NT - 27.09.1985, Blaðsíða 21

NT - 27.09.1985, Blaðsíða 21
Myndasögur Föstudagur 27. september 1985 21 mnior F/O'fí vöP/Vrtðfl AA£7J/4 OG- l/VN FOOÞfí GÆíIO^EA'N S£M KFKfl „£>ýÚE>". K. býtUH REÍ/írt WAA '/5 SÆ06/ VOANOM SVÍTTUM , £W FR.U. FMB 'AlM i' GÍRÐiMGflR 4 HllOfíR TfOfífA BF iWTU. féfkSHoiM £F &OMUL \ BYöfG iNGc 0& 'fí PflKiNLL ) BflU NÝTÍSKU.J-BG- r-==~—=~ LOFTNFT ~ r MPn>fl T£&tWD /r (LoFTNETUUAi ■ Það er einkennandi fyrir tvímenning að oftast þegar hægt er að spila slemmu í láglit er hún frekar spiluð í grandi. Þetta gefur auðvitað oft stig en til lengdar er ekki ólíklegt að það jafnist út á móti því þegar grandslemman er óvinnandi en láglitaslemman er auðveld viðureignar. Þetta spil kont fyrir í fyrri umferð hausttvímennings Bridgefélags Reykjavíkur: Norður 4> AD865 ¥ G ♦ DG5 * AG109 Vestur Austur * 1072 ¥ KG93 ¥ 1097 ¥ K8532 ♦ 876 ♦ 942 + 8542 Suður ♦ 4 ¥ AD64 ♦ AK108 4» KD76 4* 3 Þeir sem hafa gaman af að velta fyrir sér úrspili, geta at- hugað hinar ýntsu leiðir í 6 gröndum, sem allar mistakast þó ef vörnin er með á nótunum. Og öll NS pörin sent enduðu í 6 gröndum, og þau voru býsna mörg, urðu að sætta sig við aö tapa spilinu, sum fóru raunar tvo niður. Á hinn bóginn eru 6 lauf hinsvegar auðveld til vinnings, það nægir að trompa annað- hvort tvo spaða á suðurhendina eða tvö hjörtu á norðurhend- inni. Og eitt parið komst raunar í 7 lauf. Það er aðeins erfiðara að vinna þau en þaö hefst nteö því að hitta á hvort eigi að svína spaða eða hjartadrottningunni áður en liturinn er trompaöur - tvisvar. Við borðið hlýtur sagn- hafi að hafa fundið út úr því, a.m.k. vannst alslemman og toppurinn var tryggður. W SJAIST með endurskini Umferðarráð DENNI DÆMALAUSI - Hæ, Palli, - góðar fréttir! íslendingarnir unnu á síðustu mínútu...! \ - En af hverju getum við ekki haldið áfram að hittast svona... nú orðið er enginn á lífi sem þekkir okkur. „Hann hefur komið til allra fylkja í Bandaríkjunum, nema til Keflavíkur. “ 4688. Lárétt 1) Ern. 6) Vond. 8) Fljót. 9) Hérað. 10) Kali. 11) Fæði. 12) Skógarguð. 13) Afsvar. 15) Bólgumein. Lóðrétt 2) Úrkoma. 3) Fæði. 4) Veikir. 5) Dýr. 7) Klukku- tími. 14) Eins. Ráðning á gátu No. 4687 Lárétt . 1) Götur. 6) Lán. 8) Önd. 9) Gúl. 10) Ull. 11) Kyn. 12) Iða. 13). Gin. 15) Tangi. Lóðrétt 2) Öldunga. 3) Tá. 4) Ungling. 5) Tösku. 7) Klóar. 14) In.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.