24 stundir - 20.06.2008, Side 17

24 stundir - 20.06.2008, Side 17
HÚSBYGGJANDINN Sunnar en himnaríki „Íslenskur torfbæjararfur hefur mjög margt fram að færa í vistvænum byggingarstíl,“ segir Hannes Lárusson, myndlistarmaður og framkvæmdastjóri Íslenska bæjarins, um tengingu torfbæjararfs- ins við nútímann. Námskeið í torfhleðslu »24 Það er ekki eingöngu mikilvægt að mann- fólkinu líði vel í híbýlum sínum heldur á það sama einnig við um gæludýrin. Um- hverfisvæn hús með gróðri á þakinu er góð hugmynd fyrir köttinn, hundinn eða jafnvel fuglinn. Ánægð gæludýr »23 24stundir/Kristinn AUGLÝSINGASÍMI: 510 3744 AUGLYSINGAR@24STUNDIR.IS Andrea Róbertsdóttir kolféll fyrir hektara af ynd- islegheitum aðeins sunnar en himnaríki, nánar til- tekið í Kjós. „Ég skráði mig úr lífsgæðakapphlaup- inu fyrir nokkru síðan og er afskaplega nægjusöm,“ segir Andrea og segist hafa það gott á gúmmítúttunum heima hjá sér. »20

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.