stjórnandi: Pétur Steinn Guð- mundsson 23.00-03.00 Næturvaktin Stjórnend- ur: Vignir Sveinsson og Þorgeir Ástvaldsson Rásirnar samtengdar að lokinni dagskrá rásar1 Mánudagur 30. september 19.25 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðu- mynd frá Tékkóslóvakiu og Strákarnir og stjarnan, teikni- mynd frá Tékkóslóvakíu, sögu- maöur Viðar Eggertsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýslngar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Næst á dagskrá Þáttur sem Rikisútvarpið hefur látið gera um sjónvarp og hljóðvarp og er meðal kynningarefnis þess á sýningunni „Heimilið '85“. Þessari kynningar- mynd er ætlað aö gefa nokkra hugmynd um þá fjölþættu starf- semi sem fram fer á vegum Ríkis- útvarpsins. Hljóð: Halldór Braga- son. Handrit og þulur: Sigrún Stef- ánsdóttir. Kvikmyndataka, klipping og umsjón: Rúnar Gunnarsson. 21.35 Fílabeinsturn (Ebony Tower) Bresk sjónvarpsmynd frá árinu 1984, byggö á sögu eflir John Fowles. Leikstjóri: Robert Knight. Aðalhlutverk: Laurence Olivier, Roger Rees, Greta Scacchi og Toyah Willcox. Ungum rithöfundi er falið að rita bók um lífshlaup frægs málara. Sá hefur dregiö sig i hlé og býr á bóndabæ i Frakklandi ásamt tveimur stúlkum. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Fréttir í dagskrárlok Þriöjudagur 1. október 19.25 Ævintýri Olivers bangsa Sjötti þáttur. Franskur brúðu- og teikni- myndaflokkur í þrettán þáttum um viðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdís Björt Guðna- dóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vísindi Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.10 Stingandi strá Þáttur um gróð- ureyðingu, gróðurvernd og land- græðslu á íslandi. Svipast er um á nokkrum stöðum á landinu, þar sem blasir við mismunandi gróð- urfar, eftir því hvernig meðferð gróðurlendi fær, og rætt um þessi mál i beinni útsendingu úr sjón- varpssal. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.40 Dáðadrengir (The Glory Boys) Þriðji og síðasti hluti breskrar sjón- varpsmyndar sem gerð er eftir samnefndri sögu eftir Gerald Seymour. Aðalhlutverk: Rod Stei- ger og Anthony Perkins. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.55 Fréttir í dagskrárlok Miðvikudagur 2. október 19.25 Aftanstund Barnaþáttur meö innlendu og erlendu efni. í Sögu- horni segir Anna Sigriður Árna- dóttir norskt ævintýri um Drenginn og norðanvindinn. Myndskreyt- ing er eftir Svend Otto S., Maður er manns gaman og Forðum okkur háska frá - teiknimynda- flokkur frá Tékkóslóvakíu um það sem ekki má í umferöinni. Þýðandi Baldur Sigurðsson, sögumaður: Sigrún Edda Björnsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Fegurðardrottning Norður- landa Mynd frá fegurðarsam- keppni um titilinn Ungfrú Skandi- navía. Keppnin var haldin í Hel- sinki í Finnlandi þann 15. seþtem- ber siðastliðinn. 21.30 Dallas Elsku mamma Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Björn Baldursson. 22.20 Þjóðverjar og heimsstyrjöld- in síðari (Die Deutschen im Zweit- en Weltkrieg) 4. Undanhald á öllum vígstöðvum. Nýr þýskur heimildamyndaflokkur í sex þátt- um sem lýsir gangi heimsstyrjald- arinnar 1939-1945 af sjónarhóli Þjóðverja. Þýðandi Veturliði Guðnason. Þulir: Guðmundur Ingi Kristjánsson og María Mariusdótt- ir. 23.50 Fréttir i dagskrárlok. Föstudagur 4. október 19.15 Á döfinni 19.25 Svona byggjum við hús (Sá gör man - Bygge) Sænsk fræðslu- mynd fyrir börn. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. (Nord- vision - Sænska sjónvarpið) 19.35 Kínverskir skuggasjónleikir (Chinesische Schattenspiele) 2. Skjaldbakan og tranan 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Saga Bítlanna (The Compleat Beatles) Ný, bandarísk heimilda- mynd i tveimur hlutum um fjór- menningana frá Liverpool og litrík- an starfsferil þeirra. Siðari hluti myndarinnar verður sýndur laugar- daginn 5. október. Þýðandi Björn Baldursson. 21.40 Börn tveggja landa (Children of Two Countries) Áströlsk heim- ildamynd í tveimur hlutum um börn í Kína og Ástraliu. I fyrri hluta myndarinnar segir frá ferð ástr- alskra barna til Kína. Þýöandi Reynir Harðarson. 22.30 Fjallið á tunglinu (Berget pá mánens baksida) Sænsk bíómynd frá árinu 1984. Leikstjóri Lennart Hjulström. Aðalhlutverk: Gunilla Nyroos, Thommy Berggren og Bibi Andersson. Myndin gerist i Stokk- hólmi um 1890 og segir frá rúss- neska stærðfræðingnum Sonyu Kovalevsky og örlagaríku ástar- sambandi hennar við róttækan vis- indamann. Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. 00.05. Fréttir í dagskrárlok.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.