Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 13. marz 1973 TÍMINN 19 Margar hendur veröur hún viö barnaskólann viö Vlfilsstaöaveg. Ég veit ekki hverju okkur tekst aö öngla saman til hennar. Viö höfum haldiö skemmtisam- komur og bögglauppboö til ágóöa fyrir starf okkar. Konurnar hafa veriö samhentar og þær hafa jafnvel viljaö vera áfram i félaginu þótt þær flyttu úr hreppnum. Þaö hefur sannarlega sannazt hjá okkur aö margar hendur vinna létt verk. SJ Víðavangur efnum og þá m.a. hafa hliö- sjón af erlendum fyrir- myndum, sem vel heföu gefizt. Ólafur lagöi áherzlu á, aö hann teldi æskilegt aö menn kæmu sér saman um vissar bráöabirgöaráöstafanir þangaö til nýir kjarasamn- ingar yröu geröir, sem geröu vandann i haust minni en hann ella veröur. Þvi hefur þvi miöur ekki veriö aö heilsa aö vilji væri til slikra samninga. —TK Afli glæðist Hinir hafa veriö meö minna, en sæmilegan afla þó. Fram að þessu hefur aflinn veriö sártregur, — bæöi vegna tiðarfars og fiskileysis. Þaö heyrði til undantekninga, ef bátur kom meö sæmilegan afla úr róöri. 24 bátar eru nú gerðir út frá Sandgeröi á net og linu og sjö á loðnu, sem fara á net þegar loðnuvertiö lýkur. Komin eru á land rúmlega 9 þúsund tonn af loðnu og eru nú allar þrær fullar. Á laugardag lönduðu fjórir loönubátar og veröur ekki hægt að landa loðnu aftur fyrr en i kvöld eða á morgun. Grindavikurbátar fiskuðu vel á linu fyrir helgina, al- mennt 7 til 9 tonn i róðri, en i gær var aflinn mun minni, allt niður I tvö þrjú tonn. Einn netabátur kom inn sið- degis i gær meö aöeins eitt tonn. A sunnudag komu tveir netabátar inn með góðan afla, annar meö 16 tonn og hinn 20 tonn. Var það nætur- gamall fiskur. Er það hið eina, sem hægt er að kalla sæmilegan afla netabáta frá Grindavik á vertiðinni. Aftur á móti er allt yfirfullt af loðnu i Grindavik, Afli Keflavikurbáta er aö lifna, þótt aflinn sé ekki góð- ur, en framan af vertiðinni var hann nauðalitill. Um helgina voru bátarnir með 5 til 8 tonn. Frá Keflavik eru ekki geröir út línubátar enn sem komið er vertíðar. Þeir Keflavikurbátar, sem eru á linuveiöum, leggja upp i Grindavik og er afla þeirra ekið til Keflavikur til vinnslu. t Þorlákshöfn er látið held- ur vel yfir aflabrögðum undanfarið. Netabátarnir þar fiska vel ufsa, en litið af öðrum fiski, fyrir nú utan loðnuna. Gæftir voru afleit- ar, þar til i siöustu viku, en þá veiddist lika vel. Sem dæmi um aflann má nefna, að Brynjólfur landaði 100 tonnum s.l. laugardag eftir fjögurra daga útiveru. Allir aðrir netabátar eru einnig með mjög góðan afla. Ufsinn er flakaður og frystur fyrir Þýzkalands- og Rússlands- markað. Enginn Þorlákshafnarbáta er á linu, og er þorskveiöin ekkert að glæðast. Eini þorskurinn, sem þar kemur á land, er smávegis i netin með ufsanum. En ufsinn er orðinn meginuppistaða afla Þorlákshafnarbáta allt árið. —Oó Þingpallur um frumvarp um vélstjóra- nám, en nefndin lagði til, að frumvarpið yrði samþykkt með þeirri viöbót, að umrædd vélstjóranámskeið megi einnig halda i Ólafsvik Ingvar Gislason (F) mælti fyriráliti menntamálanefndar um frumvarp um vélstjóra- nám, en nefndin lagði til, að frumvarpið yrði samþykkt með þeirri viðbót, að umrædd velstjórnarnamskeið megi einnig halda i ólafsvik. Bjarni Guðnason (SFV) mælti fyrir áliti menntamála- nefndar á frumvarpi um menntaskóla á Selfossi, en nefndin lagði til, að þvi yrði visað til rikisstjórnarinnar. Ingólfur Jónsson (S)sagði, að flutningsmenn væru eftir at- vikum samþykkir þessari af- greiðslu málsins. Var frum- varpinu siðan visað til rikis- stjórnarinnar. 1 efri deild var fjallað um stjórnarfrumvarpið um Iðn- rekstrarsjóð, sem nánar er gert grein fyrir annars staðar hér á siöunni. -ej. Kjör indídna þeirrá eru að meðaltali rúmir 2000 dollarar, meginhlutinn framlag frá hinu opinbera. A rúmlega þriöja hverju heimili stundar enginn vinnu. Fátæktin, einangrunin og dauðahald i arfbundin verð- mæti hafa þrýst Indiánum saman. Flestir tala Sioux og trumbusláttur kveður við flest kvöld i samkomuhúsinu, þar sem dans dunar. Indiánarnir eru jafnvel farnir að iðka sólardansinn að nýju hin siöustu sumur. Dansendur stigna tréfleinum i brjóst sér, en frá þeim er strengd taug I fastan staur. Siðan er dansað og strekkt á tauginni unz tré- fleinarnir rifna út úr brjóstinu eða taugin slitnar. Dans- andinn starir i sólina meöan á þessu stendur og biöur al- mættiö um vitrun. Stúlkur ræna kom I leitirnar I gær, en einnig eru farnar aö berast falskar ávisanir úr heftinu, en falsarinn er enn ófundinn. Kvenmaðurinn, sem stal veskinu lét pilt nokkurn hafa stóru ávisunina. Hann var smeykur við að hafa hana undir höndum og hringdi i lögregluna og skilaði henni. OÓ. Lyfsalar er, hvað átt sé við með orðunum „félagsleg stjórn”. Það liggur i augum uppi, að hin nánu tengsl lyfjaverzlunarinnar og heilbrigöisyfirvaldanna þýðir I raun mjög viötæka félagslega stjórn hennar. Er þá matsatriöi, hvort það, sem á hana kann aö þykja skorta, sé svo mikilvægt, að þess vegna þurfi að leggja I ærinn kostnaö og leggja á þjóðina áhættu og ókosti einokunar- verzlunar. Apótekarafélag Islands telur, að eitt og annað mætti færa til betri vegar I núgildandi ákvæðum um lyfjasöluna án þess aö til verulegs nýs kostnaöar þurfi aö leiða og tjáir sig hér með reiöubú- ið til að leggja þvi lið og taka þátt i þvl, að svo sé gert. Sumt af þvi gæti skerpt enn nokkuö stjórn þess opinbera yfir lyfjasölunni. Er þar átt viö þaö, aö nýta mætti án verulegs nýs kostnaðar stofnanir, sem þjóðin á og eru i gangi og hafa verið um árabil. Þannig gætu rannsóknarstofur Háskólans og atvinnuveganna tekiö að sér aöstoö við lyf jaeftir- litið með greiningu, ákvörðunum á hreinleika, styrkleika og geymsluþoli lyfja, jafnt innlendra sem innfluttra. Þá mætti einnig styrkja eftirlitið meö þvi að fela þvi áritun tollskjala lyfja. Rikið á nú þegar stóra lyfjaverzlun, sem rekur umfangsmikla framleiðslu, innflutning og dreifingu lyfja. Er það lyfjadeild Afengis- og tóbaks- verzlunar rikisins, sem gengur undir nafninu Lyfjaverzlun rikis- ins. Ef þörf þætti, mætti meö til- tölulega litlum nýjum tilkostnaði bæta aðstöðu hennar til aukinnar birgðavörzlu og aukinnar lyfja- framleiðslu. Af framansögðu er þaö skoðun Apótekarafélags tslands, að markmiðum þeim, sem sagt er að ná skuli með lögum samkvæmt fyrrnefndum frumvörpum, sé þegar náð að mestu leyti með nú- gildandi lögum og til viðbótar mætti án nýrra laga nýta þá aö- stöðu, sem þjóðin þegar á, til aö lagfæra það, sem á kann að skorta nú og hér hefur verið vakiö máls á. Félagiö telur þvi stofnanir þær, sem frumvörpin leggja til að sett- ar verði upp með miklum kostn- aði, óþarfar, og leggur þvi ein- dregiö til, að Alþingi samþykki þau ekki. Fari hins vegar svo óliklega, aö Alþingi telji æskilegt að setja upp nýja lyfjaverzlun rikisins og nýja lyf jagerö rfkisins, er þaö álit Apó- tekarafélagsins, aö þau fyrirtæki megi ekki hafa einkaheimild, hvorki á innflutningi lyfja né heildsölu. Viö aöstæður ts- lendinga býður slik einokun heim geigvænlegri hættu á lyfjaskorti og mistökum, sem haft getur viö- tækar afleiðingar. Vöruskortur einkasölunnar er um leið vöru- skortur alls landsins og mistök einkasölunnar ná til allrar þjóðarinnar, ef svo ber undir. Varnagli, sem einkasölufrum- varpið slær við þessu, er sá, að einkaumboðsmenn megi liggja með birgðir lyfja frá umbjóðend- um sinum. Þetta er takmörkuð hjálp en mun þó I reynd verða aö mestu óvirk, þvi aö heildsalarnir eiga ekki að fá heildsöluálagn- ingu og varla verða það eftir- sóknarverö viöskipti. Varnaglinn er þvi dauður bókstafur. Apótekin hafa ávallt komizt hjá tilfinnanlegum lyfjaskorti meö samhjálp sin á milli, og er það mikið öryggi, sem byggist á heimild þeirra til innflutnings. Skammt er aö minnast, aö elds- voði kom upp I Lyfjaverzlun rikisins, er gerði hana óvirka um skeið, en á meðan yfirtóku aörir skyldur hennar vegna héraðs- lækna og sjúkrahúsa. Þannig leysi samhjálpin vandann, en ein- okun hefði girt fyrir þaö. Herrabuxur terylene kr. 1785/-_, dacron kr. 1525/- I yfir stæröum. Gallabuxur kr. 485/- Vinnuskyrtur kr. 365/- Nylon herra prjónaskyrtur kr. 495/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, simi 25644 Magnús^& Baldvinsson IL Laugavegi 12 A MÉSk Sími 22804 Timinn er 40 síður alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsiminn er Framsóknarfélögin I Kópavogi halda almennan fund f Félags- heimilinu (neöri sal) fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 20.30 siðdegis stundvislega — Umræðuefni: Efnahags- og utanrikisstefna rikisstjórnarinnar Framsögumenn: Hannes Jónsson, blaðafulltrúi Steingrimur Hermannsson, alþm. Allir velkomnir á fundinn Stjórnir félaganna. Félagsmálaskólinn * Stjórnmálanámskeið FÉLAGSMALASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar i viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3. hæð. Miövikudagur 14. marz Framsóknarflokkurinn. —Hlutverk hans i islenzkum stjórnmál- um. Steingrimur Hermannsson, alþingismaður. Rangæingar - Spilakeppni Annað spilakvöld I þriggja kvölda keppni Framsóknarfélagsins verður I Hvoli sunnudagskvöldið 18. marz n.k. og hefst kl. 21.00; HeildarverölaumSpánarferö fyrir tvo. Góð kvöldverölaun. Stjórnin. Aðalfundur miðstjórnar framsóknarflokksins 1973 hefst að Hótel Esju föstudaginn 27. april og stendur i þrjá daga. Þeiraðalmenn, sem ekki geta mætt,eru beðnir aö tilkynna það til flokksskrifstofunnar i Reykjavik, og til viðkomandi vara- manna sinna. Dalasýsla. Félagsmólanómskeið Félag ungra framsóknarmanna gengst fyrir félagsmálanám- skeiði er hefjast mun þriðjudaginn 13. marz kl. 21:00 i Félags- heimilinu Búðardal. Kristinn Snæland erindreki leiöbeinir. öllum heimil þátttaka. Stjórnin. FASTEIGN AVAL Skólavörðustig 3A (11. hæö) Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafiö samband viö skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og i smiðum. Fasteignaseljendur Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Aherzla lögö á góða og örugga þjónustu. Leitið upp- lýsinga um verð og skilmála. Makaskiptasarpningar oft mögulegir. Önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasala Simplicity smóin eru fyrir alla í öllum stæróum *mn Það er oft erfitt að fá fatnað úr þeim efnum sem þér helzt óskið eftir. En vandinn er leystur með Simplicity sniðunum, sem gera yður kleift að hagnýta yður hið fjölbreytta úrval efna, sem við höfum á boðstólum. ARMULA IA. SIMI BSII3. REVKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.