24 stundir


24 stundir - 20.06.2008, Qupperneq 36

24 stundir - 20.06.2008, Qupperneq 36
36 FÖSTUDAGUR 20. JÚNÍ 2008 24stundir Hvað veistu um Dustin Hoffman? 1. Í hvaða mynd hans reyndi frú Robinson að tæla hann? 2. Hversu oft hefur hann unnið til Óskarsverðlauna? 3. Í hvaða væntanlegu mynd leikur hann lærimeistara Jacks Black? Svör 1.The Graduate 2.Tvisvar sinnum 3.Kung Fu Panda RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú þarft að passa að hafa báða fætur niðri á jörðinni í dag og vera vel tengd/ur þínum nánustu.  Naut(20. apríl - 20. maí) Einhver nákominn þér lumar á leyndarmálum sem gætu hjálpað þér. Reyndu að komast að því hver það er.  Tvíburar(21. maí - 21. júní) Þú ættir að gæta þín í samskiptum við ókunnuga í dag en einhver mun reyna að skemma fyrir þér.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Vinnan er þér ofarlega í huga í dag og þú ættir að nota tækifærið og ákveða hvert þú vilt stefna.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Reyndu að taka vel eftir í dag því ákvarð- anataka þín er alfarið háð því að þú hafir all- ar upplýsingar.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Stökktu áhyggjulaust inn í sköpunarferlið sem bíður þín. Þú getur þetta ef þú einbeitir þér.  Vog(23. september - 23. október) Þú ert þreytt/ur í dag og ættir að forðast allt óþarfa álag. Slakaðu á, reyndu að sinna ein- földustu verkefnunum.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Þú þarft að fá viðurkenningu frá einhverjum nákomnum þér í dag og sá er sem betur fer í mjög góðu skapi.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Haltu vel í peningana þína í dag og þú munt njóta góðs af því síðar.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú hefur næga orku til að gera hvað sem þú vilt í dag. Ekki vera hrædd/ur við að reyna eitthvað alveg nýtt.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Láttu lítið fyrir þér fara í dag því þú hefur ekki orku til þess að leysa flókin verkefni.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Þú ert vel tengd/ur hópnum í dag og ættir því að sinna hópverkefnum ef þú getur. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þegar seinni hvítabjarnarins varð vart hér um daginn hugsaði ég strax með mér að vonandi væri ekki langt í að örlög hans yrðu ráðin. Ekki af því að ég óskaði þess að dýrið yrði um- svifalaust skotið, því að það vildi ég alls ekki, heldur af því að ég var á mörkunum að hafa taugar í áframhaldandi rifrildi og togstreitu á milli menningarheima. Já, ég segi menningar- heima og á þá við þær andstæðu fylkingar sem tókust á um örlög fyrri hvítabjarnarins sem felldur var skömmu áður. Við sem vorum ósátt við drápið á grey-skepnunni sökuðum hina um ribbaldaskap og byssugleði en þeir sem voru sáttir við niðurstöðuna kölluðu okkur á móti kaffihúsaskríl og vildu meina að við vissum ekki betur en að ísbirnir væru ljúfir sem lömb. Þegar seinni björninn kom til sögunnar byrj- uðu þeir strax aftur að orga: „Þið viljið kannski fá hvítabjörn í heimsókn til ykkar í 101 Reykja- vík?“ og „Þið haldið náttúrlega að hvítabirnir éti tófú í öll mál eins og þið menningarvitarnir á kaffihúsunum.“ Vonandi mun enginn annar hvítabjörn slysast til landsins í framtíðinni. Ekki bara þeirra sjálfra vegna heldur líka vegna okkar íbúa landsins, því að heimsóknir ólánsamra bjarn- dýra gera lítið annað en að minna okkur á þá dapurlegu staðreynd að þessir tveir áðurnefndu menningarheimar munu aldrei ná að skilja hvor annan. Aldrei. Hildur Edda Einarsdóttir Flokkast sem kaffihúsaskríll. Byssugleði og kaffihúsaskríll FJÖLMIÐLAR hilduredda@24stundir.is 16.15 Bang og mark Sýnt frá leikjum í efstu deild kvenna í fótbolta. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 EM 2008 – Upphitun Nánar á www.ruv.is/em. 18.00 Fréttir 18.23 Veður 18.25 EM 2008 – Upphitun Nánar á www.ruv.is/em. 18.45 EM í fótbolta 2008 Bein útsending frá leik Króata og Tyrkja í átta liða úrslitum. 20.45 Fréttayfirlit 20.55 Töframaðurinn (Now You See It…) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2005 um ungan sjónhverfinga- mann og vinkonu hans sem hjálpar honum að ná tökum á kúnstinni. Aðal- hlutverk: Alyson Mic- halka, Johnny Pacar og Frank Langella. 22.25 EM 2008 – Sam- antekt 22.55 Dópsalinn II (Pusher II) Dönsk bíómynd frá 2004, sjálfstætt framhald myndar frá 1996. Dópsal- inn Tony er látinn laus úr fangelsi, aftur. Í þetta skiptið ætlar hann að taka upp nýja lífshætti en það er hægara sagt en gert. Aðalhlutverk: Mads Mikk- elsen, Jesper Salomonsen, Leif Sylvester, Anne Sø- rensen, Kurt Nielsen og Zlatko Buric. 00.35 Kvennahjal (Walk- ing and Talking) Bresk bíómynd frá 1996. Amelia á erfitt. Besta vinkona hennar er að fara að gifta sig og kötturinn hennar er með krabbamein. (e) 02.00 Útvarpsfréttir 07.00 Firehouse Tales 07.25 Camp Lazlo 07.45 Rannsóknarstofa Dexters 08.10 Oprah 08.50 Kalli kanína 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety (La Fea Más Bella) 10.15 Til dauðadags (’Til Death) 10.40 Ég heiti Earl (My Name Is Earl) 11.10 Heimavöllur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Á vængjum ást- arinnar (Wings of Love) 14.40 Vinir (Friends) 15.25 Bestu Strákarnir 15.55 Galdrastelpurnar 16.18 Bratz 16.43 Skrítnir foreldrar 17.08 Ben 10 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.54 Ísland í dag 19.30 Simpsons 19.55 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 21.00 Láttu það flakka (Say Anything) 22.40 Fótboltabullurnar (The Football Factory) 00.10 Saga Tinu Turner (What’s Love Got To Do With It) 02.05 Svalir seðlar (Cool Money) 03.35 Maður/Kona (Man Stroke Woman) 04.05 Hæfileikakeppni Ameríku (America’s Got Talent) 05.10 Simpsons 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.55 Formúla 1 2008 – Frakkland Bein útsending frá æfingum. 11.55 Formúla 1 2008 – Frakkland Bein útsending frá æfingum. 17.30 Inside the PGA 17.55 Gillette World Sport 18.20 Snowcross World Championship 18.50 World Supercross GP (Season In Review) 19.45 F1: Við rásmarkið Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mannlegu nótunum. 20.25 Formúla 1 2008 – Frakkland (Formúla 1 – Frakkland – Æfingar) 22.00 World Series of Po- ker 2007 23.40 NBA 2007/2008 – Finals games (NBA körfu- boltinn – Úrslitakeppnin) 08.00 Glory Road 10.00 The Object of Beauty 12.00 Meet the Fockers 14.00 Glory Road 16.00 The Object of Beauty 18.00 Meet the Fockers 20.00 Deuce Bigalow: European Gigolo 22.00 Air Force One 24.00 The Locals 02.00 Spin 04.00 Air Force One 06.00 Finding Neverland 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Tónlist 15.00 Vörutorg 16.00 Snocross (e) 16.30 Girlfriends Gam- anþáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil 18.30 Dynasty 19.20 Kimora: life in the fab line (e) 20.10 Life is Wild Banda- rísk unglingasería. 21.00 The Biggest Loser Raunveruleikaþáttur um baráttuna við mittismálið. (2:13) 22.30 The Eleventh Hour Dramatísk þáttaröð. (8:13) 23.20 Secret Diary of a Call Girl Bresk þáttaröð. (e) 23.50 Brotherhood (e) 00.50 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 01.40 The IT Crowd (e) 02.10 Top Chef (e) 03.00 C.S.I. (e) 04.20 Girlfriends (e) 04.50 Vörutorg 05.50 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Wildfire 17.45 Twenty Four 3 18.30 The Class 19.00 Hollyoaks 20.00 Wildfire 20.45 Twenty Four 3 21.30 The Class 22.00 Bones 22.45 Moonlight 23.30 ReGenesis 00.20 Tónlistarmyndbönd 08.00 Freddie Filmore 08.30 Kall arnarins 09.00 Tissa Weerasingha 09.30 Samverustund 10.30 David Cho 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Við Krossinn 13.30 Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 David Wilkerson 15.30 Robert Schuller 16.30 Tissa Weerasingha 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 David Cho 18.30 Kall arnarins 19.00 Við krossinn Gunnar Þorsteinsson 19.30 Benny Hinn 20.00 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 20.30 Kvikmynd 22.30 Blandað ísl. efni 23.30 Way of the Master SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 18.15 Fréttir og Föstu- dagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. Farið yfir fréttir liðinnar viku. STÖÐ 2 SPORT 2 18.00 EM 4 4 2 18.30 Aston Villa – Liver- pool, 98/99 (PL Classic Matches) Hápunktar. 19.00 Arsenal – Man Unit- ed, 98/99 (PL Classic Matches) Hápunktar. 19.30 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World) 20.00 1001 Goals 21.00 EM 4 4 2 . 21.30 Galatasaray v Fe- nerbahce (Football Rival- ries) Fjallað um ríg stór- liða víða um heim innan vallar sem utan. 22.25 Rúnar Kristinsson (10 Bestu) 23.15 EM 4 4 2 23.45 Chelsea Ultimate Goals (Bestu bikarmörkin) FÓLK 24@24stundir.is dagskrá Sumarblóm í miklu úrvali Trjágróður af öllum gerðum Ráðgjöf og tilboðagerð F A B R IK A N

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.