Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.03.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 13. marz 1973 UU Þriðjudagur 13. marz 1973 Heilsugæzla Slysavarðstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknui-og lyfjabúðaþjónustuna i Keykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavík, vikuna 9. marz til 15. marz annast, Vesturbæjarapótek og Háaleitisapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Itcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður; Lögreglan simi 50131, slökkviiið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simahilanir simi 05 Siglingar Skipadeild SIS. Arnarfell er væntanlegt til Svendborgar i dag, fer þaðan til Rotterdam og Hull. Jökulfell er I Reykja- vfk. Disarfell er i Svendborg. Helgafell átti að fara i gær frá Ventspils til Hangö. Mælifell er I Wismar, fer þaðan til Gufuness. Skaftafell er i Reykjavik. Hvassafell átti að fara i gær frá Seyöisfirði til Gdynia og Finnlands. Stapa- fell fór i morgun frá Hvalfirði til Sveinseyrar Hofsóss, Sauö- árkróks og Siglufjarðar. Litla- fell fór i gær frá Reykjavik til Hafnarfjarðar og Norður- landshafna. Tímarit Ægir rit Fiskifélags Islands. Efhi: 1 tilefni af komu Bjarna Benediktssonar. Emil Ragnarsson: Færeyskt Hnu- vélakerfi. Nýtt fiskiskip: Bjarni Benediktsson RE 210. íslandsmet. Bókafregn. Nútimaveiðarfæri. Fiskverð. Minningarorð: Arni Vil- hjálmsson, fyrrv. erindreki Þorvaður Björnsson, fyrrv. yfirhafnsögumaður. útfluttar sjávarafuröir i nóv. 1972 og 1971. Lög og reglugeröir og fl. efni er I blaðinu. Tilkynning Munið frimerkjasöfnun Geð- verndar, pósthólf 1308 Reykja- vik eða skrifstofunni Hafnar- stræti 5. Fundir Kvenfélag Háteigssóknar. Minnist 20 ára afmælisins laugardaginn 17. marz I Domus Medica Nánar augl. i næstu viku. Miðvikudaginn 7. verður ekki fundur. Stjórnin. Itauðsokkar. Fundur verður i Félagsheimili prentara að Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 13. marz kl. 20:30. Fundarefni: útvarpsþátturinn ,,A vinnumarkaðinum ”, Umræður. Miðstöð. Félagsstarfs eldri borgara, Langholtsvegi 109-111. Miövikudaginn 14. marz verður opið hús frá kl. 1,30 e.hd. auk venjulegra dag- skrárliða skemmta Sigfús Halldórsson tónskáld og fleiri. Fimmtudaginn 15. marz hefst handavinna og félagsvist kl. 1,30 e.hd. Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins i Reykjavik. Heldur fund, miðvikudaginn 14. marz kl. 20,30. i Lindarbæ niðri. Rætt verður um bazarinn og kaffisöluna. óli Björn Guð- mundsson kemur og talar um skrúðgarðinn á vorin og undir- búning i sambandi við hann, sýnir myndir og svarar fyrir- spurnum ef einhverjar eru. Heimilt er að taka með sér gesti. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Minnist 20 ára afmælis sins, laugardaginn 17. þ.m. I Dómus Medica. Samkoman hefst með borðhaldi kl. 7. Skemmtiatriöi verða fjölbreytt. Fjölmennum á afmælisfagnaöinn og fögn- um sameiginlega gifturiku samstarfi. Eiginmenn félags- kvenna og aörir velunnarar félagsins velkomnir. Þátttaka tilkynnist eigi s en á hádegi fimmtudag til Sigriðar Einarsdóttur simi: 11834. yii- helminu Vilhelmsdóttur simi: 34114 og Hrefnu Sigurjónsdótt- ursfmi: 23808. Stjórnin. Kvenfélag Brciðholts. A fundinum 14. marz i sam- komusal Breiöholtsskóla sér Guðrún Ingvarsdóttir um ostakynningu. Athugið breytt- an fundarstaö. Kvenfélag Bæjarleiða. Fund- ur verður að Hallveigarstöð- um, miðvikudaginn 14. marz kl. 8,30. Myndasýning, fjöl- mennið. Stjórnin Rauðsokkar. Fundur veröur I félagsheimili prentara að Hverfisgötu 21 I kvöld kl. 20:30. Fundarefni: útvarps- þátturinn ,,A vinnumarkaöin- um”. Umræður. Miðstöö. Trúlofun Þann 4. marz s.l. opinberuðu trúlofun sina, Kristjana Arnardóttir, Heiðargerði 102, Reykjavlk og Guðmundur Hagalin Guðmundsson, Hrauni, Ingjaldssandi. — PÓSTSENDUM —, JER Jón E. Ragnarsson LÖGMAÐUR Laugavegi 3 • Sími 17200 P. O. Box 579 Franski spilarinn Jais hefur lengi verið meðal fremstu spilara heims. Hér er skemmtileg vörn hjá honum i 4 Sp. Suöurs. — Jais var i Vestur og spilaði út i lit félaga sins, hjarta — nánar hjarta-drottningu. Austur tók tvo slagi á hjarta og spilaði þvi þriðja, sem Suður trompaði með gosa. £ 765 ▼ 7654 ♦ AG2 * 943 * D2 V D8 * D1063 * 108765 A 983 ¥ AKG93 ♦ 987 + G2 A ÁKG104 ¥ 102 ♦ K54 * AKD Jais trompaði ekki með D sinni, heldur kastaði laufi. Suður áleit nú Austur með Sp-D og tók þvi ekki áhættuna á þvi að svina tigli — ef Austur á T-D og spilar hjarta fær vörnin trompslag. Suður spilaði þvi litlum tigli og tók á Ás blinds og spiiaði spaða og svinaði tiunni. Pierre Jais fékk á Sp-D og siðar einnig á T-D og hafði þar með hnekkt spilinu. Ef hann hins vegar hefði tekið Sp-G með drottningu sinni. verður Suður að svina tigli. í fjöltefli i Stokkhólmi 1936 kom þessi staða upp i skák hjá Henriksen, sem hefur hvitt og á leik. l.Be3!! — Rxe3 2. Ka6!! og svartur gafst upp. PIPULAGNIR Stilli hitakerfi — I.agfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Hitaveitu- tenginfíar Skipti hita — Set á keríið Danfoss-ofn- ventla I Ilí'lt'líiíl ■yu llllllllBllll Hörpukonur Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi Fundur verður haldinn að Strandgötu 33, Hafnarfirði, miðviku- daginn 14. marz kl. 20.30. Fundarefni: 1. félagsmál, 2. bingó, góðir vinningar. Mætið vel, gestir velkomnir. Stjórnin. Varnarliðið og þjóðaratkvæði Framsóknarfélag Reykjavikur heidur fund, miðvikudaginn 14. marz kl. 20.30 að Hótel Esju. Fundarefni: Varnarliðið og þjóðaratkvæði. Framsögumaður Jón Skaftason alþingismaður. Allt framsóknarfólk velkomið Stjórn Framsóknarfélags Reykjavikur Framsóknarvist — Þriggja kvölda keppni Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir framsóknarvist að Hótel Sögu. Þetta verður þriggja kvölda keppni. Auk heildar- verðlauna verða veitt góð kvöldverðiaun. Vistin verður 15. marz, 5. april og 26. april. A fyrsta spilakvöldinu flytur Björn Pálsson alþingismaður ræðu. Nánar auglýst siðar. Hjartanlega þakka ég vinum og vandamönnum gjafir og góðar kveðjur á áttræðisafmæli minu 27. febrúar sl. Lifið heii. Jón Ólafsson, Suðurgötu 26. öllum þeimmöigu sem veittu okkur aðstoð og skyndihjálp, er snjóflóð féll á fjárhús okkar á Sauðárkróki sunnudaginn 4. marz s.l., færum við innilegar þakkir. Sérstakar þakkir færum við Jónasi Sigurjónssyni, sem tókst með snarræði og dirfsku að bjarga nokkrum kindanna lifandi úr rústun- um, svo og björgunarsveitinni á Sauðárkróki fyrir ómet- anlega aðstoð. Hafið öll hjartans þakkir. Sveinn Nikodemusson, Pálmey Haraldsdóttir. SÍMI36498 rf Höfum fy rirligg jandi hjól- tjakka G. Hinriksson Sími 24033 Ingibjörg Pálsdóttir Gauksdal, sem andaðist 5. marz verður jarðsungin frá Reykhóla- kirkju miðvikudaginn 14. marz kl. 13. Jarðsett verður á Stað. Friðbjörn Guðjónsson og börn hinnar látnu. Móðir min, tengdamóðir, systir og amma Steinunn ólafsdóttir, Vesturgötu 63, Akranesi lézt hinn 8. marz I sjúkrahúsi Akraness. Útför hennarverður gerð frá Akraneskirkju laugardaginn 17. marz kl. 2. Ólafur Jóhannesson Bachmann Anna Jóhannesdóttir Jón Ölafsson Jósteinn Ólafsson. *■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.