Fréttablaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 21.06.2007, Blaðsíða 36
Nýlega opnuðu þrjár verslanir með notuð föt í einu og sama húsinu við Laugaveg 28. Tvær voru til áður, Spútnik og Elvis, en verslunin POP er ný af nálinni. Þar er að finna mikið af „gulli“ og gersemum. Ekki eru mörg ár síðan sérlegir aðdá- endur tískunnar tóku upp á því að klæðast svokölluðum „second hand“ fötum og í kjölfarið tók almenningur við sér. „Second hand“ eða notuð föt, má finna í margskonar verðflokkum. Þau eru dýrari í tískuvöruverslunum, en ódýr þegar þau eru seld á vegum hjálparstofnana eða góðgerðar- samtaka. Það þýðir þá að kaupand- inn þarf að hafa örlítið meira fyrir því að finna eitthvað fallegt, en það getur líka verið hluti af fjörinu. Hvernig sem kaupunum er háttað þá er nánast hægt að gulltryggja að flíkurnar koma sjaldnast í tveimur eintökum og því verður viðkomandi alltaf svolítið spes í „second hand“ fötum. Gullfólkið góða Þægilegur, saumlaus og fallegur fatnaður. S. Gunnbjörnsson ehf. Nýtt á Íslandi! NO STRESS EYE-CARE Fæst í apótekum um land allt Vision Eye Care •Dauðhreinsaðir augnklútar sem þrífa viðkvæm augnsvæði. •Innihalda kamillu og slýserín sem hafa róandi og rakagefandi áhrif. •Einstaklega góðir fyrir linsunotendur. •Vernda pH gildi augnanna. •Klútarnir eru augnlæknisfræðilega- og ofnæmisprófaðir og innhalda ekki ertandi efni. ® Á FÖSTUDAGINN ÚTSALAN HEFST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.