Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 13. marz 1973 TÍMINN 17 Enska knattspyrnan: ARSENAL HAFÐI HEPPN- INA MEÐ SÉR Á PORT- MAN ROAD GEGN IPSWICH — leikmenn Ipswich Liverpool sex mín Heppnin ætlar ekki að fyrigefa Arsenal-liðið á keppnistímabilinu. „Gunners" skrapp niður Temsá á laugardaginn og heimsótti Ipswich á Port- man Road. Hinirungu leik- menn Ipswich voru betri en Lundúnaleikmennimir og hefðu svo sannarlega átt skiiiðað fá annað stigið, ef ekki bæði. Ipswich skoraði fyrsta mark leiksins — það var landsliðsmaðurinn enski Whymark, sem sendi óttu skilið að fd stig. Kevin Keegan skoraði sigurmark , fyrir leikslok. QPR hefur tekið forustuna í 2. deild ALAN CLARKE...skoraði mark eftir aðeins sex min. leik gegn Everton. I COLIN STEIN...skoraöi lirslita- mark Coventry gegn Man. City. Hann skorar mark I nær hverjum leik. knöttinn í netið hjá Arsen- al. En á sömu mínútunni tókst John Radford að jafna 1:1 fyrir Arsenal. Leikmenn Ipswich tóku leikinn í sínar hendur í síð- ari hálfleik, en það dugði ekki. Alan Ball skoraði sigurmark Arsenal á 21. min. Varnarmenn Arsenal höfðu nóg að gera undir lokin og þeim tókst nokkr- um sinnum að bjarga knettinum á línu. Úrslitin á Islenzka getrauna- seðlinum, urðu þessi: 1 Birmingham-Manch.Utd. 3-1 x C.Palace-Wolves l-l 2 Ipswich-Arsenal 1-2 1 Leeds-Everton 2-1 x Leicester-Derby 0-0 1 Liverpool-Southampton 3-2 2 Manch.City-Coventry 1-2 1 Newcastle-Stoke 1-0 x Sheff.Utd.-West Ham 0-0 1 Tottenham-Norwich 3-1 X WBA-Chelsea 1-1 1 Nottm.For.-BristolC. 1-0 Manchester United náði sér aldrei á strik I heimsókn liðsins til Birmingham. Latchford skoraði fyrsta mark leiksins á 30. min. í siöari hálfleik bætti Hatton ööru marki við fyrir heimamenn. Mark United kom svo á 83. min. frá Macari. Kember svaraði sið- an fyrir heimamenn, sem nældu sér I tvö dýrmæt stig. Birming- ham hefur fengiö fjögur stig I þremur siðustu leikjum, stig, sem hafa fært liðið frá botninum. Manchester United er enn i fall- baráttunni. Jimmy Rimmer, lék i markinu hjá United, þar sem Alex Stepney fingurbrotnaði laugardaginn 3. marz I leik gegn WBA. Rimmer þessi kom til United frá Southport og lék sinn fyrsta leik gegn Fulham 1968. Bobby Ferguson markvörður West. Ham. var nokkuö I sviðs- ljósinu ileiknum gegn Sheff. Utd. Hann tók sig þá til og varði tvær vitaspyrnur frá Woodward. Fyrst skaut Woodward lausu en hnit- miðuöu skoti. — Ferguson tókst að ná knettinum og verja. Dómari leiksins lét endurtaka spyrnuna, þvi að hann taldi að Ferguson hafi hreyft sig. Woodward tók spyrn- una aftur, en allt öðru vfsi en fyrri spyrnuna. Hann spyrnti af öllum krafti, — en Ferguson, sem var eitt sinn dýrasti markvörður á Bretlandseyjum, geröi sér litið fyrir og varði aftur. Ferguson var keyptur frá Kilmarnock I mai 1967 á 65 þús. pund, sem var met- upphæð fyrir markvörö þá. Hann hefur leikiö með skozka landslið- inu. Alan Clarke var ekki lengi að koma tuðrunni i netið hjá Ever- ton. Það voru ekki liðnar nema 6 min. þegar þessi markagráöugi leikmaður, sendi knöttinn i netið viö mikinn fögnuð áhorfenda. Leikmönnum Everton tókst að jafna fyrir leikshlé. Úrslitamark- ið skoraði svo hinn mikli „þrumubombari” Peter Lorimer, þegar hann sendi knöttinn I netið af löngu færi með þrumuskoti. Leikmenn Tottenham áttu ekki skiliö aö vinna Norwich meö þriggja marka mun á laugardag- inn. Leikurinn var svo lélegur. Pearce skoraði eitt mark i fyrri hálfleik og I siðari hálfleik bætti Chivers tveimur mörkum við, — annaö skoraö úr vitaspyrnu. Annar markaskorari, var einn- ig á ferðinni á laugardaginn. Það var MacDonald hjá Newcastle. Hann sendi knöttinn I netið hjá Stoke, sem kom i heimsókn i St. James Park. Mark hans dugöi Newcastle til sigurs. Leikur Liverpool og Dýrling- anna frá Southampton var fjörug- ur og oft á tiðum vel leikinn. Liverpool-liðið lék vel I fyrri hálf- leik og náði góðri forustu. Fyrst sendi Lloyd knöttinn I netið hjá Martin, markverði Dýrlinganna, og siðan skorar Kerin „litli” Keegan. Channon tókst aö minnka muninn I 2:1 fyrir leiks- hlé. Leikmenn Liverpool voru búnir að sækja nær stanzlaust all- an fyrri hálfleikinn og þegar knötturinn lá i markinu hjá þeim, kom Clemence, markvörður i fyrsta skiptið við hann að ráöi, þegar hann sótti hann I netið. Dýrlingarnir voru ekki af baki dottnir, þeim tókst að jafna 2:2 i siöari hálfleik. Þaö var Gilchrist, sem jafnaöi. Úrslitamarkið skor- aði svo Keegan aðeins sex minút- um fyrir leikslok. Ætlaði þá allt um koll að keyra á áhorfendapöll- unum á Anfield. Ahorfendur klöppuðu Keegan lof i lófa og „The Kop”-kórinn söng það sem eftir var af leiknum. Allir voru ánægðir, þvi að þeir fengu að sjá átrúnaðargoðið Kevin Keegan, senda knöttinn tvisvar i netið. Crystal Palace virðist eiga erfitt með að vinna leiki á heima- velli. A laugardaginn fengu leik- menn Lundúnaliösins Úlfana I heimsókn. Rogers skoraöi fyrir heimamenn i fyrri hálfleik, en Munro jafnaði fyrir gestina. West Bromwich Albion gerði einnig jafntefli 1:1 á heimavelli, þegar Chelsea kom i heimsókn. Tony Brown skoraði fyrir WBA, en Garner fyrir Chelsea. Hinu skemmtilega og nýja Coventry-liði tókst aö sigra Manchester City á Maien Road 2:1. Carr skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Coventry. Carr þessi er ein aðaldriffjöörin I Coventry-liðinu. Hann er skozkur landsliðsmaður, sem kom til Coventry I júni 1967. Tommy Booth jafnaði fyrir City. Úrslita- markið fyrir Coventry, skoraði annar skozkur landsliösmaður I liðinu, Colin Stein. QPR tók forustuna I 2. deild á laugardaginn með þvi að vinna Aston Villa 1:0 á heimavelli. Burnley, sem hefur haft forust- una i deildinni, tapaði mjög óvænt fyrir Sheff. Wed. á heimavelli 1:0. — sos. ALAN BALL....tryggöi Arsenai góðan sigur gegn Ipswich á laugardaginn meö marki i siðari hálfleik. KELVIN „LITLI” KEEGAN...skoraði tvö mörk gegn Dýrlingunum. Úrslitamarkið skoraði hann aöeins sex min. fyrir leikslok. Fögnuðurinn á Anfield varö geysilegur og „The Kop” sungu mikið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.