Tíminn - 25.06.1974, Blaðsíða 14

Tíminn - 25.06.1974, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Þriöjudagur 25. júni 1974. IIJI Þriðjudagur 25. júní 1974 IIDAC HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun «1212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld-og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Nætur- og helgarvörzlu Apó- teka i Reykjavik vikuna 24-30. júni annazt Laugavegs-Apótek og Holts-Apótek. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tsienska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn. 3. júni til 15. september verður safnið opið frá kl. 1 til 6 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Heilsugæzla Farsóttir I Reykjavik vikuna 2.-8. júni 1974, samkvæmt skýrslum 10 (10) lækna. Iðrakvef............. 12(11) Kighósti............... 8 ( 4) Skarlatsótt............ 1 ( 0) Hlaupabóla............. 1 ( 1) Mislingar ............. 1 ( 0) Rauöirhundar......... 7( 2) Hettusótt.............. 2 ( 1) Hálsbólga............. 59 (30) Kvefsótt..............115 (93) Lungnakvef............ 14 ( 5) Influensa.............. 2(5) Kveflungnabólga...... 1(2) Siglingar M/s Jökulfell fór frá Kaup- mannahöfn i gær til Ventspils og Svendborg. M/s Disarfell er i Vestmannaeyjum, fer þaðan I dag til Rotterdam. M/s Helgafell fór frá Rotter- dam 22/6 til Reykjavikur. M/s Mælifell losar á Akureyri. M/s Skaftafell lestar I Keflavlk. M/s Hvassafell er I Rotter- dam. M/s Stapafell losar á Akureyri, fer þaðan til Reykjavikur. M/s Litlafell fór frá Reykjavik i dag til Kefla- vfkur og Þorlákshafnar. M/s Atlair losar á Norðurlands- höfnum. Félagslíf Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til sumarferðar austur i öræfi dagana 5-7 júli. Allt safnaðarfólk velkomið. Þátt- taka tilkynnist dagana 21 og 22 júnl kl. 8-10 i simum 35913 — ' 32228 — 32646. Miðvikudagsferðir. kl. 8. Þórsmörk. kl. 20. Kristjánsdalahellar. Hafið góð ljós með. Sumarleyfisferðir: 29/6-3/7. Vestmannaeyjar, 29/6-4/7. Snæfellsnes-, Breiða- fjörður-, Látrabjarg. Ferðafélag Islands. Tilkynning Orlofsnefnd húsmæðra- nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar að Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. Minningarkort Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju i Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði Sólheim- um 8, simi 33115, Elínu, Álf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088. Jónu Langholts- vegi 67 simi 34141. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Árnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Minningarspjöid Hallgrims- kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið virka daga nema laugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27. Minningarspjöid Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði Happdrættis Háskóla tsl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöld um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttur Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Viðgerðir á fólksvögnum Höfum til sölu fólksvagn. Skiptivélar frá Danmörku. Bílaverkstæðið EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 CAR REIMTAL tr 21190 21188 LOFTLEIÐIR Viðgerðir á fólksvögnum Höfum til sölu fólksvagn. Skiptivélar frá Danmörku. Bílaverkstæðið EKILL BRAUTARHOLTI 4, SÍMAR: 28340-37199 Eingöngu: VÖRUBÍLAR VINNUVÉLAR 7Jð3/OÐ SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK SIG. S. GUNNARSSON Demparor í flestar gerðir bíla. Kristinn Guðnason hf. Suðurlandsbraut 20 Simi 8-66-33. Lárétt. 1) Manns. 6) Ofn. 7) Rot. 9) Afi. 10) Riki. 11) Efni. 12) 499. 13) Temja. 15) Dagsstund. Lóðrétt. 1) Bálinu. 2) Kusk. 3) Við ilsigi. 4) Ónefndur. 5) Torfu- hnausinn. 8) Kindina. 9) Mað- ur. 13) Korn. 14) Tvihljóði. Ráðning á gátu no 1676. Lárétt. 1) Drangey. 6) Tog. 7) Ná. 9) MI. 10) Magasár. 11) Ör. 12) RR. 13) MDI. 15) Kveinið. Lóðrétt. 1) Danmörk. 2) At. 3) Notandi. 4) GG. 5) Yfirráð. 8) Áar. 9) Már. 13) Me. 14) In. T L 'i* H ii ■ _ J| i ; ; ! ■ ll i i »: m I rr OPIÐ Virka daga Laugardaga Kl. 6-10 e.h. kl. 10-4 e.h. BILLINN BÍLASAL/3 HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Stöðug atvinna í öllum [ kauptúnum x B BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL «24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Eiginmaður minn, faðir, sonur, bróðir, stjúpfaðir og afi okkar Kjartan Blöndal Eyþórsson Unnarstlg 1, Hafnarfirði, andaðist á heimili sinu aðfaranött 23. júni. Fyrir hönd aðstandenda Ragnhildur Haraldsdóttir. Móðursystir min Málmfriður Maria Bjarnadóttir andaðist á Sjúkrahúsi Patreksfjarðar fimmtudaginn 13. júni. Jarðarförin hefur farið fram. Steinunn G. Helgadóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður Guðrúnar Guðmundsdóttur Túngötu 5, isafirði. Einnig þökkum við læknum og öðru starfsfólki Sjúkrahúss Isafjarðar fyrir ágætis hjúkrun og aðra umönnum við hana meðan hún lá þar. Ragnhildur Majasdóttir, ólafur Magnússon, Dagbjartur Majasson, Sigrlður Kristjánsdóttir, Ingólfur Majasson, Sigriður Guðlaugsdóttir, Sigriður Sæmundsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Guðrún Stefánsdóttir, frá Kampholti, Flóa, andaðist að Landakotsspitala 23. þ.m. Ingunn Eiriksdóttir, Stefania Eiriksdóttir, Jón Guðmundsson, Samúel Jónsson og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.