Fréttablaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 44
12 föstudagur 28. nóvember núna ✽allt á útopnu... Verslunin Einvera var starf- rækt á heimili systranna Katr- ínar Öldu og Rebekku Rafns- dætra. Nú ákváðu þær að taka skrefið til fulls og fluttu versl- unina á Laugaveginn. Í tilefni af því héldu þær dúndurpartí þar sem allar helstu pæjur landsins létu sjá sig. Góð stemning í opnun Einveru: Flutti úr heima- húsi í bæinn Megaskutlur Helena Jónsdóttir og Anna María Tómasdóttir eru tvær af best klæddu konum landsins. Anna María á ekki langt að sækja það en hún er dóttir Þórunnar Elísabetar Sveinsdóttur búninga- hönnuðar sem hefur dásamlegan fatastíl. Kynntu sér helstu tískustrauma Alma Tryggvadóttir og Guðrún Edda Guðmundsdóttir nutu veit- inganna og skoðuðu það sem verslunin hefur upp á að bjóða. Systur í stuði Katrín Alda Rafns- dóttir og Rebekka Rafnsdóttir voru mjög ánægðar með daginn. Árlegt fjölmiðlakvennaboð var haldið í Iðnaðarmannasalnum í Skip- holti fyrir viku. Fjölmenntu allar helstu skvísurnar af fjölmiðlum landsins og höfðu þær um nóg að tala. Lára Ómarsdóttir, einn af skipuleggjendum boðsins, kann að búa til réttu stemninguna en hún lét nokkrar í hópnum syngja lag um dýr eftir föður sinn, Ómar Ragnarsson. Þetta vakti mikla kátínu. - mmj Fjölmiðlakonur skemmtu sér konunglega í árlegu boði TJÚTTAÐ&CHILLAÐ Héldu uppi stuð- inu Lára Ómars- dótt- ir, Hjördís Rut Sig- urjóns- dóttir, Erla og Val- gerður Lillý Pétursdótt- ir skemmtu sér vel. Mikil gleði og stemning ríkti á Apótekinu þegar Þuríður Stefánsdótt- ir fagnaði útgáfu bókar sinnar Förðun – þín stund, sem gefin er út hjá SÖLKU. Bókin kom út fyrir tveimur vikum og eftir þrjá daga var hún komin á metsölulista Pennans. Þuríður, eða Þura eins og hún er allt- af kölluð, hefur komið víða við. Auk þess að hafa skrifað þessa glæsi- legu bók hefur hún kennt förðun í Tækniskólanum og haldið námskeið fyrir konur á öllum aldri. Fjöldi fólks kom í útgáfuboðið og svo kórón- aði leynigesturinn allt saman; það var enginn annar en Raggi Bjarna sem kom og söng nokkur lög af nýju plötunni sinni. Draumabókin fyrir allar konur Réttu trixin til að líta vel út Hressar og kátar Þuríður Stefánsdóttir, höfundur bókarinnar, er hér ásamt Hildi Hermóðsdóttur, eig- anda Sölku bókaútgáfu. Magnaðar konur Súsanna Svavarsdóttir og Sigríður Klingen- berg drukku í sig förðunarráðin. Drottningarn- ar af RÚV Þór- dís Arnljótsdótt- ir, María Sigrún Hilmarsdóttir og Rún Ingvars- dóttir voru flottar í tilefni kvöldsins. Í stuði Gerður Kristný mætti í boðið en hér er hún ásamt Völu Ósk Bergsteinsdóttur, Sigrúnu Maríu Kristinsdóttur og Vigdísi Stefánsdóttur. SKRUDDA Eyjarslóð 9 - 101 Reykjavík s. 552 8866 - skrudda@skrudda.is www.skrudda.is NÝJAR BÆ KUR GAMALT V ERÐ! Forneskja, fornt handverk, huldufólk, heyannir og ættarfylgjur eru aðeins nokkrir þeirra þátta sem fjallað er um í þessari glæsilegu bók Þórðar Tómassonar. Ennfremur er fjallað um fornleifauppgröftinn á Stóru-Borg, kveðskap og margt fleira. Enn eitt eljuverk hins aldna fræðaþular í Skógum. VALHOPP Ekki láta hreyfimyndabókina Valhopp fram hjá þér fara. Bókin er eftir Rufus Butler Seder en hún er einstök hreyfimyndabók þar sem nýstárleg blanda af tækni og hugmyndaflugi fyllir bókina lífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.