Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Þriðjudagur 13. marz 1973 | ÚTBOÐ H| Tilboð óskast i að steypa gagnstéttir i Árbæjar- og Fossvogshverfi, ásamt jarð- strengslögnum og götulýsingu. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 3000.- króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuö á sama stað miövikudaginn 28. marz n.k. kl. 11.00. Einar Jóhannesson: • • UPPGJOF VEIÐI- MÁLASTJÓRNAR INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Stangveiðimenn Veiðileyfi til sölu fyrir lax og silung. Upplýsingar i sima 20082 kl. 5-7 i dag og næstu daga. A blaösföu 3 I Tlmanum 19. janúar sl. er ritgerö eftir Einar Hannesson, fulltrúa Veiöimála- stjórnar. Ritgerö þessi á aö vera svar viö þeirri gagnrýni, sem ég hef haft I frammi um gerðir veiöi- málastjórnar, tel ég þvi áöur- nefnda ritgerö skrifaöa meö vit- und og vilja þeirra allra. Viö lest- ur þessarar furöulegu ritsmiöar hlýtur öllum aö vera ljóst, aö um algjöra uppgjöf þeirra er aö ræöa, þvi rök þau, sem Einar Hannes- son færir yfir máli sinu, eru engin — aöeins upphrópanir og skitkast til min. Ég vil benda Einari Hannessyni á þaö, aö þaö skiptir engu máli, hvort ég er góöur eöa vondur, vitur eöa vitlaus. Þaö, sem gildir eru rökin, sem ég færi fyrir máli mlnu, og meö grein Einars Hannessonar koma hvort ég veg gott og titt, hvort lögin um laxa og silungsveiöi frá 1970 falla i kram mitt. Þótt Einar Hannesson blindist af mildviöri frá mér, eöa er vindmylluriddari, — svo glamur er aöeins uppgjöf rökþrota manna. Eg óska veiöiréttareigendum til hamingju meö vinnubrögö þeirra um leiö og ég bendi þeim á aö lesa 103. gr. laga nr. 76. 1970 um lax- og silungsveiöi. Sérstak- lega óska ég bændum til hamingju meö búnaöarmála- stjóra sinn og erindreka og hvernig þeir svara bændum, sem gagnrýna gerðir þeirra. Eitt er rétt hjá Einari'Hannessyni, ég hef veriö aö berjast viö vinmyllur og u j l o ir j Cr <a i> ■) l <a c o l o u o i> >i l j l 4 ■< j f>j i»a Vestmannaeyingar! Steingrímur Benediktsson guilsmiður hefur fengið aðstöðu í GULLSMIDAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR NiJðinsgötu 7 — Rafhahúsinu Sími 20-0-32 Trúlofunarhringar M ba M KmI Fjölbreytt úrval af gjafavör- T3 um úrgulli, silfri,pletti, tini o.fl. £3 önnumst viðgerðir á skartgirp- pí um. — Sendum gegn póstkröfu. p2 ba GULLSMIÐAVERKSTÆÐI S ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR H óðitisgötu 7 — Rafhahúsinu lent þar I moldviöri heimsku og þvermóösku, sem illa sést út úr. Ég spuröi Einar Hannesson, aö þvi á fundinum I Borgarnesi 19. nóv. sl., hvort þaö væri viöar en meö Langá og Urriöaá, sem veiöiréttareigendum væri þröngvaö til aö stofna veiöifélag um 2 ár saman, — gegn vilja sin- um. Nefndi hann i þvi sambandi Tunguá og Grimsá I Lunda- reykjadal. Nú hef ég fengiö upp- lýsingar um þaö, aö þaö er vilji veiöirréttareiganda aö hafa þær I sama félagi. Þaö, sem er kjarni málsins, er aö veiöiréttareigend- ur geti haft samvinnu viö veiöi- málastjórn og ráöiö málum sin um sjálfir. II. Þaö sem ég hefi haft upp úr gagnrýni minni á Veiöimála- stjórn er; 1. Hvernig Veiöimálastjórn svar- ar gagnrýni og um þaö er grein Einars Hannessonar I Timan- um gleggst dæmi. 2. Veiöimálastjórn telur þaö bezt fyrir fiskiræktarmái aö hafa óskir veiðiréttareiganda aö engu. 3. Þeir ætla aö sameina allar ár á vatnasvæöi Hvitár i eitt félag, samkvæmt bréfi þeirra frá 16.nóv. sl., vitandi þaö, aö I 103. gr. laga nr. 76 frá 1970, stendur. Veiöifélag, sem löglega hefur veriö stofnaö samkvæmt eldri lögum, skal haldast. 4. Samkvæmt skýringum á bls. 11 margnefndum lögum um fiski- hverfi, eru allar ár, sem renna út I Borgarfjörð eitt fiskihverfi. 5. Veiöimálastjórn samþykkir stofnun veiöifélags um neöri hluta Gljúfurár, en með Langá skal grauta öllu saman, þ.e. Langá, Langárvatn og Urriöaá. Sýnist mér þaö rétt hjá Einari Hannessyni, aö ég sé aö berjast viö „Vindmyllur”, sem snúast eins og vindurinn blæs hverju sinni. Aö lokum þetta; Ég þakka veiöimálastjórn fyrir grein E.H. frá 19. jan sl. og vonast eftir þvi aö fá meira aö heyra af sliku. Einar Jóhannesson. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnudaginn 18. marz. n.k. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Tillaga um breytingu á 1. gr. samþykkta sparisjóösins. Reikningar og tillaga um lagabreytingu liggja frammi i afgreiðslu sparisjóösins. Aðgöngumiöar aö fundinum veröa afhentir ábyrgðar- mönnum eða umboðsmönnum þeirra fimmtudaginn 15. marz og föstudaginn 16. marz. n.k. i afgreiðslu sparisjóðs- ins og við innganginn. Stjórnin Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar Stjórn Lifeyrissjóðs Dagsbrúnar og Framsóknar hefur ákveðið að af- greiða umsóknir um lán úr sjóðnum aðeins tvisvar á ári, vor og haust. Umsóknir vegna vorúthlutunar þurfa að berast skrifstofu sjóðsins fyrir 1. april, og vegna haustúthlutunar fyrir 1. október. Umsækjandi þarf að hafa greitt iðgjöld til sjóðsins i 3 ár, til aö fá lán. Hámark láns er nú kr. 250.000.00 til 15ára. Aðeins er lánað gegn veöi i húseignum allt aö 50% af brunabótamatsverði (þ.e. þaö lán, sem lifeyrissjóöurinn veitir, aö viöbættum áhvilandi for- gangsveöskuldum má ekki vera bærri upphæð en sem nemur helming brunabótamatsverös) eöa sé þaö ekki fyrir hendi, þá af matsverði, sem ákveðiö er af 2 mönnum, sem fjármálaráö- herra hefur tilnefnt. Veö, sem tryggja skuldabréf sjóðsins, hafi forgang fyrir veöum, sem tryggja skuldabréf i eigu handhafa. Umsókn verður ekki tekin til greina nema eftirfarandi gögn fylgi: 1. Nýtt veðbókarvottorð, þar sem tilgreindur er eignarhluti (hundr- aðshluti) i húseign. 2. Veðleyfi, sé þess þörf. 3. Veðheimild, sé umsækjandi eða maki ekki þinglýstur eigandi þeirr- ar húseignar, sem veðsetja á. 4. Vottorð um brunabótamatsverð, ef húseign er fullsmiðuð. 5. Teikning, ef húseign er i smiðum. Umsókn er ekki tekin til greina, nema húseign sé fokheld. 6. Vottorð um að húseign i smiðum sé brunatryggð. Athygli skal vakin á, að ekki verður auglýst oftar eftir umsóknum um lán úr sjóönum, og sjóö- félagar þvi beðnir um að geyma auglýsingu þessa. Umsóknareyðublöö eru afhent á skrifstofu sjóðsins Laugavegi 77, simi 14477. Skrifstofan er opin: mánudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 1—4 miðvikudaga og fimmtudaga kl. 1—6 Sjóöfclagar eru beðnir um aö aögæta, hvort iðgjöld þcirra séu i samræmi viö sföustu áramóta- hækkun, en 1. janúar 1973hækkaði iögjaldshluti launþega úr 3% i 4% og atvinnurekenda úr 4,5% i 6%. Einu Ijósaperurnar á markaðinum framleiddar fyrir 2.500 klst. lýsingu. NEOEX SINNUM LENGRI LÝSING Við getum afgreitt þessar úrvals perur í póstkröfu til þeirra, sem ekki geta fengið þær keyptar í næstu verzl- un. Minnsta pöntun 100 stk. — 200 stk. og þar yfir verða sendar burðargjaldsfrítt. Fyllið út pöntunarlistann hér að neðan strax í dag og við sendum yður perurnar um hæl. ------------------------------------------->cg — Ég óska eftir að fá sendar eftirtaldar Ijósaperur í póst- kröfu: _____stk. 25 w ________stk. 40 w ________stk. 60 w _ _stk. 75 w __________stk. 100 w _______stk. 150 w Nafn_______________________________________________ Heimilisfang Einar Farestveit & Co. h.f. Bergstaðastræti 10 A — Sími 1-69-95 — Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.