Tíminn - 07.03.1973, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.03.1973, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miövikudagur 7. marz 1973. 'ifíÞJÓÐLEIKHÚSIfl Sjálfstætt fólk Aukasýning vegna mikillar aösóknar. 60. og siöasta sýning fimmtudag kl. 20. Indiánar eftir Arthur Kopit. Þýöandi: Óskar Ingimars- son. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Gisli Alfreösson. Frumsýning föstudag 9. marz kl. 20. önnur sýninglaugardag 10. marz. marz kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15. 20. sýning. Indíánar Þriöja sýningsunnudag kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aögöngumiöa fyrir kl. 20 i kvöld. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Fló á skinni i kvöld. Uppselt. Kristnihald fimmtud. kl. 20.30.174. sýng. örfáar sýn. eftir. Fló á skinni föstud. Uppselt. Atómstööin laugard. kl. 20.30. Fáar sýn. eftir. Fló á skinni sunnud. kl. 15. Uppselt. Flóa á skinni þriöjudag. Aögöngumiöasalan I Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: Súperstar 4. sýn. i kvöld kl. 21. Aögöngumiöasalan i Aust- urbæjarbió er opin frá kl. 16. Simi 11384. Leikfangið Ijúfa Nýstárleg og opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurs- laust um eitt viökvæmasta vandamál nútimaþjóð- félags. Myndin er gerð af snill- ingnum Gabriel Axel er stjórnaði stórmyndinni Rauöa Skikkjan. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Fáar sýningar eftir. Tónabíó Sími 31182 Hengjum þá alla Mjög spennandi og vel gerð kvikmynd með Clint East- wood i aðalhlutverki. Myndin er sú fjórða i flokki „dollaramyndanna” sem flestir muna eftir, en þær voru: „Hnefafylli af dollurum” og „Góður, illur og grimmur” Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, Inger Stevens, Ed Begley.. Leikstjóri: TED POST Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára Geysispennandi bandarisk kvikmynd i litum meö is- lenzkum texta, er segir frá lögreglustjóra nokkrum sem á i erfiöleikum meö aö halda lögum og reglum I umdæmi sinu. Richard Widmark, John Saxon, Lena Horne. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi og mjög vel leikin, ný, amerisk kvikmynd i litum og Panavision. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 iífní Ib444 Litli risinn Sviðfræg, afar spennandi, viðburðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, byggð á sögu eftir Thomas Berger um mjög ævintýrarika ævi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Athur Pcnn. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8,30 ATH. Breyttan sýningar- tima. Hækkað verð. ISLENZKUR RICHARD HARRISON DOMINIQUE TEXTI S BOSCHERO Hörkuspennandi Cinema- scope litmynd. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 11,15 BÍUU£IGA CAR RENTAL Tf 21190 21188 the panic needle park ÍSLENZKUR TEXTI Magnþrungin og mjög áhrifamikil ný amerisk lit- mynd, um hið ógnvekjandi lif e i turlyfjaneytenda i stórborgum. Mynd sem allsstaðar hefur fengið hrós gagnrýnenda. Aðalhlut- verk: Al Pacino,Kitty Winn en hún hlaut verðlaun, sem bezta leikkona ársins 1971 á Cannes kvikmynda- hátiðinni Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Skelfing í Nálargaröin- um Fjögur undir einni sæng Bob, Carol, Ted, Alice ÍSLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk kvikmynd i litum um ný- tizkulegar hugmyndir ungs fólks um samlif og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaðadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og um- fram allt mannlegasta mynd, sem framleidd hefur verið i Bandarikjunum siðustu áratugina. Aðal- hlutverk: Elliott Gould, Nathaiie Wood, Robert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Dularfulla valdið Afar spennandi bandarisk sakamálamynd, vel gerð og óvenjuleg að efni. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára. Rauði riddarinn Hin vinsæla ævintýramynd með isienzkum texta. Sýnd ki. 5 og 7. MblVl PRESENTS A GEORGE PAL PRODUCTION GEORGE SUZANNE HAMILTON PLESHETTE Fyndin og hugljúf litmynd um ungar ástir. Kvik- myndahandritið er eftir Alvin Sergent, skv, skáld- sögu eftir John Nichols. Leikstjóri: Alan J. Pakula isienzkur texti Aðalhlutverk: Liza Minnelli Wendell Burton Sýnd kl. 5, 7 og 9 VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAT 44) Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 8. marz kl. 20.30. Stjórnandi Karsten Andersen, einleikari Pina Carmireili, fiðluleikari. Flutt verður Karnival I Pariseftir Johan Svendsen, fiðlu- konsert eftir Alban Berg (i fyrsta sinn hérlendis) og Sinfónia nr. 4 I e-moll eftir Brahms. AÐGÖNGUMIÐASALA: Ðókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustig og Vesturveri Simar: 15650 — 19822 Bókaverzlun Siglúsar Eymundssonar Austurstræli 18 Simi: 13135 I sinfOníi huomsx eh íslands Mll KÍKISrTVARPID

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.