Tíminn - 07.03.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 07.03.1973, Blaðsíða 3
Miövikudagur 7. marz 1973. TÍMINN 3 Freymóður Jóhannsson listmólari lótinn I GÆR lézt á Borgarsjúkrahúsinu i Reykjavik Freymóður Jóhanns son listmálari. Hann var fæddur þann 12. september 1895 að Stærri-Arskógi við Eyjafjörð og var þvi kominn hátt á 78. aldurs- ár, er hann lézt. Freymóður var landskunnur listmálari, en einnig sem ljóða og danslagahöfundur, en þar notaði hann höfundarheitið Tólfti september. Þá var hann einnig kunnur fyrir störf sin að leikhús- málum og afskipti af málefnum Stórstúku íslands ásamt fleiru. Fjöllesn- asta bókin Klp, Reykjavik — Vinsælasta og mest lesna bók ársins, bókin, sem gefa verður út í nær 80 þúsund eintökum, svo að allir geti fengið hana, kcmur út i dag. Þessi bók er simaskráin 1973, en byrjað verður að dreifa henni- til simnotenda i dag miðviku- daginn, 7. marz. Miklar breyt- ingar hafa verið gerðar á þessari skrá frá i fyrra. Ná þær ekki aö- eins til simanúmera og heimils- fanga, heldur og einnig til upp- lýsinga fyrir simnotendur. Má þar t.d. benda á bakhlið bókarinnar, þar sem m.a. eru simanúmer, er nota skal i neyðartilfellum. 1 þessari skrá munu vera um 42 þúsund simanúmer, og er það um 5000 fleiri en i skránni, sem gefin var út I fyrra. Hún mun verða gefin út I einum 80 þúsund ein- tökum, þar af fara um 50 þúsund eintök á Reykjavikursvæðiö sjálft. Og 1 þessa útgáfu munu hafa farið um 100 tonn af pappir. FORNLEIFARANNSÓKNIR í STAÐ SÖGUALDARBÆJAR segja stúdentar og kennarar í sagnfræði við Hl Erl-Reykjavik. — Mimir, félag stúdenta I Islenzkum fræðum við Háskóla tslands, hélt fyrir skömmu þriggja daga ráðstefnu um sagnfræði. Eins og á öðrum ráöstefnum, voru þar rædd mörg og þörf mál, og ályktanir samdar. Flestir eða allir kennarar f sagn- fræði við háskólann sátu ráð- stefnuna og tóku þátt i störfum hennar. Ein af þeim ályktunum, sem gerðar voru á ráðstefnunni, var varðandi byggingu sögu- aldarbæjar og er svohljóöandi: „Sagnfræðiráðstefna Mimis, félags stúdenta I Islenzkum fræðum, haldin dagana 21., 25. og 28. febrúar 1973, skorar á alþingi og rikisstjórn að falla frá áformum um smiði sögualdar- bæjar. Ráðstefnan bendir á, að Stp, Reykjavik. —Hér á landi er nú staddur fimm manna hópur norræns kvikmyndafólks, þrir frá Sviþjóð, ein frá Noregi og einn frá Finnlandi. Hér eru á ferðinni boð- berar nýrrar stefnu i gerð og dreifingu kvikmynda, ef svo má segja. Kvikmyndaþróunin hefur oft verið komin að þvi að staðna sökum þröngsýni og skilnings- leysi almennings, forráðamanna kvikmyndagerðar og kvikmynda- húsaeigenda. Ofurvald fjár- magnsins og hið afmarkaða og einsýna dreifingarkerfi sneið þró- un kvikmyndunar sinn stakk með meiru, og gerir enn. Fimmmenningarnir, sem hing- aö eru komnir, eru á vegum Film Centrum, kvikmyndamið- stöðvarinnar I Stokkhólmi, og til- svarandi miðstööva i Noregi og Finnlandi. Frá Sviþjóð komu þessir: Ulf Berggren, Per A. Holmquist og Jan Lindquist. Frá Finnlandi Claes Olsson og frá Noregi Marie Engelbrekson. Fararstjóri og skipuleggjandi þessa leiðangurs er Ulf Berggren. Hópurinn verður hérlendis fram til næsta laugardags, en hann nýtur fjárstuðnings frá Norræna menningarsjóðnum. Kvikmynda- klúbburinn sér um skipulagning- una hér. Lýðræðisleg framleiðsla Hér á landi er ekki til nein kvikmyndalöggjöf eins og menn vita, sem bitnaö hefur mjög á allri þróun kvikmynda hér á landi. í Sviþjóö var sett kvik- myndalöggjöf áriö 1963, sem siðan var svo endurskoðuð fyrir fimm árum, árið 1968. Upp úr þeim viðræðum, sem um þessi mál urðu, spratt upp i Sviþjóð hreyfing kvikmyndafólks, er siðar varð að áöurnefndu Film Centrum.Hreyfing þessi setti sér að reyna að koma á lýðræðislegri og frjálsari framleiöslu og dreif- ingu á kvikmyndum, jafnframt þvi, sem hún lagöi rika áherzlu á meira samband milli kvikmynda- enn sem komið er, gefa rann- sóknir fornleifa naumast heimild til almennra ályktana um hibýla hætti á þjóöveldisöld. Minnt skal, á, að vitnisburöi ritaðra heimilda verður tæplega treyst, á meðan stuðning fornleifa skortir. Túlkun ritaðra heimilda er erfið og vitnisburður þeirra um elztu hibýli ótraustur og ónógur. Af rannsóknum er helzt að ráða, að iveruhús sögualdar (930-1030) hafi veriö fábreytt, nánast eingöngu eitt hús, skáli. Leifar yngra og þróaðra stigs má sjá að Stöng I Þjórsárdal. Verða Islendingar að láta sér það, sem Stöng sýnir, nægja unz frekari fornleifarannóknir birta þeim aukna vitneskju. Um allt ísland biöa fjölmargar höfundanna og áhorfenda, ekki slzt til þess að höfundurinn fái tækifæri til að læra af almenningi, hvernig gera eigi myndir. Film Centrum i Stokkhólmi óx brátt mjög fiskur um hrygg. Pantanir á myndum þaðan urðu æ fleiri hvaöanæva að úr landinu, en til að byrja með einkum úr Stokkhólmi. 1 dag er F.M. orðin öflugasti dreifingaraðili kvik- mynda i Sviþjóð að frátöldu kvik- myndahúsakerfinu. F.M. hefur notið rikisstyrks, en stefnir að þvi að verða algerlega fjárhagslega sjálfstæð stofnun i framtiðinni. Og nú eru sem sé fulltrúar hennar komnir hingað til lands ásamt fulltrúum hliðstæöra en ekki eins öflugra stofnana i Noregi og Finnlandi, — og hafa á annan tug mynda i fórum sinum. Þetta unga fólk hefur tekið upp ýmsar nýjungar I sýningu og dreifingu kvikmynda. Fyrir at- beina þeirra, einkum og sérilagi, hefur mjög fariö I vöxt, að ýmsir hópar og félög leigi myndir til sýninga, þarsem meðfærilegar 16 millimetra sýningarvélar eru nú orðnar mjög almennar. Er orðið mjög algengt viöa á Norðurlönd- um, að ýmis félög, skólar, áhuga- hópar og fólk á vinnustöðum og fleiri fái myndir leigðar til sýninga, sem er þá t.d. gjarnan brugðið upp á vegg i frlminútum, matarhléum og öðrum slikum tómstundum. Þá er höfundurinn oft viðstaddur og hefur tök á að ræða myndina og myndefnið við áhorfendur sina. Aöstæður sem þessar hljóta mjög að stuðla að góðu sambandi og hugmynda- vakningu. Flestar heimildar legs eðlis Rétt er aö taka fram, að myndir þær, sem hér um ræðir, eru flestar heimildarlegs eðlis eða fjalla um þjóðfélagið, myndir frá þriöja heiminum og fleira i þeim dúr. Þetta er efni, sem vitað er, að fellur i góðan jaröveg meðal leifar bæja, kirkjustaða, þing- staða og verzlunarstaöa frá mið- öldum ókannaðar. Má benda á leifar verzlunarstaöar að Gásum á Eyjafirði, þar sem e.t.v. hefur verið visir að þorpi. Er fyrir löngu kominn timi til, aðgerð.verði áætlun um eflingu fornleifarannsókna á Islandi.Yrðu niöurstööur þeirra rannsókna miklu liklegri til að auka réttan skilning á islenzkri sögu og menningu en nákævm og dýr gerö bæjar frá söguöld eftir óná- kvæmum og fátæklegum hug- myndum á 20. öld. Ráðstefna Mimis leggur til, að áætluðu fé til sögualdarbæjar verði varið til fornleifa- rannsókna”. lifandi og hugsandi skólafólks, fólks á vinnustööum og yfirleitt hverra þeirra, sem ekki láta klukkuna, morgunblaðið og inni- skóna ráða meö öllu huga sinum. Ekki má þó skilja þessi orð á þá leiö, að myndir kvikmyndamið- stöövanna berist ekki viðar en til fyrrnefndra hópa eða skyldra. öðru nær. Þær eru pantaðar á hina óliklegustu og fjölbreyttustu staði. Alit manna á þeim og meðferð þeirra vex stöðugt. Liklegt er, að fimmmenningarnir ræði við kvikmyndagerðarmenn hérlendis meðan þeir dvelja hér, og kynni þeim skoðanir sinar og starfsemi. Verður gaman að sjá, hvort ekki kemur eitthvað fróð- legt út úr þvi. Flestra álit er, aö aðstaða kvikmyndagerðarmanna hér á landi sé mjög slæm og kemur þar margt til. Island er nánast eins og ósáinn akur, hvað kvikmyndagerðsnertir. Hér riður þvi á miklu að plægja/herfa/- valta jarðveginn vel og af „skyn- samlegu viti”, sem fyrst. Að því loknu eru möguleikar ræktunar I islenzkri kvikmyndagerð gifurlegir. Það er ástæða til fyrir áhugafólk um kvikmyndir og kvikmyndagerð að kikja á mynd- ir fimmmenninganna. Má þar vafalaust sjá ýmsa fina drætti og visbendingu um, hvaö gera megi og hægt er að ná fram með hinni öflugu en vandmeðförnu kvik- myndavél. Fyrsta sýning hópsins var á mánudagskvöld i Norræna hús- inu klukkan 20.30. A þriðjudaginn fór hópurinn til Akureyrar. A miðvikudag (I dag) verður sýning kl. 20.30 hjá SÚM I galleriinu á Vatnsstig. Fimmtudagur, föstu- dagur og laugardagur standa opnir ef skólar hér, áhugahópar, félög eða aðrir aðilar vildu fá þetta unga fólk til að sýna hjá sér kvikmyndir og rabba við það. Allar nánari upplýsingar má fá hjá Þorgeiri Þorgeirssyni, Vonarstræti 12 — simi 16698. Eða hjá hópnum, sem býr á Hótel Esju. Jónas Haralz Foringjadeilan I Sjálf- stæðisflokknum magnast með hverjum degi og eykst nú mest sá hópurinn, sem telur hyggi- legast að víkja þeim þremenn- ingunum Jóhanni, Geir og Gunnari til hliðar og velja flokknum nýjan forystumann. Ýmsar hugmyndir hafa skotiö upp kollinum I þvi sambandi, en sú mun almennust, að flokkurinn eigi að snúa sér til Jónasar Haralz og biðja hann um að taka að sér for- mennskuna. Sumir þeirra, sem aðhyllast Jónas, telja það hafa verið fyrirætlun Bjarna Benediktssonar, þegar hann réði Jónas að Landsbank- anum, að gera hann að eftir- manni sinum I forustusæti Sjálfstæðisflokksins. Vist er það, að Bjarni hafði orðiö mikiö dálæti á Jónasi. Jónas er talinn hafa styrkt álit sitt slöan hann réöist aö bank- anum. Þá flutti hann erindi á fundi Sjálfstæöismanna I vetur, þar sem hann lofsöng mjög frjálshyggjuna, en gagn- rýndi velferöarrlkiö. Sá boö- skapur mun hafa falliö mörgum Sjálfstæöismönnum vel I geö og hafa þótt mun skýrari en málflutningur Jó- hanns og Geirs, sem eru I öðru oröinu meö velferöarrlkinu, en I hinu oröinu á móti þvi. Sá boöskapur Gunnars, aö stefna eigi aö frelsi meö skipulagi, er hins vegar umdeildari. Héraðshótíðir Dagur ræöir I forustugrein 28. f.m. um hátföahald I tilefni af ellefu alda afmæli lslands- byggöar. Niöurstaöa Dags er þessi: „Hér er fastlega mælt meö hátlöum heima I héruöum, veglegum hátlöahöldum, en jafn fastlega varaö viö þvl, aö stefna þriöjungi þjóöarinnar saman á Þingvöll, þvi aö þaö er fásinna af mörgum orsök- um: örtröð Þingvalla, um- feröaröngþveiti, óheyrilegum kostnaöi, þeirri óskilgreindu hættu, sem öllum fjöldasam- komum hér á landi er búin, en yrði margföld á Þingvöllum, og svo óveðursáhættu. Og hvar ætla menn svo aö finna helgi staöarins á sögufornum Þingvöllum I mannhafinu? Væri ekki nær aö ibúar héraöa færu hópferöir til Þingvalla eftir héraöshátiöahöld, þar sem einn hópurinn tæki viö af öörum, ef áhugi væri fyrir þvi? Meö hægu móti og viöráðan- legum kostnaöi gæti þjóðhát- iöarnefnd tekið á móti héraða- hópum þótt allstórir væru og veitt þeim leiösögn og þjón- ustu á Þingvöllum, án nokk- urrar áhættu. Er þá llklegt, aö ferðafólkið nyti hins fornhelga staðar og feröarinnar heiman og heim, svo sem bezt má verða. ÞÞ Kvikmyndagerðarfólk af Norðurlöndum í heimsókn Frá vinstri: Marie Engelbrekson (Noregur), Ulf Berggren (fyrirliöinn, Svlþjóö), Per A. Homquist (Sv.), Jan Holmquist (SvJ claes 01sson (Finnland) og Þorgeir Þorgeirsson. -Tlmamynd: Róberti

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.