Tíminn - 25.06.1974, Blaðsíða 23

Tíminn - 25.06.1974, Blaðsíða 23
Þriöjudagur 25. júni 1974. TÍMINN 23 Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. biði hans. Þess vegna var honum gefið lif. Háðsyrði yðar sýna, að þér eruð hvergi smeykur, en þér hafið ekki heldur ástæðu til að vera það. Greifinn, faðir yðar, mun án efa af fús- um vilja greiða riflega fjárupphæð i lausnarfé fyrir einkason sinn.” ,,Það gerir hann,” svaraði ungi greifinn. ,,Og eitt getið þið verið vissir um. Hann lætur hengja ykkur alla jafn- skjótt og hann nær i ykkur.” ,,Það er mjög senni- legt,” svaraði höfðing- inn kuldalega. ,,Þess vegna ætlum vér lika að fresta lausnarfjárbeiðn- inni þangað til við höfum lokið starfi okkar hér i sveitinni. Þér verðið þvi að sætta yður við það að búa hér hjá okkur i einn mánuð eða svo.” ,,Hvað segið þér, skálkur?” hrópaði fanginn og fölnaði nú i fyrsta skipti. ,,Einn mánuð?” ,,Já, að minnsta kosti einn mánuð, kannski tvo. En eins og ég hef sagt getið þér verið óhræddur um lif yðar.” ,,Það er — ” byrjaði hinn, en höfðinginn greip fram i. „Kyrrir! Nú er nóg komið, ungu herrar! Ég hef lofað yður að tala eins og yður bjó i brjósti, en nú er nóg komið. Ég er orðinn leiður á þessu þvaðri. Setjizt á auða stólinn og haldið yður saman á meðan ég yfirheyri hinn strákinn. Gerið eins og ég segi yður, annars llÍMliiiiiii yif Sðflli |Ef þið verðið ekki heima á kjördag \ Kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördag, kjósið sem fyrst hjá hreppsstjóra, sýslumanni eða bæjarfógeta. t Reykjavlk er kosið i Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10-12, 2-6 og 8-10 á kvöldin. Sunnudaga kl. 2 til 6. Skrifstofan I Reykjavik vegna utankjörstaðakosninga er að (^Hringbraut 30, simar: 2-4480 og 2-8161. Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra Skrifstofan er i Framsóknarhúsinu, Sauðárkróki og er hún oþin alla virka daga frá kl. 16 til 19 og 20 til 22, en um helgar frá kl. 14 til 22. Siminn er 95-5374. V_____________________________________________- Kosningaskrifstofan Hornafirði ^ Kosningaskrifstofan er að Hliðartúni 19, simi 97-8382.Hún er opin frá kl. 15:30 til 19 (lengur siðar). Happdrætti Framsóknarflokksins Afgreiðsla vegna happdrættisins er að Rauðarárstig 18, simi 2-82-69. __________________________________________________' Skrifstofur B-listans í Reykjavík Opnar kl. 14.00—22.00. Melakjörsvæöi Hingbraut 30, Rvik. Simar: 28169—28193—24480. Miöbæjarkjörsvæöi, Hringbraut 30, Rvik. Slmar: 28169—28193—24480. Framboðsfundur í Vestur- landskjördæmí 1 Borgarnesi 25. júni kl. 20 A Akranesi 27. júni kl. 20 Útvarpað verður frá öllum fundunum, nema þeim að Loga- íandí, ó212 metrum og/eða 1412khz. Sjólfboðaliðar Þeir, sem vilja vinna á kjördag fyrir B-listann eru beðnir að láta skrásetja sig á skrifstofum B-listans I Reykjavik. Kosningaskrifstofa Njarðvíkum Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins I Njarvikum er að Holtsgötu 1 Ytri Njarðvik. Hún verður opin alla virka daga frá kl. 20 til 22 og um helgar frá kl. 15 til 22. Síminn er 92-3045. Fram- sóknarfélagið I Njarðvlkum Kosningaskrifstofur Framsóknarflokksins Vesturland Borgarnes: slmi 93-7480 Kosningastjóri: Jóhanna Valdimarsdóttir Vestfirðir tsafjöröur: simi 94-3690 Kosningastjóri: Eirikur Sigurðsson Norðurland vestra Sauöárkrókur: simi 95-5374 Kosningastjórar: Magnús Ólafsson, ólafur Jóhannsson Norðurland eystra Akureyri: slmar 96-21180, 96-22480-81 og 82 Kosningastjóri: Haraldur Sigurðsson. Austurland Egiisstaöir: simi 97-1229 Kosningastjóri: Páll Lárusson Hornafjöröur: slmi 97-8382. Kosningastjóri: Sverrir Aðalsteinsson. Austurbæjarkjörsvæði, Rauðarárstig 18, Rvik. Simar: 28475—28486. Sjómannakjörsvæöi, Rauöarstig 18, Rvlk. Simar: 28354—28393. Laugarneskjörsvæöi, Rauðarárstig 18, Rvik. Slmar: 28518—28532. Alftamýrarkjörsvæöi, Rauöarárstig 18, Rvik. Simar: 28417—28462. Breiöageröiskjörsvæöi, Suðurlandsbraut 32, 3. hæð. Slmar: 35141—35245. Langhoitskjörsvæöi, Baröavog 36, Rvik. Slmar: 34778—34654—33748. Breiðholtskjörsvæöi, Unufell 8, Rvik. Slmar: 73454—73484—73556. Arbæjarkjörsvæöi Rauðarárstig 18, Rvlk. Slmar: 28293—28325. Kosninganefnd — Kosningastjóri, Rauðarárstig 18. Simar: 28261—28293—28325. Suðurland Selfoss: simi 99-1247 Kosningastjóri: Guöni B. Guönason Reykjanes Keflavik: simi 92-1070 Kosningastjóri: Kristinn Danlvalsson. Hafnarfjöröur: simi 91-51819 Kópavogur: slmi 91-41590 ^ Kosningastjóri: Helga Jónsdóttir Símar skrifstofu Framsóknarflokksins SKRIFSTOFUSÍMAR 2-11-80 Kjörskrá Upplýsingar um kjörskrá i Reykjavik. V Simi 28325._______ J v Ingvar Gíslason 2-24-81 Stefón Vaigeirsson 2-24-80 Ingi Tryggvason 2-24-82 J í rás tímans hefur þessi gamli málsháttur öðlazt nýja og víðtækari merkingu. öllum œtti að vera Ijóst, að reykjarsvæla af tóbaki veldur alvarlegri mengun en annar reykur. Sannað hefur verið, að tóbaksreykingar geta valdið banvænum sjúkdómum svo sem lungnakrabbameini og hjartasjúkdómum. Bezta ráðið til þess að komast hjá þessari hættu er að byrja aldrei að reykja, en ef þú reykir, ættirðu að hætta því feigðarflani sem fyrst. Rannsóknir sýna, að hjá fólki, sem hættir að reykja, minnka jafnt og þétt likurnar á því, að það verði hjarta- og lungnasjúkdómum að bráð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.