Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 18

Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 13. marz 1973 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Lýsistrata sýning miövikudag kl. 20. ósigur og hversdagsdraumur sýning fimmtudag kl. 20 Sföasta sýning. Indíánar Fjóröa sýning föstudag kl. 20 Miöasala 13.15 til 20. Simi 1- 1200. Fló á skinni I kvöld. Uppselt. Fló á skinni miövikud. Uppselt. Kristnihald fimmtud. kl. 20.30.176. sýn. Næst siöasta sinn. Fló á skinni föstud. Uppselt. Atómstööin laugard. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Fióáskinni sunnudagkl. 17 og 20.30. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: Súperstar 5. sýn. i kvöld klv 21. Uppselt. 6. sýn. miövikud. kl. 21. Uppselt. 7. sýn. föstud. kl. 21. Uppselt. Næstu sýningar sunnudag kl. 17 og 21. Aögöngumiöasalan i Austurbæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384. Tónabíó Sími 31182 Heimsfræg, ensk-amerisk sakamálamynd eftir sögu Ian Flemings um JAMES BOND. Leikstjóri: Terence Young Aöaihlutverk: SEAN CONNERY Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum yngri en 16 ára Stöðfirðingar Hringiö I sima 40647, 36462 cöa 661II vegna skemmti- kvöldsins i Keflavik 16. marz. Fermingarveislur iinn Opiö frá kl. 08-21.30. Tökum að okkur og útbúum alls kyns veizlumat, brauðtertur, smurt brauð Laugavegi 178 og margt fleira Simi 3-47-80 Sinfóniuhljómsveit Islands Hátiðakór Kirkjukórasambands Reykjavikurpróf astsdæmis. Tónleikar í Bústaðakirkju fimmtudaginn 15. marz kl. 21.00 Stjórnandi: Róbert A. Ottósson. Efnisskrá: Bach — Kantata nr. n. Páll tsólfsson: Háskólakantata. Einsöngvarar: Elisabet Erlingsdóttir, Sólveig Björling, ólöf Harðardóttir, Hall- dór Vilheimsson, Magnús Jóns- son og Jón Hj. Jónsson. AÐGONGUMIÐASALA: Ðókabúð Lárusar Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri Simar: 15650 — 19822 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 Sími: 13135 Mll SINFÓNÍUHLIOMSV EIT ÍSLANDS liÍKISlTVARPIÐ Leikfangið Ijúfa Nýstárleg og opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurs- laust um eitt viðkvæmasta vandamál nútimaþjóð- lélags. Myndin er gerð af snill- ingnum (iabriei Axel er stjórnaði stórmyndinni Rauöa Skikkjan. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega hönnuö innan 16 ára. Fáar sýningar eftir. síinl IG444 Litli risinn Vviðfræg, afar spennandi, viðburðarik og vel gerð ný bandarisk kvikmynd i lit- um og Panavision, byggö á sögu eftir Thomas Berger um mjög ævintýrarika ævi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Athur Penn. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd ki. 8,30 ATH. Breyttan sýningar- tima. Hækkaö verö. ISLENZKUR* "5HarrÍson TEXTI 5 BOSCHEHO Hörkuspennandi Cinema- scope litmynd. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 11,15 BÍLALEIGA CAR RENTAL ® 21190 21188 Afar spennandi og snilldar vel gerö bandarisk striös- kvikmynd i litum meö is- lenzkum texta, byggö á sannsögulegum viöburöum frá heimstyrjöldinni slöari. Leikstjóri: Henry Hatha- way. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára. islenzkur texti Mjög skemmtileg ný brezk- amerisk gamanmynd. Genevieve Waite, Donald Sutherland , Calvin Lock- hard. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Dansk-islenzka félagiö Dönsk kvik- myndavika: Þriöjudagur 13. marz Hugvitsmaðurinn Manden der tænkte ting Leikstjóri: Jens Ravn. Aöalhlutverk: John Price, Preben Neergaard, Lotte Torp. Sýnd kl. 5,30 og 9,00. Aðeins þennan eina dag. r i bekkir ^ { bekk til sölu. — Hagstætt verö. Sendi I kröfu; ef óskaö er. | Upplýsingar aö öldugötu 33 ^ simi 1-94-07. ^ Ensk úrvalsmynd tekin i litum eftir sögu H. E. Bates. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. tsienzkur texti. JERRY LEWIS a YOUV1U.SEE / WHICHWAY •TOTHEFRONTJ Hvar er vígvöllurinn? Sprenghlægileg og spenn- andi, ný amerisk gamanmynd i litum. Sýnd kl. 5. Fjögur undir einni sæng Bob, Carol, Ted, Alice ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk kvikmynd i litum um ný- tizkulegar hugmyndir ungs fólks um samlif og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaðadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og um- fram allt mannlegasta mynd, sem framleidd hefur verið i Bandarikjunum siðustu áratugina. Aðal- hlutverk: Elliott Gould, Nathaiie Wood, Robert Guip, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Timinn er 40 siður alla laugardaga og sunnudaga. — Askrittarsiminn er 1-23-23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.