Tíminn - 07.03.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.03.1973, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 7. marz 1973. TÍMINN 19 Nú er það marzkvöldið fóstudaginn 9. marz Ekta ítalskt kvöld I febrúar höfðum við sérstakt mánaðarkvöld, svokallað febrú- arkvöld. Eftir aðsókninni að dæma, hefur þessi nýbreytni í skemmtanalífi borgarinnar mæist vel fyrir. Nú er febrúar liðinn, kominn marz, þess vegna boðum við enn mánaðarkvöld og nú er það marzkvöld. Febrúarkvöldið var franskt, marzkvöldið verður allt á ítalska vísu. Fjölbreyttir ítalskir réttir — ítalskar skreytingar — ítölsk músík. Guðrún Á. Símonar syngur létt ítölsk lög við undirleik Grettis Björnssonar. Það verður spaghettistemmning á föstudaginn. Ðorðapantanir í síma 82200. ‘U’HiDTEL# V- Fermingarveizlur 0plð frá kl .... 08-21.30. Tökum að okkur og utbuum alls kyns veizlumat, brauðtertur, smurt brauð Laugavegi 178 og margt fieira Sími 3-47-80 Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar i eldhús Landspital- ans til vinnu hluta úr degi Vinnutimi kl. 9 til 15, eða kl. 16 til 20. Nánari upplýsingar gefur matráðskonan i sima 24160, milli kl. 13 og 15 daglega. Reykjavik, 6. marz 1973^ Skrifstofa rikisspitalanna. Sýnir á AAokka GUNNAR H. Sigurjónsson hefur opnað málverkasýningu á Mokka við Skólavörðustig, og sýnir hann þar málverk, mest oliumálverk en einnig vatnslitamyndir og oliu- pastelmyndir. Gunnar er Hafnfirðingur að uppruna, var um skeið sjómaður, en hefur nú lengi starfað við fjarskiptastöð- ina i Gufunesi. Hann lærði teikn- ingu hjá Marteini Guðmundssyni, sem rak mikið sóttan skóla i þeirri grein fyrir alllöngu siðan. Gunnar naut einnig um skeið til- sagnar Bjarna Jónssonar listmál- ara og teiknikennara við Flensborg. Hann hefur stundað teiknun og málun siöan hann man eftir sér, en þetta er fyrsta sjálf stæða sýninghans. Hann málar i realistiskum stil og Hafnar- fjörður og nágrenni eru algeng viðfangsefni hjá honum. Einnig eru nokkrar Þingvallamyndir á sýningunni og myndir frá Spáni og ítaliu, en þær málaði Gunnar meðan hann var i siglingum. J.G.K. Verksmiðjan Höttur, Borgarnesi framleiðir margar gerðir og liti af lcttum, hlýjum loðliúfum úr íslenzk- um skinnum. Mcrkiðl tryggirgæðin. Gleymið ekki IIOI lDATHiniM í kuldanum! Útsölustadirkaupfélögin og sérverzlanirum land allt Gunnar H. Sigurjónsson við verk sitt „Bátar og hús”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.