Tíminn - 07.03.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.03.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 7. marz 1973. ÍÍÍ 1 Heilsugæzla Slysavarðstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um iæknd-og iyfjabúðaþjónustuna i lleykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöid og helgarvörzlu Apóteka vikuna 2. marz — 8. marz. Apótek Austurbæjar og Háaleitis-Apótek. Þær lyfja- búðir, sem tilgreindar eru i fremri dálki, annast einar verzlunina á sunnudögum helgidögum og almennum fri- dögum. Annast sömu lyfja- búðir næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og alm. fridögum Lögregla og slökkviliðið Iteykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. liaf narf jörðurt Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Kafmagn. 1 Heykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, simi 51336. Hitavcitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir Bimi 35122 Simabilanir simi 05 Siglingar Skipafréttir S.l.S. Arriarfell fer I dag frá Húsavik til Reyðarfjarðar, Svendborgar, Rotterdam og Hull. Jökulfell fór I gær frá Antwerpen til Reykjavikur. Disarfell er i Frederikshavn. Helgafell fór i gær frá Heröya til Svend- borgar, Ventspils og Hangö. Mælifell er væntanlegt til Gdynia I dag, fer þaðan til Wismar. Skaftafell fór 5^-frá Gloucester til Reykjavikur. Hvassafell er á Hornafirði. Stapafell fer i dag frá Djúpa- vogi til Reykjavikur. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur i kvöld. Kirkjan Laugarneskirkja. Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. Frikirkjan I Reykjavik. Föstumessa i kvöld kl. 20.30. Séra Páll Pálsson. Hallgrimskirkja. Föstumessa kl. 8.30, miðvikudag. Litania sungin. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs. Munið aðalfund Kvenfélags Kópa- vogs. Verður haldinn i Félags- heimilinu efri sal, fimmtud. 8. marz kl. 20.30. Stjórnin. S t y k k i s h ó 1 m s k o n u r i Reykjavik og nágrenni, fjöl- mennum i Tjarnarbúð mið- vikudaginn 7. marz klukkan 20.30 Nefndin M.F.Í..K. Halda opinn fund á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. marz 1973 kl. 20.30 að Hótel Esju. Dagskrá: 1. Avarp formanns. 2. Ræður, Margrét Guðnadóttir prófessor og Gunnar M. Magnúss 3. Dagskrá I samantekt Helgu Hjörvar. Allir velkomnir. Stjórn M.F.Í.K. V Kvenféiag Háteigssóknar. Minnist 20 ára afmælisins laugardaginn 17. marz i Domus Medica Nánar augl. i næstu viku. itöiðvikudaginn 7. verður ekki fundur. Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg Reykjavfk, Munið spilakvöldið i Lindarbæ miðvikudaginn 7. marz kl. 8.30. Nefndin. Félagsstarf eldri borgara Langhoitsv. 109-111. Miðviku- daginn 7. marz verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. meðal annars verður umræðuþáttur um tryggingamál og kvik- myndasýning. Fimmtudaginn 8. marz hefst handavinna kl. 1.30e.h. og umræðufundur um skyndihjálp hjá sjálfboða- liðum starfsins kl. 2 e.h. Munið frimerkjasöfnun Geð- verndar, pósthólf 1308 Reykja- vik eða skrifstofunni Hafnar- stræti 5. Minningarkort M i nn in ga rs p j öld Félags einstæðra foreldrafást i Bóka- búð Lárusar Blöndal i Vestur- veri og á skrifstofu félagsins i Traðarkotssundi 6, sem er opin mánudaga frá kl. 17-21 og fimmtudaga frá kl. 10-14. Simi er 11822. Blöð og tímarit Freyr Nr. 5. marz 1973. Félagasamtök. Félagsfram- tak. Or fylgsnum langrar reynslu. Endurvinnsla túna. Frostmerking. Ný tæki við votheysmeöferö. Finnskir sauðfjárbændur. Athuganir á fengieldi áa. Húsmæðra- þáttur. Kvillar i kúnum. Freyr No. 6. marz. Ödaunn umheimsins. Áburðarfram- leiðsla. — Aburðarnotkun. Hugleiðingar á hestamóti. Aburðarnotkun — Gras- spretta. Horft yfir Héraö. Tilraunafjósið á Viken. Vothey handa kálfum. Plast- pipur til lokræsagerðar. Ot- skolun. Otlönd. Molar og fl. Frjáls verzlun 2. tbl. 1973. 1 stuttu máli. Orðspor. Náttúru- hamfarirnar i Vestmanna- eyjum. Lifeyrissjóöur Verzlunarmanna. Otflutningur iðnaðarvara hefur fimmfaldast. Otlönd. EFTA viöskipti. Efnahags- mál: Hvert stefnir I V-Berlin. Umhverfismál: Umferöatak- markanir i miðborgum. Sam- göngur: Ermasundsgöngin enn á dagskrá. Greinar og viðtöl. Samtiðarmaður Guðm. Guðmundssonar i Viði. Guö- mundur Magnússon, prófessor. Rök fyrir eflingu iönaðar. Kynningarherferöin fyrir rauðu fjöðrina. Fyrir- tæki, vörur, þjónusta, Hagtrygging h.f. Samvinnu- bankinn. P og ó. Kaupstefnan h.f. Snót. Þrymur IWO. Gull og silfur. Isl. skipasm. stöðvar. Sjómannablaðið Vikingur. Efni: Viö áramót Guðm. Pétursson. „Bjarni Bene- diktsson” kemur að landi. Sjóróðrar um aldamótin frá Stokkseyri. Jónas Jónsson fyrrv. skipstj. Meistara- verkið, smásaga — Clark Howard. Vitar og hafnir á ís- landi og yfirstjórn þeirra. — Jón Eiriksson fyrrv. skipstj. Sjóspár og ölduspár, viðtal viö Þorbjörn Karlsson, verk- fræðing. Selandia. — Hallgrimur Jónsson þýddi. Ný skip á árinu 1972 Sjóorusta I landi eftir V. Dybward. — G. Jensson þýddi. Hvers eigum viö að gjalda? Hinrik Ivars- son. — Erlendur Guðmunds- son. A að stöðva flotann? — Loftur Júliusson. Hornblower fer til sjós — eftir C.S. Foster. Báröur Jakobsson þýddi. Fri- vaktin og fl. Vestur spilar sex lauf. Norður spiiarútT-6.. Hvernigá Vestur að spila til að fá mesta möguleika á vinningi? A 6 V AKG3 4 G104 jf. ÁG865 A ADG104 V H 5 4 A93 * K742 Það eru svo margir möguleikar I spilinu, aö auövelt er að yfirsjást hinn einfaldasta og bezta. Útspiliö er tekið á T-As — og ef trompin falla 2-2 þá eru nægar innkomur til að trompa þrjá spaða blinds. Blindur fær þá frispaða, nema kóngurinn sé fimmti hjá Noröri. Spil blinds eru þá slagir nema einn tigull, þvi hinn hverfur á háspil i hjarta. Bezterþvl, eftiraöhafa tekiö á T-Ás, að spila laufi á ásinn — þá spaði á ásinn og spaði trompaður. Nú er laufi spilað á kóng blinds- ef allir fylgja lit er haldiö áfram að trompa spaða. Ef laufadrottn- ingin hefur ekki komið verður að reyna sviningu i hjarta. Ef hún heppnast eru miklar likur að spilið vinnist — að minnsta kosti eru möguleikarnir afar miklir A skákmóti I Nurnberg 1906 kom þessi staöa upp i skák Tschigorin, sem hefur hvitt og á leik og Precepiorka. 16.e5! — dxe517. Rxf7! — Rxf7 18. Dg6 — Bd5 19. Bh6 — Rxh6 20. Rxd5 — Kh8 21. Rxf6 — Bxf6 22. Hxd8 — Hxd8 23. Dxh5 og svartur gaf. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SEHDIBILASTOÐIN Hf EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR w njii 8H.. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Guðmundur G. Þórarinsson verður til viðtals að skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30, laugardaginn 10. marz. milli kl. 10 og 12. Framsóknarvist — Þriggja kvölda keppni Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir framsóknarvist að Hótel Sögu. Þetta verður þriggja kvölda keppni. Auk heildar- verðlauna verða veittgóðkvöldverðlaun. Vistin verður 15. marz, 5. april og 26. apríl. Á fyrsta spilakvöldinu flytur Björn Pálsson alþingismaður ræðu. Nánar auglýst síðar. Fundur í Aratungu ó fimmtudag Samband ungra framsóknarmanna heldur fund um Byggða- stefnu SUF I Aratungu fimmtudaginn 8. marz n.k. og hefst fundurinn kl. 21 með ávarpi formanns SUF. Framsögumenn: Eggert Jóhannesson, Jóhann Antonsson og Ólafur Ragnar Grimsson. Fundarstjóri: Guðni Agústsson, formaður FUF I Arnessýslu. Fundurinn er öilum opinn. StjórnSUF. Rangæingar - Spilakeppni Annað spilakvöld I þriggja kvölda keppni Framsóknarfélagsins verður i Hvoli sunnudagskvöldið 18. marz n.k. og hefst kl. 21.00. Heildarverðlaum Spánarferð fyrir tvo. Góð kvöldverðlaun. Stjórnin. Selfoss - Lokaspilakvöld 9. marz Selfoss og nágrenni, þriðja spilakvöld Framsóknarfélagsins á Selfossi verður haldið föstudaginn 9. marz kl. 8.30 i samkomusal KA Selfossi. Heildarverðlaun og kvöldverðlaun. Stjórnin. Félagsmálaskólinn Stjórnmálanámskeið FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar I viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3. hæð. Miðvikudagur 7. marz Yfirlit yfir stöðu Islenzkra stjórnmála i dag. Dr. Ólafur Ragnar Grimsson, lektor. t Hugheilar þakkir fyrir hjálp og vinarþel við andlát og út- för Árna Sigurgeirssonar. Anna Hjáimarsdöttir, móðir, börn og tengdabörn. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Áslaugar Kristensu Jónsdóttur, Hrisum, Fróðárhreppi, fer fram frá Brimilsvallakirkju laugardaginn 10. marz kl. 2. e.h. Börn, tengdasynir og barnabörn. Maðurinn minn og faðir okkar Freymóður Jóhannsson listmálar, Biönduhllð 8, lézt á Borgarspitalanum 6. marz. Jóhanna Freysteinsdóttir, Berglind Freymóðsdóttir, Fríða Freymóðsdóttir, Ardis J. Freymóðsdóttir, Bragi Freymóðsson, tengdabörn og barnabörn. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.