Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 14

Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriöjudagur 13. marz 1973 Þegar hún beygöi sig til þess aö taka út úr honum mælinn, gat hánn ekki annaö en tekiö eftir hverlfdum brjóstunum og hvitum hálsinum, sem Rob var búinn að snerta, hugsaöi Hugh. Hann lokaö augunum, en þaö var ekki til neins. Hann sá fyrir hugarsjónum sinum hönd Robs, gælandiviö hana.og Hugh fylltist bræöi. Jafnvel þótt hann neitaöi aö horfa á hana, fann hann leggja af henni angan, sem hann haföi ekki tekiö eftir fyrr. — Hvenær fórstu aö nota ilm- vötn? hreytti hann út úr sér. — 1 Lundúnum, svaraöi Fanney glaölega — Finnst þér lyktin ekki góö? — Mér veröur óglatt af henni. Farðu burt. — En ég verö aö búa um rúmiö þitt, elskan min. — Ég get búiö um mig sjálfur. Hann ætlaöi aö gera róminn digran, en i staö þess varö hann skrækur, og þaö geröi honum enn gramara i geöi. —Láttu ekki eins og kjáni. Ég verö aö láta fara vel um þig. En hann var búinn aö lyfta upp höföinu, og hvessti á hana augun undir hárlokkunum, sem fellu niöur á andlitiö af þvi aö hann haföi grúfst sig niöur i koddann. Hann er reiður á svipinn, hugsaöi Fanney meö sér. Get ég aldrei fengiö aö vera i friöi: — Af fá aö vera i friöi, var allt og sumt, sem hann baö um nú, en jafnvel hugsanirnar létu hann ekki i friöi. Raymond, skólabróöir hans, sem átti myndirnar, var aöeins einu ári eldri en Hugh, en ef óhætt var aö trúa honum, var hann mörgum árum eldri, hvaö reynslu snerti. Hugh haföi breitt yfir fákænsku sina meö þvi aö neita að hlusta á vaðalinn I Raymond. —Finnst ykkur strák- hvolpurinn ekki klæminn, haföi hann sagt og unniö sér með þvl aödáun. En Raymond var enginn kjáni, hann var einum bekk á eftir jafnöldrum sinum einungis af þvi aö hann var hiröulaus og nennti ekki aö lesa, en lýsingar hans voru lifandi. Fram aö þessu haföi Hug blátt áfram foröast aö hugsa um þær, þvi aö hann vildi ekki láta Raymond koma sér úr jafnvægi. En nú, þegar Hugh var kominn til Robs og Fanneyjar, var eins og han heföi smitazt af hugsunum Raymonds. Þær höföu náö valdi yfir honum. — Ég vissi ekki hvernig þaö var aö sjá hana hjá honum, langaði hann til aö stynja. Þaö var eins og imyndunarafl hans heföi losnað úr læöingi, og stundum stóö honum stuggur af likama sinum. Likamshlutir ...minir'’ hugsaði Hug og fór allur hjá sér. Hann blygöaðist sin fyrir þá. Ég get aldrei framar látiö sjá mig meðal fólks, hugsaöi hann með skeliingu. — Hitalaus, sagöi Fanney fjör- lega. — Stattu upp, meöan ég bý um þig. — 1 þessum þunnu náttfötum! Aldrei! Aldrei! Adlrei! hugsaöi Hugh. — Láttu ekki eins og kjáni, Hugh. Ég er móðir þin. — Þaö er einmitt þess vegna. Þess vegna! langaöi hann til æpa i kvöl sinni. Hann var betri, aö þvi er virtist, hitalaus, og kvalrinar voru horfnar, en hann haföi óbragð I munninum, og húöin var aum og höfuöiö viökvæmt eins og oft eftir matrareitrun. Hann kenndi til, ef komiö var viö hann, en sárs- auftinn hiö innra meö honum var þó verri. Honumfannst hugur sinn vera eins og svört, gjúp leðja sem logaöi i sig „jafnvel þaö, sem ekki var nema imyndun,” langöi hann til aöhrópa. Hann sá i huga sér aftur aftur hönd Robs á hálsi Fanneyjar. Hann gat ekki gert sér grein fyrir, hvers vegna þaö haföi haft slik áhrif á hann. — Þetta var ekkert, sagöi hann viö sjálfan sig aftur og aftur, bara ástúö, en þaö var ekki rétt. Hugh var eins og opin kvika gagnvart Rob og Fanneyju. Þetta sak- leysislega venjulega bliöuatlot haföi getaö breytzt i ástarbrima. Þetta tæröi huga Hughs og hjarta. Setningar, sem Hugh haföi aldrei fyrr veitt athygli, virtust honum nú eins og vis bendingar, orö, sem komu Raymond til aö flissa. Þaö bætti gráu ofan á svart, að Hugh var fariö að geðjast vel aö Rob og hann var tekinn aö bera viröingu fyrir honum. Hugh var eins og Caddie.Þau höföu aldrei hugsaö um fulloröi fólk ööru visi en eins konar skuggaverur, miöaldra mannsekjur, sem ekkert skemmtilegt var viö. 1 augum Hugh voru allir miöaldra frá tuttugu og fimm ára aldri til limmtugs. Frá þeim aldri var fólk gamalt, útslitiö. Mclndoe, kennarinn hans var undan- tekning. Hann var skynsamur. En Rob var allt ööru visi. Þegar liugh sá hann, fannst honum I fyrstu hann sjálfur ekki vera sjálfur minni máttar, heldur illa undir búinn fyrir lifiö, eins og það væri, ef á allt var litiö, eitthvert vit i þvi aö eldast, vinna, læra. Honum fannst hann sjálfur ekki lengur vera fullkominn. En ég er vanur aö vera fullkominn, hugsaöi Hugh og hann sá sjálfan sig i huganum, Hugh Clavering, sem alltaf var sjálfum sér sam- kvæmur, glaöur, öruggur, hvat- legri og fljótari I hreyfingum en nokkur annar, sem hann þekkti. Nú var hann allur i molum. Þegar Jiann sá Rob, vorkenndi hann íöður sinum, Darrell faöir hans var brjóstumkennanlegur, og Hugh gramdist þaö. Hann blygðaðist sin einnig fyrir það, sem honum fannst veiklyndi af Darrell. Ef Rob talaði við Hugh um hólmgöngur mundi hann hafa skilið, hvaö hann átti viö „Pabbi gat ekki haldið I hana.” Innst i hugarfylgsnum Hugh leyndist sú tilfinning, að kona ætti aö vera manni sinum undirgefin, jafnvel þótt hann yröi aö berja hana, og nú var svo komiö, að Darrell lofaöi þeim aö dvelja hjá óvini sinum. Skrýtiö, hvaö fulloröiö fólk var istöðulftiö og einkennilega blint. — I hálfan mánuð I viöbót. — Er það ekki yndislegt? sagöi Fanney. — Ég get ekki veriö, sagði Hugh og grúföi sig niöur i koddann, þvi ef hann lá á bakiö, gat veriö aö röddin kæmi upp um hann. — Hættu nú þessum kjána- skap, elskan. Eftir allt ferða- lagiö—Ég heföi aldrei átt aö koma — En þú komst, sagöi Fanney rólega „Hneykslaöu hana! Hneykslaöu hana! Hneykslaöu hana! "langaöiHugh til aö æpa, eins og stráksskap- urinn úr Raymond heföi hlaupiö i hann. „Segðu eitthvað á strákamáli, sem hún hefur aldrei heyrt fyrrV 1 stað þess aö fara, færöi Fanney sig nær og settist á rúmstokkinn hjá honum. — Þetta veröur svona þaö, sem eftir er ævi minnar, Hugh. Geturöu ekki sætt þig viö þaö? Honum fannst hann vera aö kafna — Ég verð aö fara heim. — Þú ferö, þegar pabbi þinn er kominn heim. — Drottinn minn! Get ég ekki farið einn? — Þú veröur aö gera, eins og hann segir. — Ég vil þaö ekki . Ég vil þaö ekki. — Þú mátt til. Fanney reyndi aö segja þetta fjörlega til þess að dylja sársaukann. -Þú hefur fyrst og fremst enga pen- inga . — Ég fer gangandi. Ég labba bara og veifa bilum og fæ að sitja i. En hann vissi, aö hann mundi ekki gera þaö. Einu sinni.. en nú var hann I molum. — Viö höfum tvær vikur, sagöi Caddie viö Hugh, um leið og hún færði honum teið, sem Fanney sendi hana með. Doktor Isella haföi sagt, að hann yröi aö drekka te og taka pillur á fjögra tima fresti i þrjá daga. Hugh var kominn á fætur, en hann var fölur og veiklulegur meö dökka bauga undir augunum. Hann var lika styggur I skapi. Hann fékkst ekki til þess aö bragöa á kinverska teinu hans Robs. — Það er viöbjóðslegt á bragöiö. Celestina kvaðst eiga te og dró fram ævagamla tin- krús —Te Mariu drottningar, Te della Regina Maria la Regina MarieAfbragö, sagöi Celestina. — En Maria drottning er dáin fyrir mögum árum, sagði Caddie efablandin, og Fanney sagði reyndar, aö þaö væri myglubragö af teinu, svo aö Caddie var send út i búö til þess aö kaupa annað te. t búöinni fengust ekki nema tepokar, eins og Caddie haföi séö i Sviss. — Ég veit ekki, hvaö Gwyneth mundi segja um þá, sagöi Caddie, og viö þetta allt bættist það, aö enginn teketill var til i húsinu. Þaö tók langan tima i hvert sinn aö laga teiö i litlu kastarholunni hennar Celestinu og þegar komiö var ilill 1357 Lárétt Lóðrétt 1) Fljót.- 61 Eyja,- 10) 2) Afl,- 3) Agn,- 4) Svari,- 5) Ókunnur,- 11) Fléttaöi.- 12) Barin,- 7) Eta - 8) Inn,- 9) Avöxturinn - 15) Fornkappi,- Dáð,- 13) Góa,- 14) Akk,- Lóðrétt 2) Lærdómur,- 3) Planta.- 4) Dýr - 5) Smala,- 7) Fersk.- 8) For.-9) Rugga.- 13) Sarg,- 14) Fraus. Ráðning á gátu No. 1356. Lárétt I) Dagar.- 6) Vélinda,-10) At.- II) Ar,- 12) Ragnaði.- 15) Maska- B0BB to I Í ¥=¥ Allt i lagi Jonson.'j Mundu Geiri/ er tilbúinn að7að ef þú reynir einhvéi halda af stað. brögð, þá er byssu minni Við gerðum friðarsáttmála Gullna uxans. SegiðDreka^ að friöurinn hafi verið ^ rofinn Dreki er langt undan á ferðalagi. Þriöjudagur 13. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegiö. Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög 14.15 Fræösluþáttur Umsjón: örn Eiösson. 14.30 Grunnskólafrumvarpiö, — þriðji þáttur. Meö umsjón fara Steinunn Harðardóttir, Vageröur Jónsdóttir og Þórunn Friöriksdóttir. 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphorniö. 17.20 Framburöarkennsla I þýzku, spænsku og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni og Manni fara á sjó” eftir Jón Sveinsson. Frey- steinn Gunnarsson Is- lenzkaði. Hjalti Rögnvalds- son les (2) 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál. Gestur ólafsson arktitekt talar um vistfræöilegt skipulag I strjálbýli. 19.50 Barniö og samfélagiö. Dr. Ingimar Jónsson kennari talar um gildi skipulegs fristundastarf unglinga. 20.00 Lög unga fólksins. Sigurður Garöarsson kynnir. 20.50 lþróttir. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Kammertónlist. 21.30 „Tyrkjans ofriki áfram fer”. Sverrir Kristjánsson flytur þætti úr sögu Tyrkja- ránsins 1627 — fjórði og siðasti hluti. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (19) 22.25 Rannsóknir og fræöi. Jón Hnefill Aöalsteinsson fil. lic talar viö Guörúnu Hallgrimsdóttur matvæla- verkfræöing. 22.00 Harmonikulög. Jo Ann Castle leikur. 23.00 A hljóöbergi. Danski leikarinn Eri Mörk endur- segir tvö ævintýri eftir H. C. Andersen: „Et godt Humör” og „Nattergalen”. — Hljóðritun frá listahátiö i Reykjavik s.l. sumar. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þriöjudagur 13. marz 1973. 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton fjölskyldan Brezkur framhaldsmynda- fiokkur. 44. þáttur. Kald- hæðni örlaganna Þýðandi Heba Júliusdóttir. Efni 43. þáttar: Sheila vinnur að þvi með öllum tiltækum ráöum að fá skilnaö. Hún heim- sækir stúlkuna, sem Daviö eignaðist barn með, og biður hana að bera vitni i málinu. Skömmu siðar hittir hún Davið og eftir harða rimmu lofar hann að láta i té þær sannanir, sem hún þarfnast. 21.20 Grunnskólamálið Umræðuþáttur i sjónvarps- sal. Umræöum stýrir Björn Teitsson. Meðal þátt- takenda verður Magnús Torfi Ólafsson, mennta- málaráðherra. og Kristján Ingólfsson kenn- ari, Salome Þorkelsdóttir, húsmóðir og Sverrir Pálsson skólastjóri. 22 00 Frá Listahátiö ’72 Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Pianókonsert nr. 2 i b- moll, op 83 eftir Johannes Brahms. Einleikari André Watts. Stjórnandi Andre Previn. 22.50 Dagskráriok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.