Fréttablaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 76
 28. nóvember 2008 FÖSTUDAGUR52 EKKI MISSA AF 20.15 Útsvar SJÓVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.45 Wipeout STÖÐ 2 21.00 Singing Bee SKJÁREINN 21.30 Kenny vs. Spenny STÖÐ 2 EXTRA 01.00 Phoenix - Miami, BEINT STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítn- ir foreldrar, Louie, Fífí, Ruff‘s Patch og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (202:300) 10.15 Newlywed, Nearly Dead (2:13) 10.55 America‘s Got Talent (12:15) 12.00 Grey‘s Anatomy (20:25) 12.45 Neighbours 13.10 Forboðin fegurð (79:114) 13.55 Forboðin fegurð (80:114) 14.40 Meistarinn (9:15) 15.35 Bestu Strákarnir (19:50) 16.00 A.T.O.M. 16.23 Bratz 16.48 Nornafélagið 17.08 Dexter‘s Laboratory 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.35 The Simpsons (8:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar 20.00 Logi í beinni Spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. 20.45 Wipeout (4:11) Raunveruleika- þáttur þar sem keppendur þurfa að ganga í gegnum ýmsar þrautir til að vinna 50.000 þúsund dollara. 21.30 Sálin – hér er draumurinn Ný heimildarmynd um hljómsveitina Sálin hans Jóns míns. 23.05 Stander Mynd byggð á sannsögu- legum atburðum um Andre Stander sem varð uppvís að voðaverkum sem tengdust aðskilnaðarstefnunni í Suður-Afríku á áttunda áratugnum. Hann lagði á flótta undan réttvís- inni en Stander og klíkan hans urðu síðar al- ræmd fyrir fjölda bankarána. 01.00 The Longest Yard 02.50 Stone Cold 04.15 Peep Show (1:12) 04.40 Wipeout (4:11) 05.25 The Simpsons (8:25) 05.50 Fréttir og Ísland í dag 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (12:15) (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 17.35 Vörutorg 18.35 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vanda- mál og gefur góð ráð. 19.20 Friday Night Lights (11:15) Drama tísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fót- boltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. (e) 20.10 Charmed (11:22) Bandarískir þætt- ir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar örlaga- nornir. Billie fær foreldra sína í heimsókn um leið og hún er að grennslast fyrir um hvarf systur sinnar. Fyrir slysni breytir Billie foreldrum sínum í kaldrifjaða morðingja. 21.00 Singing Bee (11:11) Nýr, íslensk- ur skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkj- um. Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtileg- um leik þar sem keppendur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vinsæl lög. 22.00 The Contender (2:10) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem leitað er að næstu stórstjörnu í hnefaleikaheiminum. Efnilegir boxarar mæta til leiks og berjast þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 22.55 In Plain Sight (10:12) (e) 23.45 The American Music Awards (e) 02.05 Jay Leno (e) 02.55 Jay Leno (e) 03.45 Vörutorg 04.45 Óstöðvandi tónlist 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Man. City og Arsenal. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Liverpool og Fulham í ensku úrvals- deildinni. 20.50 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.50 PL Classic Matches Arsenal - Blackburn, 2001. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 PL Classic Matches Arsenal - Man. United, 1997. 22.50 Premier League Preview Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í enska boltanum. Farið yfir viðureignir helgarinnar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 23.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Portsmouth og Hull. 07.00 Evrópukeppni félagsliða Útsend- ing frá leik Portsmouth og AC Milan. 16.30 Evrópukeppni félagsliða Útsend- ing frá leik Portsmouth og AC Milan. 18.10 Utan vallar Umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 19.00 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum úti í heimi. 19.30 NFL-deildin Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 20.00 Spænski boltinn 20.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 21.00 Ultimate Fighter Þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC. 21.45 UFC Unleashed Bestu bardagarnir í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 22.30 World Series of Poker 2008 23.20 NBA - Bestu leikirnir Lakers - Philadelphia, 1980. 01.00 NBA körfuboltinn Bein útsend- ing frá Arizona þar sem Phoenix og Miami mætast í NBA-körfuboltanum. 08.00 I‘m With Lucy 10.00 Shrek 12.00 Saved! 14.00 I‘m With Lucy 16.00 Shrek 18.00 Saved! 20.00 Wild Hogs Gamanmynd um mið- aldra úthverfiskarla sem stofna mótorhjóla- gengi og brenna malbik í leit að ævintýrum. 22.00 A History of Violence 00.00 Fallen: The Destiny Þriðji hluti 02.00 No Good Deed 04.00 A History of Violence 06.00 Little Miss Sunshine 16.00 Káta maskínan (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar (60:65) 17.47 Músahús Mikka (32:55) 18.10 Ljóta Betty (30:41) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Í þessum þætti eigast við lið Snæfellsbæjar og Skagafjarðar. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum. Dómari og spurningahöfundur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.15 Löggur (Kopps) Sænsk gaman- mynd frá 2003. Þegar stendur til að loka lögreglustöð í smábæ vegna þess hve lítið er um glæpi þar þarf lögreglan að grípa til sinna ráða. Aðalhlutverk: Fares Fares, Torkel Petersson, Göran Ragnerstam, Sissela Kyle og Eva Röse. 22.45 Gamli skólinn (Old School) Bandarísk gamanmynd frá 2003. Þrír menn sem eru óánægðir með hve líf þeirra er dauflegt reyna að endurvekja kæruleysi skólaáranna. Aðalhlutverk: Luke Wilson, Will Ferrell, Vince Vaughn, Jeremy Piven, Ellen Pompeo og Juliette Lewis. 00.15 Vopnasalinn (Lord Of War) Bandarísk bíómynd frá 2005 um efnaðan vopnasala á flótta undan Alþjóðalögregl- unni. Aðalhlutverk: Nicolas Cage, Bridget Moynahan, Jared Leto, Ethan Hawke, Ian Holm og Donald Sutherland. (e) 02.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn. Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 > Sugar Ray Leonard „Box er stærsta áskorunin. Það er ekkert sambærilegt við þá prófraun sem maður þreytir inni í hringnum.“ Leonard er maðurinn á bak við þáttinn The Con- tender þar sem leitað er að næstu hnefaleikastjörnu. Þátturinn er sýndur á Skjá einum í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Í gamla daga (góðærið er það kallað núna) fékk maður ósjaldan fréttir af skemmtilegum uppátækjum auðmanna. Þeir voru nefni- lega hressir karlar, þessir náungar sem gerðu Ísland heimsfrægt á einni nóttu og leiddu okkur á fund hinna stórskemmtilegu fýra hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Ég man einu sinni eftir frétt um að Jón Ásgeir ætlaði að taka þátt í Celebrity X-Factor í Bretlandi. Það varð nú ekkert úr þeim söng enda voru upptökurnar víst hugsaðar fyrir árshátíð Baugs eða eitthvað þvíumlíkt. En svona gátu þeir verið uppátækjasamir. Auðjöfrarnir voru líka miklir músíkantar. Bjarni Ármannsson lék víst í hljómsveit og söng stundum með Stuðmönnum. Ólafi Ólafssyni fannst ekki mikið mál að fljúga Elton John til Íslands og Ármann Þorvaldsson varð svo frægur að bjóða bæði Tom Jones og Duran Duran í áramótaveislur sínar. Kóngarnir í þessum efnum voru síðan auðvitað Bjöggarnir: Björgólfur Thor splæsti í Fifty (50 Cent) og sá eldri var einhver stórtækasti tónleikahaldari landsins. Sá um menningarnæt- urtónleikana og var að láta byggja tónlistar- og ráðstefnuhús við höfnina þegar allar þessar hörmungar dundu yfir. En nú eru allir þessir gæjar blankir. Eiga varla bót fyrir boruna ef marka má síðustu fréttir. Þeir ættu því að hafa hoppað hæð sína þegar Stöð 2 tilkynnti um Idol-stjörnuleit. Ég er nefnilega alveg viss um að þjóðin myndi flykkjast að skjánum ef hún vissi að hinir bráð- hressu auðkýfingar ætluðu að taka fræg og vinsæl lög eftir fyrrum vini sína, poppstjörnurnar. Nú, ef þeir vilja ekki gera það af fúsum og frjálsum vilja þá getum við, Íslend- ingar, neytt þá til þess. Enda kominn tími til að þeir skemmti okkur á sinn kostnað en ekki öfugt. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON FÆR HUGMYND Idol-auðmannastjörnuleit STÓRSKEMMTILEGIR Þeir Ármann, Jón Ásgeir og Bjarni voru allir bráðhressir og gætu sómt sér vel í Idol-stjörnuleit í vetur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.