Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriöjudagur 13. marz 1973 HEIMAVÖLLUR IBV VERÐUR í NJARÐVÍK Áhorfendasvæðið þar verður stækkað í sumar. ÍBV fhefur verið boðið að leika í Luxemborg HEIM AVÖLLUR Vestmanna- eyjaliösins I knattspyrnu I sum- ar, veröur grasvöllurinn I Njarö- vfk. Eyjamenn koma því til meö, aö leika þar alla heimaleiki sina I 1. deildarkeppninni. Þeir hafa þó fariö fram á þaö, aö fá aö leika heimaleiki sina gegn Keflavlk og Akranesi á Laugardaisvellinum. Eyjamenn eru núna byrjaöir aö æfa af fullum krafti. Þeir æfa tvisvar f viku á Melavellinum og einu sinni i viku I Kópavogi. IBV hefur sótt um, aö fá aö taka þátt i Reykjavikurmótinu i knattspyrnu i meistara- og öörum flokki. Þeir hafa ekki fengiö svar viö ósk sinni ennþá. Aftur á móti hefur þeim veriö boöiö aö taka þátt i Litlu-bikar- ke^pninni. Þeir ætla aö taka þátt i keppninni, ef þeir fá ekki aö taka þátt i Reykjavfkurmótinu. Þá má aö lokum geta þess, aö miklar likur eru á því, aö Vest- mannaeyjaliöiö fari I keppnis- feröalag til Luxemborgar I vor. Þeim hefur veriö.boöiö þangaö til aö leika knatt'spyrnu. McDowell þjálfar I.B.V. í sumar Duncan McDowell þjálfar Vest- mannaeyjarliöiö I sumar. DUNCAN McDOWELL hefur veriðráöinn þjálfari 1. deildarliös Vestmannaeyja I sumar. McDovell er ekki meö öllu óþekktur hér á landi. Hann þjálfaði 2. deildarlið FH meö góöum árangri s.l. keppnistima- bil og einnig þjálfaði hann is- lenzka landsliöiö um tima. McDowell er Skoti og hann er kunnur unglingaþjálfari i heima- landi sfnu. Duncan McDowell var staddur hér á landi um siöustu helgi. Hann spjallaöi við forráöamenn IBV og þá var ákveðiö aö hann skyldi þjálfa Vestmannaeyinga i sumar. Hann kemur til landsins 25. marz n.k. og tekur þá við þjálfun meistaraflokks, einnig mun hann þjálfa 1. 2. og 3. flokk. McDowell hefur verið ráðinn þjálfari i sex mánuði. Landsliðið vann Val LANDSI.IÐIÐ f knattspyrnu lék æfingaleik gegn Val á sunnu- daginn. Leikurinn fór fram á Melavellinum og lauk meö sigri landsliösins 3:1. Teitur Þórðarson, hinn kunni landsliðsmiðherji frá Akranesi, var heldur betur á skotskónum. Tvisvar sinnum sendi hann knött inn I netið hjá Val. Þriðja mark landsliðsins si oraði Asgeir Eliasson. Alexander Jóhannes- son skoraði markið fyrir Val. Eins og hefur komið fram I fréttum, þá hefur rússneskur þjálfari verið ráöinn hjá Val i sumar. Hann er ekki ennþá kominn til landsins, en von er á honum á næstunni. Arni Njálsson, hinn gamalkunni leikmaöur hjá Val, hefur þjálfað Vals-liðið i vetur. Afmælis- hóf Fram 24. marz Eins og komið hefur fram, heldur Knattspyrnufélagið Fram afmælishóf vegna 65 ára afmælis félagsins að Hótel Borg laugar- daginn 24. marz n.k. Aögöngumiðar veröa afhentir I eftirtöldum verzlunum: Lúlla- búö, Sportvöruverzlun Ingólfs Öskarssonar, Bólstrun Harðar Péturssonar og Straumnesi. Teitur Þóröarson skoraöi tvö mörk, þegar landsliöiö vann Val f æfingaleik á sunnudaginn. SIGUR ÁRAAANNS ALDREI í HÆTTU Liðið sýndi stórgóðan leik, þegar það vann Val 15:14 Ármannsstú Ikurnar sýndu sitt rétta andlit á sunnudaginn, þegar þær unnu Val 15:14 í Islands- mótinu í handknattleik. Leikurinn var jafn til að byrja með, en þegarstaðan er 3:3 tekur Erla Sverris- dottir leikinn í sínar hendur og skorar fjögur góð mörk fyrir Ármann. Staðan var svo 10:5 í hálfleik fyrir Ar- mannsstúlkurnar. I siöari hálfleik færöist fjör i leikinn, Valsstúlkurnar söxuöu á forskot Armanns og minnkuöu muninn I 13:10. Ármanns- stúlkurnar léku fasta vörn og var þremur stúlkum visaö af leikvelli i samtals 11 min. Armann lék þvi meö einni stúlku færra undir lokin. Sigur þeirra var þó aldrei I hættu — þegar nokkrar minútur voru til ieiksloka var staöan 15:12 fyrir Armann. Valur skoraöi siöan tvö siöustu mörk leiksins. Ármannsstúlkurnar léku vel I leiknum og er Armannsliöiö nú oröiö okkar skemmtilegasta kvennaliö. Liöiö leikur hreyfan- legan handknattleik og allar stúlkurnar i liöinu eru dugíegar i sókn og skapa alltaf hættu, þegar þær eru meö knöttinn. Liöiö viröist vera aö rétta úr kútnum eftir slæma byrjun f Islands- mótinu. Allar stúlkurnar léku vel gegn Val — beztar voru þær Erla Sverrisdóttir, Guörún Sigurþórs- dóttir, Katrin Axelsdóttir, og Alf- heiöur Emilsdóttir, sem varöi mjög vel íleiknum. Hún er greini- lega okkar bezti markvöröur i dag. Valsliöiö án Bjargar Jóns- dóttur, réöi ekki viö Armann. Niu af fjórtán mörkum liösins, voru skoruö úr vitaköstum. Mörkin I leiknum, skoruöu: Ar- ERLA SVERRISDÓTTIR....lék vel gegn Val. Hún skoraöi átta mörk. Þá var henni visað af leikvelli f átta mfn. Þá varö einum áhorfenda, aö orði: ,,Hún skoraöi mark, fyrir hverja minútu, sem hún var dæmd út af”. mann: Erla 8 (2 viti) Katrin 5 (1 Valur: Svala 9 (öll viti), Björg víti) Guörún og Sigrföur, eitt Guömundsdóttir 3 og Elfn 2. hvor. -SOS. MEÐ SMÁ HEPPNI HEFÐI SIGURINN LENT HJÁ KR KR-stúlkurnar voru nær búnar að vinna Fram á sunnudaginn í Islandsmót- inu í handknattleik. Leikn- um, sem var nokkuð dauf- ur, lauk með jafntefli 11:11. Staðan var 3:3 i hálf- leik. Fram skorar tvö fyrstu mörkin I síöari hálfleik. Þá ná KR- stúlkurnar góöum leikkafla og skora fimm mörk, án þess aö Fram gæti svaraö fyrir sig. Staö- an var þvi 8:5 fyrir KR um miöj- an siöari hálfleik. Þegar 5 min. voru til leiksloka tókst Fram aö jafna 9:9, siöan 10:10 og 11:11 úr vitakasti rétt fyrir leikslok. Framstúlkurnar voru meö daufara móti Ileiknum. Þaö vakti athygli aö Oddný Sigsteinsdóttir, skoraöi ekkert mark I leiknum og Arnþrúöur Karlsdóttir, skoraöi aöeins eitt mark. Mörkin skoruöu: Fram: Hall- dóra 6 (4 viti), Kristin, Guörún, Helga, Birna og Arnþrúöur, eitt hver. KR: Hjördis 6 (4 viti), Hansina 2, Emilia 2 og Helga eitt. VÍKINGUR VIÐ ÖLDU RÉÐI EKKI Hún skoraði sex af sjö mörk um Breiðabliks Alda Helgadóttir gerði von- ir Víkingsliðsins að engu, þegar Breiðabliksliðið mætti Víkingi á sunnudag inn. Víkingsstúlkurnar réðu ekki við öldu, sem sendi knöttinn sex sinnum í netið hjá þeim. Þegar staðan var 5:5 og stutt til leiksloka, skoraði Alda tvö mörk og tryggði Breiðabliki tvö dýr- mæt stig. Breiöabliksliöiö byrjaöi vel og komst 14:0. Vikingsliöinu sem hef ur litiö af skyttum, tókst ekki aö jafna fyrr en um miöjan hálfleik- inn. Staöan i hálfleik var 5:3 fyrir Breiöablik. Siðari hálfleikurinn var mjög lélegur. Vikingsliöinu tókst aö jafna 5:5, en þaö dugöi ekki, þvi aö Alda bætti viö tveimur mörk- um, fyrir leikslok og þar meö vann Kópavogsliðið sinn fyrsta leik I 1. deildarkeppninni. Mörkin skoruðu: Breiöablik: Alda 6 og Kristin, eitt úr viti. Vikingur: Guörún Helgadóttir 2, Agnes 2 (1 vlti) og Guöbjörg, eitt. 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.