Fréttablaðið - 21.06.2007, Síða 33

Fréttablaðið - 21.06.2007, Síða 33
Dröfn Ösp, eða DD-Unit, hefur frá blautu barnsbeini haft mikinn áhuga á tísku, útliti og útlitshönnun. Margir þekkja Dröfn Ösp Snorradóttur betur undir dulnefni bloggarans og blaðamannsins DD-Unit, sem skrifaði vikulega slúðurpistla í Sirkus og bloggar nú grimmt á www.dd-unit.blogspot.com. Lesendum pistlanna er löngu orðið ljóst að daman DD er sérfróð um klæðnað, útlit og ástarlíf Hollywood stjarnanna. Sjálf hefur Dröfn mikinn áhuga á tískustraumum og segir tískuna eitt tjáningarform af mörgum. „Sumir syngja, aðrir mála og svo er til fólk sem tjáir sig með tískunni. Þegar ég er slöpp klæði ég mig upp til að líða aðeins betur og mér finnst gaman að klæða mig extra fínt um helgar,“ segir hún og bætir því við að fötin sem hún klæðist á myndinni séu í sér- stöku uppáhaldi hjá henni um þessar mundir. „Kjólinn fékk ég af stelpunum í Starkiller, kápan er hönnuð af Claude Bert, buxurnar eru frá American Apparel og skóna fékk ég á níu dollara á Ebay,“ segir Dröfn sem byrjaði strax í æsku að æfa sig á að ganga á hælum. „Ég hef bara alltaf haft áhuga á þessu. Var komin í háa hæla og farin að raða saman fötum svona fimm, sex ára gömul,“ segir hún að lokum og það er ljóst að sá áhugi hefur hvergi dvínað. Sex ára á hælum Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.