Tíminn - 25.06.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.06.1974, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 25. júni 1974. TÍMINN 5 Grunnskóli ÍSÍ Sparió þúsundir! BARUM BREGZT EKKI. KOSTA MINNA Á EKINN KlLÖMETRA. Margra óra reynsla hér á landi hefur sannað endingu þeirra við íslenzkar aðstæður. Útvegum með stuttum fyrirvara hjólbarða fyrir flestar gerðir drdttarvéla og jeppa. VERÐIÐ ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT - VERÐDÆMI: 1 undirbúningi er nú stofnun grunnskóla Í.S.I., sem hefur það megin viðfangsefni að veita leið- beinendum og leiðtogum innan iþróttahreyfingarinnar margvis- lega fræðslu, iþróttalega og félagslega. Verið er að semja námsefni og ganga frá utgáfu þess og mun þvi lnkið á þessu sumri. Stuðzt er að verulegu leyti við námsefni Norðurlandanna á þessu sviði. Þörfin á sem hæfustum leið- beinendum er afar brýn hjá iþróttahreyfingunni þar sem iökendum fjölgar jafnt og þétt frá ári til árs. Grunnskóli ÍSI mun starfa á mismunandi stigum. Á A-stigi er um að ræða almennt undirstöðu- nám en siðan verða framhalds- stig þar sem kennd verður sér- hæfing i einstökum iþróttagrein- um. 1 Menntaskólanum i Reykjavik var þetta námsefni tekið upp sem valgrein á s.l. vetri og hefur verið ákveðið að halda þvi áfram næsta vetur. I Reykholtsskóla i Borgar- firði hefur nemendum verið gef- inn kostur á hliðstæðu efni á undanförnum árum og að Leirár- skóla i Borgarfirði hafa einnig verið haldin námskeið af þessu tagi. Reikna má með að ýmsir fleiri framhaldsskólar muni gefa nemendum sinum kost á leið- beinendanámi sem valgrein. Fyrir skömmu var úthlutað af hálfu ISt fyrstu viðurkenningum til þeirra, er lokið hafa A-nám- skeiöi skv. væntanlegu námsefni. Var það gert á skrifstofu ISI og viö það tækifæri lét forseti ISl, Gisli Halldórsson, m.a. svo um- mælt, að það væri Iþróttasam- bandinu sérstakt fagnaðarefni að framhaldskólar hyggðust taka þetta námsefni inn á starfsskrá sina sem valgrein. Á meöf. mynd eru þeir nemend- ur Menntaskólans i Reykjavik sem var úthlutað viður- kenningarskjölum ISI, en með þeim á myndinni er kennari þeirra, Jóhannes Sæmundsson og rektor skólans, Guðni Guðmundss. Jeppahjólbarðar: KR. 4.450 STÆRÐ: 750/16 EINKAUMBOÐ: TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLANDI Auðbrekku 44—46 — Kópovogi Við sendum hjólbarðana út á land SAMDÆGURS — Pöntunarsími 4-26-06 i Kaupfélaginu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.