NT - 27.09.1985, Blaðsíða 20

NT - 27.09.1985, Blaðsíða 20
isr Föstudagur 27. september 1985 20 Dagbók Ferðir Ymislegt JTi—.T APi y HtJlH Helgarferðir 27.-29. sept. ■ Landmannalaugar - Jökul- gil - Eldgjá Gist í húsi. Farið í gönguferðir um sérkennilegt landslag. Fararstjóri er Kristján M. Baldursson. Þórsmörk - haustlitir. Gist í Útivistarskálanum góða í Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Haust er einn skemmtileg- asti ferðatíminn. Nánari upplýsingar og far- miðar á skrifstofunni Lækjar- götu 6a, símar 14606 og 23732. Helgarferðir F.í. 27.-29. sept. ■ l) Haustlitaferð í Þórsmörk. - Á haustin er einna fegurst í Þórsmörk. Gist í Skag- fjörðsskála. Þar er miðstöðvar- hitun, herbergi fyrir fjóra, ein- nig stærri. 2) Landmannalaugar - Upp- selt Brottför kl. 20.00 á föstudag. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.í. Oldugötu 3. Nýtt barnaheimili í Mosfellssveit ■ Síðastliðinn laugardag var tekið í notkun nýtt barnaheimili í Mosfellssveit. Þann dag voru liðin nákvæmlega 2 ár frá því að framkvæmdir við heimilið hófust, en framkvæmdirnar byrjuðu þannig, að hópur barna af leikskólanum Hlaðhömrum tók fyrstu skóflustungurnar að byggingu hússins. Kafli úr bókinni Kári litli í skólanum i danskri lesbók ■ Fyrir skömmu kom út í Danmörku ný lesbók fyrir 3. bekk barnaskóla Bókin er hin vandaðasta að frágangi og fylgja henni vinnubækur og snælda með texta bókarinnar. Höfund- ar bókarinnar eru þrír: Jan Bachmann, Dören Graff og Henning Damtoft Pedersen. Þeir hafa samið cfnið, valið og búið til prentunar. Margar myndir prýða bókina, bæði Ijós- myndir og teikningar sem eru eftir Birgitte Larsen og Char- lotte Clante. Bókin nefnist „Dansk for os - í tredje" og er , 188 bls. í bókinni er kaflinn Þegar Svanur stökk úr bókinni Kári litli í skólanum eftir Stefán Júlíusson. Tvær teikningar eftir C.C. eru í kaflanum. Kári litli í skólanum er ein af þremur Kárabókunum. Hún kom út í Danmörku árið 1980 í þýðingu Þorsteins Stefánssonar rithöfundar. Styrkur til háskólanáms I Noregi Brunborgar-styrkur ■ Úr Minningarsjóði Olavs Brunborg verður veittur styrkur að upphæð sjö þúsund norskar krónur á næsta ári. Tilgangur sjóðsins er að styrkja íslenska stúdenta og kandídata til háskólanáms í Noregi. (Samkvæmt skipulags- skrá sjóðsins er styrkurinn aðeins veittur karlmönnum.) Umsóknir umstyrkinn, ásamt námsvottorðum og upplýsing- um um nám umsækjenda. send- ist skrifstofu Háskóla Islands lyrir 1. oktöber 1985. (Frá Háskóla íslands). Félagslíf Selkórinn á Seltjarnarnesi er að hefja vetrarstarfið ■ Nú er hafinn undirbúningur vetrarstarfs Selkórsins á Sel- Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Dagsetning Síðustubreyt. Innlánsvextir: Óbundiðsparifé Hlaupareikningar Ávísanareikn. Uppsagnarr. 3 mán. Uppsagnarr. 6 mán. Uppsagnarr. 12mán. Uppsagnar. 18mán. Safnreikn.ö.mán. Safnreikn.6. mán. Innlánsskírteini. Verðtr. reikn. 3 mán. Verðtr. reikn. 6 mán. Stjörnureikn I, II og III Sérstakar verðb. á mán Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkjadollar Sterlingspund V-þýsk mörk Danskarkrónur Utlánsvextir: Víxlar (forvextir) Viðsk. víxlar (forvextir) Hlaupareikningar Þ.a.grunnvextir Almennskuldabréf Þ.a.grunnvextir Viðskiptaskuldabréf' Lands- Utvegs- Búnaðar- Iðnaðar- banki banki banki banki Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- banki banki 1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 1/9 1/9 2/9 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0” 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02) 31.0 32.0 32.0 36.0 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 23.0 29.0 26.0 28.0 28.0 28.0 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 Z0| 8-9.0 2.0 1.83 7.5 7.5 7.5 8.0 7.0 7.5 8.0 8.0 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 4.5 4.5 4.5 5.0 4.0 4.5 4.5 4.5 9.0 9.0 8.75 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 32.5 ...3) 32.5 ...3) ...3) ...3) 32.0 32.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 32.04) 32.04' 32.04' 32.04) 32.0 32.04' 32.0 32.04) 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 33.5 J3) 33.5 ...3) ...3) ...3) 33.53) 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og i Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. tjarnarnesi. Helgi R. Einarsson er stjórnandi kórsins eins og undanfarin ár. Verkefnavalið á að vera eins fjölbreytt og auðið er og stefnt að því að léttleiki einkenni dagskrána. Á liðnum árum hefur kórinn haldið sjálfstæða tónleika, auk þess að syngja á sjúkrahúsum og öðrum stofnunum, og áform eru um að því verði haldið áfram. Sjálfu vetrarstarfinu er áætlað að ljúki með vorskemmtun í byrjun maímánaðar. í fréttatilkynningu frá kórn- um er það tekið fram, að „kór- inn vantar alltaf gott söngfólk í allar raddir. Við getum lengi á okkur ’blómum bætt“‘segir stjórn kórsins. Formaður Selkórsins er Stef- án Hermannsson s. 626434, gjaldkeri Sigrún Guðmunds- dóttir s. 625773 og ritari er Elísabet Einarsdóttir s. 27831. Pennavinir Rose L. Duncan P.O. Box 86, Oguaa, Ghana, West Africa. Veronica segist hafa mestan áhuga á íþróttum, svo sem körfu- bolta, blaki og borðtennis o.fl.. en Rose talar um að skiptast á Sundstaðir Sundlaugarnur í Laugardal og Sund- laug Vesturhæjar eru opnar mánu- daga-föstudaga kl. 7.00-20.30. Laug- ardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-17.30. Sundlaugar lh. BreiAholti: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20-20.30 og laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu- daga kl. 8.00-17.30. Lokunartími er miðaður við þegar sölu er hætt. Þá hafa gestir 30 mín. til umráða. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.(K)-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00- 15.30. Sundhöll Keflavikur er opin mánu- daga-fimmtudaga: 7-9,12-21. Föstu- daga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðjudaga og fimmtu- daga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laug- ardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnudögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarncss: Opin mánu- daga-föstudaga kl. 7.10-20.30. Laug- ardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. myndum, póstkortum og smá- gjöfum, og hún segist vera hrifin af dansi og disco músík. Pennavinir í Ghana ■ Tvær ungarstúlkur íGhana, 21 og 22 ára, hafa skrifað og beðið að birta nöfn sín og heimilisföng í blaðinu í þeirri von að einhverjir hér á landi vildu skrifa þeim. Þær heita: Veronica Ivy Enninful, P.O. Box 341 Oguaa, Ghana, West Africa Afengisvandamál SÁÁ Samtök áhugafólks um áfeng- isvandamálið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í. Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfeng- isvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglcga. Bilanir Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitavelta eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavlk simi 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofn- unum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögrcglan sími 11166, slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögrcglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.. Hafnarfjörður: Lögrcglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögregla sími 3333, slökkvi- liö sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 14(M), 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra- bifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið 3333, lög- reglan 4222. Kvennaathvarf ■ Opið er ailan sólarhringinn, síminn er 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sern beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan er að Hallveigar- stöðum og er opin virka daga kl. 14.00-16.00, sími á skrifstofu er 23720. Pósthólf 1486 121 Reykjavík. Póstgírónúmer samtakanna er 44442-1. Ferðaáfangar mega ekki vera of langir - þá þreytast farþegar. sérstaklega börnin. Eftir 5til lOminútnastanságóöum staö er lundin létt. Minnumst þess aö reykingar i bílnum geta m.a. orsakað bílveiki. lUI^FERÐAR tii.d. uibdr Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgldaga- varsla apóteka í Reykjavík vlk- una 27. sept.-3. október er í Laugarnesapóteki. Einnig er Ing- ólfs apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helg- idaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10-13 og sunnu- dögum kl. 13-14. Garðabær: Apótekið er opiö rúm- helga daga kl. 9-19, en laugardaga kl. 11-14. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítallnn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virkadaga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu gæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00- 11.00. sími 27011. Garðabær: Heilsugæstustöðin Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt er í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8-17, slmi 53722, Læknavakt s. 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8-18 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöð- in: Ráðgjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. £ Bílbeltin hafa bjargað US Gengisskráning nr. 182 - 26. september 1985 kl, 09.15. Bandaríkjadollar Kaup 40,850 Sala 40,970 58,853 30,199 4,2137 Sterlingspund 58,681 Kanadadollar 30,111 Dönsk króna 4,2016 Norskkróna 5,1303 5,1454 Sænsk króna 5,0840 5,0989 Finnskt mark 7,1354 7,1563 Franskur franki 5,0092 5,0239 Belgískur frankl BEC 0,7538 0,7560 Svissneskur franki 18,6275 18,6822 Hollensk gyllini 13,5692 13,6090 15,3285 Vestur-þýskt mark 15,2836 ítölsk líra 0,02263 0,02269 Austurriskur sch 2,1749 2,1813 Portúg. escudo 0,2483 0,2491 Spánskur peseti 0,2513 0,2520 Japanskt yen 0,18368 0,18422 írskt pund 47,284 47,423 SDR (Sérstök dráttarréttindi)25/9 42,8040 42,9297 Belgískur franki 0,7474 0,7496 Slmsvari vegna gengisskraningar 22190

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.