Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 13. marz 1973 TÍMINN 13 Loðnuflokkunarvélar í átján frystihúsum ATJAN FRYSTIHÚS hafa nú tek- iö loönuflokkunarvélarnar dönsku í notkun, og hafa vélarnar sýnt aö þær auka verömæti frystrar loönu, kaupendur fá betri og dýrari vöru og vinnuafl spar- ast i fiskvinnslustöövunum. Frysting loönu til manneldis hefur fariö ört vaxandi á undan- förnum árum, en fyrsta sýnishorn þessarar vöru, sem var aöeins 5 smálestir, var sent til Japan áriö 1967. Nú er svo komiö, aö frysting loönu er oröin þýö- ingarmikill þáttur I starfsemi frystihúsanna i febrúar og marz mánuöi, eöa á þeim tima, sem bolfiskafli er litill og verkefni fiskvinnslustööva tak- mörkuö. Hráefni til frystingar er greitt hærra veröi en til bræöslu, enda geröar strangar kröfur til gæöa. Japönsku kaupendurnir sækj- ast einkum eftir hrygnu (þ.e.a.s. kvenloönu), meö tilteknu hrogna- innihaldi. Hængurinn er tiltölu- lega verölitill á japanska mark- aönum. Þegar seld er hrygna ein- göngu (100%), er söluveröiö um helmingi hærra, en þegar hrygna er aöeins helmingur af þunga (50- 60% hrygna). Aöalvandamáliö viö vinnslu loönu hingaö til, hefur veriö fólgiö I aö flokka hæng frá hrygnu. Handflokkun er bæöi vinnuaflsfrek og kostnaöarsöm. Af þessum orsökum var þvi augljós þörf vélvæöingar. 1 byrj- un yfirstandandi loönuvertiöar haföi Sjávarafuröadeild Sam- bandsins spurnir af danskri flokk unarvél, sem veriö var aö reyna viö loönuflokkun I Noregi. Sjávar- afuröadeild haföi áöur haft sam- band viö framleiöanda þessarar vélar og lagöi áherzlu á, aö fá strax eina vél hingaö til lands til reynslu. Sú vél kom hingaö um miöjan janúar og þrátt fyrir tak- markaöa möguleika til tilrauna vegna óhentugs hráefnis á þeim tima, virtust kostir vélarinnar svo augljósir, aö allmargar pant- anir bárust strax frá fiskvinnslu- stöövum. Þegar hér var komiö, höföu I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 VIPPU - BlLSKÖRSHURÐIN AFL HREYSTI LÍFSGLEÐI Norömenn pantaö 60-70 vélar, en meö góöri samvinnu viö hinn danska framleiöanda tókst aö fá 18 vélar afgreiddar til tslands fyrir miöjan febrúar, eöa þegar loönufrysting var almennt aö hefjast. Fleiri vélar var ekki hægt aö fá afgreiddar á þessari vertiö, þótt framleiöandi vélanna hafi gert sitt bezta, meö þvi aö vinna og framleiöslu þeirra i eftirvinnu og um helgar. Fulltrúi frá framleiöanda véla þessara hefur dvaliö hér um viku tima og athugaö vinnslu þeirra. Er ráögert aö fyrir næstu loönu- vertiö veröi geröar nokkrar endurbætur á vélinni til aö hún henti enn betur islenzkum aö- stæöum. Þrátt fyrir þaö aö aöeins 18 frystihús hafi þessar vélar nú i notkun, hefur þegar komiö i ljós, aö náöst hefur þýöingarmikill árangur. Ein loönuflokkunarvélanna norsku er I frystihúsi Kirkjusands i Reykjavik og var þessi mynd tekin þar. (Tímamynd Róbert) Setjið kross við þá bók (bækur), sem þið óskið að fá senda Vinsamlegast sendið greiðslu með pöntun og sendið gjaldið í ábyrgð. □ HEILSURÆKT ATLAS — Œlmgalimi 10—15 mlnútur á dag. KerfiB þarfnast engra áhatda. Þetta er áiitin bezta og fljótvirkasta aOferOin til aO fá mikinn vöOvastyrk. góOa heilsu og fagran likamsvöxt. Arangurinn mun sýna sig eltir vikutima þjállun. □ LÍKAMSRÆKT JOWETTS — leiOin til alhliOa likamsþjálfunar. eftir heimsmeistarann i lyftingum og glimu, George F. Jowett Jowett er nokkurs konar álramhald al Atlas. Bækurnar kosta 200 kr_ hvor, □ VASA-LEIKFIMITÆKI — þjálfar allan likamann á stuttum tima. sérstak- lega þjálfar þetta laeki: brJóstiO. bakiO og hand- leggsvöOvana (sjá meOf. mynd). TækiO er svo fyrir- ferOarlltiO. aO hægt er aO hafa þaO I vasanum Tæk- i0 ásamt leiBarvlsi og myndum kostar kr. 350.00. SendiO nafn og helmilisfang til: ,,LlKAMSRÆKT", pósthóll 1115. Reykjavlk. NAFN HEIMILISFANG Lockheed L-1011 minnkar hávaðasvæði kringum flugvelli um 92o/o Hávaðasvið hjá eldri fjögurra hreyfla þotum við flugtak Hávaðasvið hjá L-1011 við flugtak ^ Braut notuð fyrir flugtak Lockheed L-1011 Hljóðlátasta risaþotan Sameiginlegt flugráð Bandaríkjanna FAA, hefur lýst því yfir, að L-1011 TriStar með Rolls-Royce hreyflum sínum, sé hljóðlátasta stóra þota heims. Það eru góð tíðindi fyrir fólk, sem á heima í nánd við flugvelli. Flug- véladynur angrar fólk þegar hann verður hærri en þau hljóð sem venjulega heyrast í borgum og bæj- um. TriStar veldur slíku í flugtaki á u.þ.b. 13 ferkm. svæði. Eldri fjög- urra hreyfla þotur hins vegar á um 161 ferkm. Á skýringarmyndinni til hægri má sjá þennan mikla mis- mun á L-1011 og eldri þotum. Innan 13 ferkílómetra svæðis gerir L-1011 þotan ástandið líka mun betra, því hún sendir frá sér minna en helming þess hvimleiða hávaða sem fylgir eldri þotum. (Staðfest í skýrslu um hávaðarannsóknir, sem ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur gef- ið út). Það sem gerir L-1011 TriStar að svona góðum nágranna eru Rolls- Royce RB. 211 hreyflarnir. í þeim eru einfaldlega færri hlutir sem valda hávaða. Og mikið af þeim hávaða, sem ekki er unnt að komast hjá, er lokaður inni í hreyflunum, og dregið úr há- vaða sem stafar af háþrýstingi með sérstakri lofthjúps einangrun. TriStar kom inn í flugsamgöngur, sem hljóðlátasta risaþota heims. í dag er hún notuð af Eastern og TWA. Og senn kemur hún í notkun hjá Air Canada, All Nippon Airways, BEA, Delta og hjá brezka leiguflug- félaginu Court Line og hinu þýzka LTU leiguflugfélagi. Gætið að TriStar. Það er erfitt að heyra í henni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.