Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.06.2007, Qupperneq 8

Fréttablaðið - 21.06.2007, Qupperneq 8
Meginmarkmiðið á leiðtogafundi Evrópsambandsins, sem hefst í Brussel í dag, er að ná samkomulagi um að bjarga því sem bjargað verður af hinum strandaða stjórnarskrársáttmála sambandsins. Á þetta leggur þýska stjórnin ofuráherslu, en hún lýkur formennskumisseri sínu í ESB um mánaðamótin. Angela Merkel, kanslari Þýska- lands, bindur ekki síst vonir við að hinn nýi og athafnaþyrsti for- seti Frakklands, Nicolas Sarkozy, muni reynast henni öflugur liðs- auki í að ná þessu markmiði. Helsta hindrunin í vegi fyrir því að þetta gangi eftir er andstaða ráðamanna í Póllandi, sem gekk í sambandið fyrir þremur árum. Pólska stjórnin hótar að beita neitunarvaldi gegn áformunum um nýjan og umfangsminni sátt- mála í stað stjórnarskrársáttmál- ans. Pólski forsætisráðherrann, Jaroslaw Kaczynski, hefur gengið svo langt að segja að það væri „vert að deyja“ fyrir þá útgáfu af atkvæðavægiskerfi sem Pólverj- ar leggja til í staðinn fyrir hið svo- nefnda kerfi „tvöfalds meirihluta“ sem samið var um í stjórnarskrár- sáttmálanum og almenn sátt er um að verði komið í framkvæmd. Pólverjar telja að þeir eigi á hættu að tapa meira vægi í ESB-kerfinu en þeir geta sætt sig við. Ekkert annað aðildarríki hefur lýst stuðn- ingi við pólsku tillöguna. Djúpstæðir fyrirvarar Breta gegn vissum öðrum þáttum stjórnarskrársáttmálans sem aðrir vilja bjarga yfir í nýjan sátt- mála geta líka sett strik í reikn- inginn. Þetta verður síðasti leið- togafundurinn sem Tony Blair situr. Hann mun láta af embætti í næstu viku. Merkel, Sarkozy og aðrir stuðn- ingsmenn nýs sáttmála segja að nauðsynlegt sé að endurvekja kjarnaþætti stjórnarskrársátt- málans – sem strandaði þegar kjósendur í Frakklandi og Hol- landi höfnuðu fullgildingu hans fyrir tveimur árum – til þess að Evrópusambandið geti beitt sér með skilvirkum hætti í alþjóða- málum. Öll aðildarríkin 27 eru sammála um að einhverrar uppfærslu sé þörf á ákvarðanatöku- og stofn- anakerfi sambandsins eftir að aðildarríkjum fjölgaði um tólf frá því síðasta slíka uppfærslan var ákveðin árið 2000. Pólverjar ein- angraðir í ESB Þýska stjórnin, sem nú fer fyrir Evrópusambandinu, vonar að á leiðtogafundi sem hefst í dag náist sátt um nýja sáttmálauppfærslu. Pólverjar eru þversum. Svaraðu spurningunni að neðan og þú getur unnið bíómiða á kvikmyndina Fantastic Four. Hvað er hægt að safna mörgum leikföngum úr kvikmyndinni Fantastic Four á KFC? Nafn: Heimilisfang: Sími: Netfang: Klipptu út miðann, skilaðu honum á KFC og freistaðu gæfunnar. Dregið vikulega í fjórar vikur! Niðurstöður eru birtar á www.kfc.is Nýttu þér dýrmæta þekkingu og reynslu íslenskra garðyrkjubænda. VELDU ÍSLENSK SUMARBLÓM, SÉRMERKT ÞÉR. „Íslensk blóm eru harðgerð, kröftug og fersk.“ Björn Sigurbjörnsson, garðyrkjumaður. Í áratugi hafa íslenskir garðyrkjubændur unnið að því að byggja upp og rækta úrval af garðplöntum fyrir íslenska veðráttu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.