Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriöjudagur 13. marz 1973 TWYFORDS hreinlætistæki fyrirliggjandi BYGGINGAVÖRUVERZLUN TRYGGVA HANNESSONAR Suðurlandsbraut 20 — Sími 8-32-90 Utanmál: 24,6x17,5x17,4 cm. Þetta er nýi, hvíti 12 volta 53 amp. SÖNNAK- rafgeymirinn í V.W., Opel o. £1. nýja þýzka bfla. Fjölbreytt úrval SÖNNAK-rafgeyma ávallt fjrrlr- iiggjandi. ARMULA 7 - SIMI 84450 ..Við veljura mM það borqar sig runtal ofnar h/f. < Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 -ssr—25555 14444 wm/n BILALEIGA IIVEUFISGÖTU 103 VWSensiiíerðabifreið-VW 5 manna-VWsveínvagn VW9manna-Landrover 7manna ■ fl 11"1 Il!l'il iii lllHKIlllll Róðleggingar og gagnrýni til sjónvarps og útvarps Heill og sæll, Landfari. Ég vil biöja þig fyrir nokkur orö, til stjórnvalda rikisútvarps- ins okkar, sem er svona sam- hristingur af gagnrýni og ráö- leggingum. Þeir, sem þar stjórna hafa oft óskaö eftir gagnrýni frá hlustendum, og áliti þeirra á starfseminni. En hvaö þeir kunna nú aö vera gleypigjarnir á ráö- leggingar utan af landshornum, er annaö mál. Þó mætti hafa i huga hinn forna málshátt: „Hafa skalholl ráö, hvaöan sem koma”. Ráöamenn útvarps og sjón- varps hafa undanfariö boriö sig illa, og kvartaö sáran um fjár- skort til starfseminnar, og lagt mjög fast aö sinum yfirboöurum aö fá heimild til aö hækka not- endagjöldin, sem þó hefir ekki enn heyrzt, aö boriö hafi árangur, sem betur fer. Þaö viröist vera almennt tlzkufyrirbæri I okkar landi aö heimta stööugt meira og meira af öörum, en minna og minna, af sjálfum sér, og þó hvaö mest af almenningssjóöum, eins og þar sé enginn kassabotn til. An þess aö leiöa nokkru sinni aö þvi huga, aö meö þvi veröi llka komiö viö I eigin pyngju, sem er, þegar þar kemur, viökvæmur hlutur. En sparsemi og sjálfsafneitun er „tabú” timans, I raun, þótt um slikt sé talaö, af og til, I fullkomnu alvöruleysi, enda slikum „forn- um dyggöum” hegnt stranglega, i okkar þjóöfélagi, meö gjald- miöilsrýrnun og skattaþunga. Þaö er taliö, aö starfsliö rikis- útvarpsins sé um 200 manns, þar meö taliö starfsfólk sjónvarps, eöa einn af hverju þúsundi lands- manna, og raunar mun meira, ef miöaö er viö fólksfjölda á starfs- aldri, i þjóöfélaginu. Þaö mun leitun á þvi hlutfalli meöal þjóð- félaga jaröarinnar viö þessi störf. En svona er þetta, meö flesta opinbera starfrækslu hér. Hún þarf aö vera meö sniöi milljóna- þjóöa, og tiöast til þeirra vitnaö. Viö kunnum ekki aö sniöa okkur stakk eftir vextinum. Og svo er heimtaöur styttri vinnudagur, en hjá mörgum stærri þjóðum, sem er i öfugu hlutfalli viö þaö, sem lifshættirnir og þörfin krefur, 1 þessu fámenna þjóðfélagi. Ég vil nú senda Rikisútvarpinu þá ráöleggingu, eöa tillögu, I allri vinsemd, aö i staö þess aö hækka afnotagjaldið af móttökutækjum útv. og sjónv., sem flestum finnst vist orðiö nógu hátt, þótt krónan okkar sé oröin smá vexti, heldur draga mikiö úr starfstima og starfsliöi, ásamt ýmsum öörum tilkostnaöi þvi samfara. T.d. aö hafa ekki sjónvarps-útsendingar nema 3 eöa 4 kvöld i viku, og láta þá heyrast samtimis I hljóövarps- tækjum landsmanna fréttir þær, sem sjónvarpaö er hverju sinni, ásamt öðru efni, sem tök eru á til þeirrar meöferöar. Þaö viröist al- gjör óþarfasóun á starfskröftum, tima og fjármunum, aö vera aö tyggja upp hiö sama bæöi um hljóövarp og sjónvarp, svo aö segja á sama tima, og tæknilega mun þetta ekki mikið annmarka- mál, enda veriö framkvæmt I ein- stöku tilfellum. Meö þessu fengist mun betra sjónvarpsefni, þvi þá væri hægt aö fella niöur lélegustu kvikmyndirnar, sem eru á borö viö hermannasýningarnar af Keflavikurvellinum, sem mesti styrinn hefir staöiö um. Og þá fengi fólk, einkum unglingar, kannske fremur tima til aö lita I bækur sér til hugarhægöar og menningarauka. titvarpiö hefir hér mun meira hlutverki aö gegna og þarf daglega starf- rækslu, aö undanteknu þvi aö fella ætti niöur tlmann frá klukk- an 13,00 til 18,00., og jafnvel eitt- hvaö fyrir hádegiö. A þeim tima er fólk almennt hingaö og þangaö viö vinnu sina, og þá ekki nema iöjuleysingjar, sem hafa tima til aö hlusta, og þeir gætu þá bara gripiö sér bók til afþreyingar. Auk þess er dagskráin um miöjan daginn of-tast mjög ómerkileg, oftast hljómplötu-hávaði og sögu- lestur. Þaö skásta af þessu mætti færa á aöra tima. Þessi hávaöi allan daginn gerir menn sljóa og eftirtektarlausa. Móttökutækiö er látiö standa opiö allan daginn, en þaö veröur eins og meö klukkuna, menn heyra ekki I þvi, tala sam- an, og taka ekkert eftir þvi, sem fram fer I tækinu, og vita meira og minna litiö hvaö þar hefir gengiö. Og til hvers er þá verið aö sóa tima og peningum? Ofneyzla er óþörf og skaöleg, hvort sem þaö er á líkamlegu eöa andlegu sviöi. 15. febrúar 1973. Hólmsteinn Helgason Veljið yður í hag — Nivada OMEGA (r)l—ip JUpincu Magnús E. Baldvínsson Laugavegi 12 - Sími 22804 úrsmíði er okkar fag PIERPOÍIT JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum í dag. Auk þess fáið þér frían álpappír með. Hagkvæmasta einangrunarefnið í flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville f alla einangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Jll JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 . Sími 10-600 Hjólbarða- sólun Sala / a sóluðum hjólbörðum BARÐINNf rmúla 7 • Reykjavík • Sími 30501 Hjólbarða- viðgerði Verkstæðið opið alla daga kl. 7,30-22,00 nema sunnudaga Snjómunstur fyrir 1000X20 1100X20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.