Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 3
Þriöjudagur 13. marz 1973 TÍMINN 3 Frá blaðamannafundinum með Palme forsætisráðherra Sviþjóðar. Við hlið hans situr ólafur Jóhannesson forsætisráðherra, og yzt til hægri á myndinni er Sigurður Guðmundsson formaður Alþýðu- flokksfélags Reykjavikur. „Við skulum vona að maðurinn vinni" sagði Palme um bardttuna við ndttúruöflin í Eyjum Stóru vinn- ingarnir MÁNUDAGINN 12. marz var dregið i 3. flokki Happdrættis Háskóla islands. Dregnir voru 4,000 vinningar að fjárhæð 25,920,000 krónur. Hæsti vinningurinn, fjórir milljón króna vinningar, komu á númer 8726. Voru allir miöarnir seldir i umboði Frimanns Fri- mannssonar i Hafnarhúsinu. 200,000 krónur komu á númer 3359. Þrir miðar af þessu númeri voru seldir á Akureyri en sá fjórði i Keflavik. 10,000 krónur: 1941 21307 2154 22700 2822 26335 9523 27727 11624 29286 14083 32689 14155 34796 14307 35985 16422 37437 18478 37825 (Birt án ábyrgðar). VALFRELSI Borgarafundur Valfrelsis, haldinn 11. marz s.l. að Hótel Esju, samþykkti að skora á ráða- menn Islands að veita Sverri Runólfssyni a.m.k. 5-50 km kafla til vegalagningar, til þess að hann fái tækifæri til að sanna, að aðferð hans við vegalagningu sé það, sem koma skal á þvi sviði hér á landi. Ennfremur var ályktun um breytingu á stjórnarskránni samþykkt samhljóða. -Stp. Klp-Reykjavik. Mikil loðnuveiði var um helgina á miðunum vestan Ingólfshöfða. Þar var loönan svo þétt, að mörg skip sprengdu nætur sinar. Fyrir þessi skip var næsta höfn Vestmanna- eyjar, en þar var enga neta- þjónustu að fá. Or þvi rættist þó i gær, en þá fóru þangað nokkir netagerðarmenn, og munu þeir sjá um viðgerðir þar næstu daga. A laugardaginn veiddust 10.800 lestir og á sunnudaginn 6.600 lestir. Þegar við höfðum sam- band við loðnulöndunarnefnd um kl. 18.00 i gær hafði verið tilkynnt um afla nokkurra skipa, og var taliðað það væri eitthvað um 5000 lestir. Sjómenn á miðunum, sem mest fékkst á um helgina, sögðu að þar væri loðnan nú eitthvað að bregða leik. Hún væri ekki eins þétt og áður og erfiðara að ná henni af þeim sökum. A miðnætti s.l. laugardags- kvölds var vitað um 91 skip, er fengið hafði einhvern afla frá þvi að veiðar hófust. Af þeim hafa 73 skip fengið 1000 lestir eða meira og 10 skip hafa fengið yfir 6000 lestir. Aflahæsta skipið er Guð- mundur RE með samtals 10.989 lestir, sem er mesti afli, sem loðnuskip hefur fengið á einni vertið. Annars eru aflahæstu skipin þessi: lestir Guðmundur RE 10.989^, Eldborg GK 10.029 Loftur Baldvinsson EA 8.045^ Gisli Árni RE 6.858 Óskar Magnússon AK 6.735 Grindvikingur GK 6.671 Fífill GK 6.558 SúlanEA 6.500 Pétur Jónsson KÓ 6.489 Heimir SU 6.432 Frá þvi að veiðar hófust og þar til til miðnættis sl. laugardags kvöld, höfðu borizt á land samtals 282.621 lest en á sama tima i fyrra höfðu borizt á land samtals 269.837 lestir. Hafa skal i huga, að þá voru Vestmannaeyja- stöðvarnar i fullum gangi, og geta KJ—Reykjavík. — Það var mjög áhrifamikið að koma til Vestmanna- eyja, og sjá með eigin menn nú imyndað sér hve mikið væri komið á land af afla, ef heirra nvti viðnú.Eneins og fyrr segir hefur aðalveiðisvæðið að undanförnu verið rétt við Vest- mannaeyjar. Þrátt fyrir aðstæðurnar i Vest- mannaeyjum, hefur verið landaö þar rúmlega 10.000 lestum. Mest hefur borizt á land á Seyðisfirði, 28.207 lestir. Næst kemur Nes- kaupstaður með 27.866 lestir og þar á eftir kemur Reykjavik með 23.338 lestir. Loðnu hefur verið landað á samtals 24 stöðum á landinu, minnst á Tálknafirði, 354 lestum. augum hvað hefur gerzt þar. Þótt ég hafi fylgzt vel með þvi, sem sagt hefur verið um gosið i útvarpi og blöðum og séð myndir af þvi i sjón- varpi, þá er ei hægt að gera sér fulla grein fyrir ástandinu, nema að koma á staðinn,- sagði Olof Palme, forsætis- ráðherra Sviþjóðar á blaðamannafundi á laugardaginn. — Við fórum að varnargarðin- um, þar sem maðurinn berst við náttúruöflin, og við skulum vona að maðurinn vinni að þessu sinni, sagði Plame ennfremur. For- sætisráðherrann sagðist hafa fengið góða mynd af ástandinu i Vestmannaeyjum í hinnu stuttu ferð sinni þá um morguninn (á laugardaginn), en kvöldið áður hafði hann og Lisbet, kona hans, verið heiðursgestir á árshátið Alþýðuflokksfélags Reykjavikur. 1 tilefni heimsóknarinnar til Heimaeyjar, hafði Guðlaugur Gislason, alþingismaður og ræðismaður Svia i Vestmanna- eyjum, móttöku á heimili sinu fyrir sænsku forsætisráðherra- hjónin, og fylgdarlið þeirra. Þegar komið var frá Eyjum, lá leið Palme og fylgdarliðs suður til Bessastaða, þar sem forseti Is- lands dr. Kristján Eldjárn og frú tóku á móti forsætisráðherra- hjónunum. Siðar ræddust þeir við forsætisráðherrarnir Ólafur Jó- hannesson og Paime áður en blaðamannafundurinn i Stjórnar- ráðinu hófst. Þar var Palme m.a. spurður að þvi, hvort islendingar mættu vænta betri stuönings frá Svium i iandhelgismálinu. Sagði Palme, aö Sviar hefðu mikla samúö með íslending- um I iandhelgismálinu, en þetta væri erfið spurning. Hann sagöi, að erfitt væri aö ákveða sig i þessu máli áður en ráðstefna Sameinuðu þjóð- anna hefði markaö stefnuna i þessu máli. Sviþjóð væri t.d. I alit annarri aðstöðu i þessu máli, en tsland, og átti for- sætisráðherrann þá við Eystrasaltið. A laugardagskvöldið sat Palme veizlu rikisstjórnarinnar, en fór siðan héðan á sunnudaginn. Þau hafa fengið yfir 1000 lestir af loðnu Það, sem af er loðnuvertiðinni, er vitað um 91 skip, sem haföi fengiö einhvern afla frá þvi að veiðar hófust og til miðnættis s.I. laugardagskvölds. Af þeim hafa 73skip fengið 1000 lestir eða meir, og fer hér á eftir skrá yfir þau: Albert GK Alftafell SU Arinbjörn RE Árni Magnússon SU Arsæll Sigurðsson GK Ásberg RE Asgeir RE Asver VE Bergur VE Bjarni Ólafsson AK Börkur NK Dagfari ÞH Eldborg GK Esjar RE FaxiGK FifillGK Gisli Árni RE Gissur Hviti SF Gjafar KE Grindvikingur GK 6671 Grimseyingur GK 2624 Guðmundur RE 10989 Guðrún GK 1090 Gullberg VE 1414 Gullberg NS 1379 Gunnar Jónsson VE 1186 Halkion VE 2422 Haraldur AK 1044 Harpa RE 3899 Héðinn ÞH 5596 Heimir SU 6432 Helga RE 2330 Helga II RE 3647 Helga Guömundsd. BA 5248 Hilmir KE 7 2256 HilmirSU 4903 Hinrik KÓ 1204 Hrafn Sveinbjarnars. GK 4531 Hrönn VE 1120 Huginn II VE 1222 Höfrungur III AK 4485 ísleifur VE 63 2833 ísleifur IV VE 1434 Jón Finnsson GK 5038 Jón Garðar GK 5561 Keflvikingur KE 2984 Kristbjörg II VE 1517 Ljósfari ÞH 3081 Loftur Baldvinss. EA 8045 Magnús NK 4206 Náttfari ÞH 3390 Ólafur Magnússon EA 2084 ólafur Sigurðsson AK 3420 Óskar Halldórsson RE 4623 Óskar Magnússon AK 6735 Pétur Jónsson KÓ 6489 Rauðsey AK 5493 Reykjaborg RE 4862 Seley SU 3109 Skinney SF 3900 Skirnir AK 5973 SúlanEA 6500 Sveinn Sveinbjarnars. NK 3711 Sæunn GK 1522 Sæberg SU 4317 Viðey RE 1435 Viðir AK 2532 Vonin KE 1751 Vörður ÞH 3461 Þórður Jónasson EA 4646 Þórkatla II GK 1977 Þorsteinn RE 5398 örn SK 3726 4282 4078 1618 3346 2093 5281 5000 1938 2143 4368 4157 4513 10029 3463 2031 6558 6858 2071 1374 38191 52019 38375 52106 38476 53695 38530 56240 38742 56877 41714 57092 47218 58435 47937 58661 47966 59295 49552 59642 Loðnuskipin sprengdu nætur Netagerðarmenn sendir til Vestmanna- eyja til að aðstoða veiðiskipin Ekki blindur, en... Þótt forystumenn verka- lýðshrey f ingarinnar hafni öllum raunhæfum samningum við rikisvaldið um veröbólgu- hömlur sem grundvölluðust á þvi að halda kaupmætti iauna i hæsta marki sem þjóðarbúið þyldlen kæmu i veg fyrir nýja kollsteypu i efnahagsmálum með tilheyrandi áfalli fyrir launamenn skv. langri islenzkri veröbólgureynslu, virðast þeir gera sér fulla grein fyrir þvi.að i algert óefni stefnir og „stórfelld koll- steypa í efnahagsmálum” framundan ef þeir hafna al- gerlega öllum samningum við rikisvaldið um leiðir tii að koma i veg fyrir hana. Þannig segir Alþýðublaöið frá ræðu, sem Björn Jónsson, forseti ASt, flutti á fundi hjá Alþýðuflokknum fyrir skömmu um þessi mál. Skv. frásögn Alþýðublaðsins sagði Björn Jónsson m.a.: „Hann sagði, að á þessu ári yröi verkalýðshreyfingin að heyja mikla varnarbaráttu, þvi að óliklegt þætti sér, að samningar i nóvember — mánuði næstkomandi gætu hækkað kaup manna. Miklu fremur myndi áfram allt þetta ár veröa stefnt að þvi, að reyna að rýra kjör manna og draga úr samningunum frá þvi i nóvember 1971. Kaup- hækkanir að krónutölu til næstu áramóta myndu senni lega nema um 18-20 visitölu- stigum að viðbættri grunn- kaupshækkun og það þýddi c.a. 25% hækkun fyrir at- vinnuvegina. Þyrfti „stórfellt kraftaverk” að koma til ef at- vinnuvegirnir ættu að geta boriö það og þvi mætti mikið vera ef „stórfclld kollsteypa i efnahagsmálum” biði ekki enn þjóðarinnar á þessu ári. Verkalýðssamtökin myndu verja samningana frá 1971 varðandi kjör láglaunafólks með klóm og kjafti og ekki lcyfa neina skerðingu á þeim. Kvaðst Björn vilja heita á Alþýðuflokkinn að hann stæði fast við bakiö á verkaiýös- hreyfingunni i þessari miklu varnarbaráttu og veitti henni allan þann stuöning er hann mætti”. Verðbólguhömlum hafnað i útvarpsumræðunum i fyrri viku fjallaði ólafur Jóhannes- son, forsætisráðherra, einnig nokkuð um þetta mikla vandamál. Hann sagðist fúslega viðurkenna að rikis- stjórninni hefði ekki tekizt að ná þeim tökum á verölags- þróuninni, sem skyldi og hún hefði viljað. Þó hún hefði hvað eftir annað bent á leiðir, sem hefðu getaö haldið aftur af vixlverkunum verðlags og kauplags og hamlað gegn veröbólgu, heföu þær ekki náð fram að ganga. Ólafur sagði, að ekki vantaði, að margir þættust vera gegn veröbólgu, en þegar til kastanna kæmi, væri likast þvi sem mönnum væri ekki eins leitt og þeir létu. Ef menn ætla að brjótast út úr vita- hring verðbóigunnar, þurfa menn aö fást til að lfta á lang- tima markmið en vikja þrengstu stundarhagsmunum ofurlitið til hliðar. Vísitölumólið Ólafur sagði, að visitölu- kerfið væri gallað og það ætti þátt I óheppilegri þróun þessara mála. Hann kvaöst vænta þess, aö I nýjum alls- herjarkjarasamningum I haust tækist að semja um skynsam- legra fyrirkomulag I þessum Framhald á bls. 19

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.