Tíminn - 07.03.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.03.1973, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 7. marz 1973. TÍMINN 17 gera Litið fréttist af vetrarleikjum knattspyrnumanna. Er Vetur konungur að gera út af viö þ«í? Vetur konungur að út af við íslenzka knattspyrnumenn? ÆTLA mætti, að Vetur konungur sé alveg að gera út af við islenzka knattspyrnumenn, a.m.k. hefur ekki frétzt af neinum knattspyrnu- leikjum nýverið. Þó var ætlunin, að islenzka landsliðið léki allmarga leiki og hefur m.a. staðið fyrir dyrum, að liðið léki Unglinga- landsliðið valið UNGLINGANEFND H.S.I. hefur valið eftirtalda pilta til þátttöku i Norðurlandameistaramóti unglinga, sem fram fer i Sviþjóð, dagana 30. marz — 1. april 1973.: Asmundur Vilhjálmsson I.B.K. Einar Guðlaugsson Armanni. Viggó Sigurðsson Víkingi. Stefán Halldórsson Vikingi. Gunnar Einarsson F.H. Janus Guðlaugsson F.H. Höröur Hafsteinsson I.R. Þorbjörn Guðmundsson Val. Jóhann Ingi Gunnarsson Val. Gisli Arnar Gunnarsson Val. Hörður Harðarson Val. Guðmundur Sveinsson Fram. Hannes Leifsson.Fram. Gisli Torfason I.B.K. Fararstjórar: Jón Kristjánsson, Olfert Nðbye Páll Björgvinsson. gegn islandsmeisturum Fram. Átti sá leikur að fara fram fyrir hálfum mánuði eða þremur vikum. Þá hefur dregizt, að leikur Keflavikur og Akraness færi fram, en sá leikur á að skera úr um það, hvort liðið hlýtur rétt til að leika i UEFA-keppninni. Ef það er vetrarveðrið, sem hindrar að þessir leikir geti farið Á sunnudagskvöldið fór fram einn leikur i II. deild karla i iþrótta- húsinu i Hafnarfirði. Attust þar við Stjarnan og Þröttur, en Hafnarfjörður er heimavöllur Stjörnunnar. Strax á fyrstu min. leiksins skoraði Gunnar fyrir heima- menn, en hann var bezti maður Stjörnunnar ásamt Guömundi og Karli. Þegar fyrri hálfleikur var rúmlega hálfnaður var staöan 6:5 fyrir Stjörnuna. Þá var Gunnar tekinn úr umferð og i 20 min. skoraði Stjarnan aðeins eitt mark. Þróttur lék ekki af fullri getu og var auðséð að þeir i Þrótti voru búnir að vinna leikinn fyrir- fram og reyndist það öruggt. I hálfleik var Þróttur yfir 15:7 og var Halldór búinn að skora helm- ing marka Þróttar, en hann var bezti maður Þróttar ásamt Trausta. I siðari hálfleik voru tveir af leikmönnum Stjörnunnar teknir úr umferð, þeir Gunnar og Guð- mundur og þá naut Karl sin og átti nokkrar góðar linusendingar, en þvi miður voru linumenn Stjörnunnar ekki vakandi fyrir þessum lúmsku sendingum, aftur á móti voru Iinumenn Þróttar vakandi og nutu sin mjög vel og- gerðu hvert markið af öðru og um miðjan siðari hálfl var stað fram, má segja, að islenzkir knattspyrnumenn séu kulvisari en þeir voru fyrir fjórum til fimm árum. Þá var það stefnan að knattspyrnumenn léku i hvernig veðri sem væri. Og það gerðu þeir. En kannski liggja aðrar ástæður til þess nú, að ekki er leikið á þessum árstima. Eftir að Hafsteinn Guðmundsson lét af störfum sem landsliðseinvaldur, hafa landsliðsæfingarnar grotnað niður, og ekki neinn sýnilegur an orðin 22:12 Þrótti i vil. Stjarnan skipti um markvörð og kom Þórarinn i staö Kristins og varði mjög vel, en varð að hverfa af velli eftir nokkrar min. vegna meiðsla, og leikurinn endaði 29:16 Þrótti i vil. Eftirtaldir leikmenn áhugi af hálfu stjórnar KSl til að halda vetrarleikjunum áfram, a.m.k. hefur ekki verið ráðinn neinn sérstakur maður til að sjá um framkvæmd þessara leikja, sem er frumskilyrði þess, að leikirnir fari fram. Þriðja ástæðan er hugsanlega sú, að einhver stefnubreyting hafi átt sér staö meöal forustumanna KSI varðandi þessa vetrarleiki. Kannski er áhuginn ekki sá sami og áður, en þó má telja fullvist, að formaður KSl hefur ekki skipt um skoðun á gildi vetrarleikjanna, enda má segja, að árangur þeirra hafi skilað sér sumarið 1970, en eftir það hefur sigið heldur á ógæfuhliöina, enda er nú svo komið, aö Island er næstneðst á blaði yfir knattspyrnuþjóðir Evrópu, ef marka má skýrslur Evrópuknattspyrnusambandsins. Einu knattspyrnuleikirnir, sem fréttist um, eru skólaleikirnir. skoruðu. Stjarnan: Gunnar og Guðmundur 4, Sveinn og Karl 3, Eyjólfur og Kristján 1. Þróttur: Halldór og Trausti 9, Bling 4, Arni 3, Jóhann 2, Sveinlaugur og Guðmundur 1. —GKK. Bikarkeppni í svigi unglinga FYRSTA SVIGMÓT unglingaibikarkeppni Skfðafélags Reykja- víkur hefst á fimmtudaginn 8. marz 1973, meö nafnakalli kl. 6 , viö Skföaskálann í Hveradölum, keppnin hefst kl. 7 f upplýstu hrekkunni viö Sklöaskálann. Keppt veröur um 18 bikara sem Verzlunin Sportval, Laugavegi 116, Rvk., hefur gefiö f þessu sambandi. Þaö eru sérstök tilmæli frá Stjórn S.R., aö ailir keppendur og aðstandendur séu komnir uppeftir fyrir kl. 6 þennan dag. Flokkaskipting veröur eins og f fyrra I þessum þremur mótum. Allar upplýsingar eru veittar hjá gjaldkera S.R., Ellen Sighvats- son, I sima 19931, þátttökutilkynning á aö vera komin fyrir kl. 5 , miðvikudaginn 7. marz 1973 á sama staö. Mótssijórar á þessum þremur mótum veröa þeir Jónas Asgeirsson á fyrsta móti, Haraldur Pálsson á ööru móti, og Skarphéöinn Guömundsson á þriöja móti. Sklðafæri cr eins og stendur mjög gott og lyftan I gangi alla daga. Verölaunabikararnir veröa til sýnis í Skiöaskálanum á meðan mótið stendur. ÞRÓTTUR EKKI í ERFIÐ- LEIKUAA MEÐ STJÖRNUNA GIsli Karl Karlsson. UNDANFARN A daga hefur ungur piltur i Gagnfræðaskóla Garðahrepps aðstoðað okkur við iþróttaskrifin. Hann heitir Gisli Karl Karlsson og er 17 ára gamall. Um þessar mundir fer fram starfsfræðsla I skóla hans og hafði hann einnamestanáhuga á iþróttaskrifum. Gfsli Karl er mikill iþróttaáhugamaöur og fylgist með flestum greinum iþrótta, en mestan áhuga hefur hann þó á handknattleik, enda er hann sjálfur handknattleiks- maður og leikur með 3. flokki Stjörnunnar. Gisli Karl ætlar að spá fyrir okkur um næstu getraunaleiki og er spá hans þannig: Leikir 10. marz 1973 1 X 2 Birmingham — Man. Utd. ! l Crystal Palace — Wolves l Ipswich — Arsenal tx Leeds — Everton / Leicester — Derby % Liverpool — Southampton ! Manch. City — Coventry 1 Newcastle — Stoke t Sheff. Utd. — West Ham Totlenham — Norwich I W.B.A. — Chelsea 1* Nott’m For. — Bristol City L Staðan fyrir leikina í kvöld FH 10 8 1 1 204: 180 17 Fram 9 6 1 2 171: 156 13 Valur 8 6 0 2 170: 130 12 IR 10 6 0 '4 198: 175 12 Vikingur 12 5 2 5 258: 251 12 Haukar 10 2 2 6 166: 184 6 Armann 9 2 1 6 156: : 188 5 KR 10 0 1 9 171: :230 1 Markhæstir: Einar Magnússon, Vlkingi 81 Geir Hallsteinsson, FH 70 Brynjólfur Markússon, IR 56 Ingólfur Óskarsson, Fram 52 Haukur Ottesen, KR 49 ólafur Olafsson, Haukum 48 Bergur Guðnason, Val 46 Guðjón Magnússon, Vlkingi 46 Vilhjálmur Sigurgeirsson, IR 46 Vilberg Sigtryggss., Armanni 45 Björn Pétursson, KR 42. Aðalfundur AÐALFUNDUR Knattspyrnu- félags Fram veröur haldinn laugardaginn 31. marz n.k. Fundarstaður og fundartlmi aug- lýst síöar. Stjórnin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.