Morgunblaðið - 16.06.2006, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.06.2006, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 16. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 duglaus maður, 8 elskuðum, 9 bætir við, 10 skaut, 11 grunnur hellir, 13 hæð, 15 titraði, 18 bárur, 21 nánös, 22 tálga, 23 lestrarmerki, 24 langvarandi. Lóðrétt | 2 húsgögn, 3 ljósfæri, 4 ís, 5 fatn- aður, 6 forar, 7 stífni, 12 álít, 14 bókstafur, 15 sjá eftir, 16 hrella, 17 fáni, 18 bauli, 19 fjall, 20 sefar. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sæmir, 4 fegin, 7 gælum, 8 refil, 9 agn, 11 aðal, 13 grói, 14 ókunn, 15 búta, 17 ásar, 20 ósk, 22 lyfið, 23 orlof, 24 annar, 25 líran. Lóðrétt: 1 sigta, 2 molda, 3 rúma, 4 fern, 5 gáfur, 6 núlli, 10 gaums, 12 lóa, 13 Gná, 15 belja, 16 tófan, 18 selur, 19 rófan, 20 óður, 21 koll. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Dagurinn í dag er jafngóður og hver annar til að fræðast um uppruna stjörnumerkis síns. Hrúturinn er elds- merki sem stýrt er af Mars og viðkvæði hans í himingeimnum er „ég er“. Þú kemst upp með helling í dag, enda smá- barn dýrahringsins. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ef þú vissir það ekki þegar eru jarðar- merki, naut. Það merkir að þú ert í ein- stöku sambandi við árstíðir okkar stór- kostlegu móður jarðar. Þú skynjar það sem á eftir að gerast í dag, alveg eins og dýrin. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Orðheppni hefur fylgt þér frá því að þú varst ungabarn, tvíburi. Ef þú lendir í því að hafa ekkert að segja, bregður þér sjálfum alveg jafn mikið og öðrum. Þögnin er gulls ígildi, er haft á orði. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Spurðu sjálfan þig hvort þú myndir halda áfram að vinna við það sem þú vinnur ef þú fengir ekki borgað fyrir það. Kannski skemmtirðu þér innst inni en einhverra hluta vegna hefurðu vanið þig á hugsa um vinnuna, sem vinnu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Vertu sigurvegari. Kannski þarftu að leggja talsvert á þig, en ekki jafn mikið og þú myndir vilja að fólk héldi. Eitt öskur og áskoranirnar breytast í sigur. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Ef meyjan er í sambandi eru þónokkrar líkur á því að hinum helmingnum finnist hann dálítið vanræktur í augnablikinu. Leggðu þig fram. Það gæti líka hjálpað að deila skyldustörfunum milli fleiri aðila. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Eitthvað tengt tækni gæti verið að gera voginni gramt í geði. Þú ert ekki sú eina, ef marka má biðröðina í símanum. Aðstoð frá lifandi manneskju virðist hreinn munaður í seinni tíð, en góðu fréttirnar eru þær að allt leysist á endanum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Hvenær horfðirðu síðast á skýin líkt og þau hefðu eitthvað stórkostlegt að segja þér? Ímyndunarafl þitt er svo lifandi í augnablikinu að þú átt eftir að „lesa“ skýin betur en nokkru sinni fyrr. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Himintunglin ögra bogmanninum með því að spyrja: hversu vel þekkir þú sjálf- an þig? Svarið er: ekki nærri því jafn vel og móðir þín. Spurðu hana. Ef þú getur það ekki í alvörunni, skaltu reyna í hug- anum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Hvað ef ástarlífið væri ótrúlega kraft- mikið? Hvernig myndi það vera? Ef þú getur gert þér það í hugarlund, verður það að veruleika um helgina. Leggðu gamaldags hugmyndir um rómantík á hilluna, tímarnir eru að breytast. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Ef Úranus, sem stýrir vatnsberanum, hefur eitthvað að kenna honum, væri það að hið óvænta felur í sér mátt. Tímasetning skiptir sköpum. Í lífinu vinnur sá sem hefur besta viðhorfið undantekningalaust. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn tekur virkilega eftir því hverjir standa með honum og hverjir ekki. Einhver er brjálæðislega afbrýði- samur, en þú kemst ekki að því fyrr en þú deilir góðum tíðindum. Haltu þig frá þeim sem ekki vilja þér aðeins það besta. Stjörnuspá Holiday Mathis Sól á móti Plútó bendir til að venjulegt snakk gæti hæglega breyst í þýðingar- miklar viðræður. Það er líka auðvelt að lesa meira í léttar athugasemdir en við var átt. En þó að ekki hafi verið meining með einhverju merkir ekki að það hafi verið ósatt. Besta leiðin til að fara í dag er að hugsa fyrst og tala svo.  Tónlist Hamrar, Ísafirði | Tónlistarhátíðin og masterklassarnir Við Djúpið fer fram dag- ana 20.–25. júní á Ísafirði. Listamenn sem koma fram: FLÍS tríó, Sigrún Hjálmtýsdótt- ir (Diddú), sópran, Anna G. Guðmunds- dóttir, píanó, Peter Máté, píanó, Guðrún S. Birgisdóttir, flauta, Tinna Þorsteinsdóttir, píanó. Hressó | Snilldarhljómsveitin Menn ársins spila í kvöld. Kaffi Hljómalind, lífrænt kaffihús | Brem- en Town Mucisian spila gypsie pönk. Ekkert aldurtakmark. Nasa | Flex Music slær upp Klúbbakvöldi á Nasa laugardagskvöldið 17. júní. Fram koma: Dj Leibbi, Funk Harmony Park og The Don (Grétar G). Miðverð 1.000 kr. Pakkhúsið, Selfossi | Hljómsveitin Signia verður með ball 16. og 17. júní. Players | Brimkló spilar 16. júní. Myndlist 101 gallery | Steinunn Þórarinsdóttir sýnir til 22. júlí. Anima gallerí | Erla Þórarinsdóttir, Dældir og duldir. Til 25. júní. Bananananas | Opið verður á sýningu Baldurs *don’t you think this outlaw bit has done got out of hand*. Bókasafn Seltjarnarness | Jón Axel Egils- son sýnir vatnslitamyndir til 16. júní. Byggðasafnið á Garðskaga | Vaddý (Val- gerður Ingólfsdóttir) heldur málverkasýn- ingu dagana 15.–30. júní nk. Á sýningunni verða akríl-, vatnslita-, olíu- og pastel- myndir málaðar eingöngu eftir íslenskum fyrirmyndum. Café Karólína | Sunna Sigfríðardóttir. Myndirnar eru af blómum og allar unnar með bleki á pappír. Til 30. júní. Café Mílanó | Reynir Þorgrímsson – Rey- nomatic-myndir, nærmyndir af náttúrunni, einstakar ljósmyndir unnar á striga. Skart- gripir fjallkonunnar sem vakið hafa mikla athygli. Opið frá kl. 9–23.30 alla daga. Energia | Sandra María Sigurðardóttir – Málverkasýningin moments stendur yfir. Til 30. júní. Fransmenn á Íslandi | Louisa Stefania Djermoun heldur málverkasýningu dagana 15.–21. júní í Salle des cites, Port de Carnon, Frakklandi. Gallerí Sævars Karls | Reiter sýnir um 20 myndverk sem hann hefur málað undir hughrifum frá Íslandsferð fyrir ein og hálfu ári. Til 5. júlí. Gallery Turpentine | Hlaðgerður Íris Björnsdóttir sýnir málverk. Sýningin ber yfirskriftina „Þáliðin Nútíð“ og sýnir Hlað- gerður níu málverk sem hún hefur verið að vinna að sl. ár. Til 26. júní. Gerðuberg | Guðjón Stefán Kristinsson – Sagnir og seiðmenn. Á sýningunni er að finna verk úr rekaviði og vegghleðslu úr grjóti og gleri. Ketill Larsen – Andblær frá öðrum heimi. Ketill sýnir ævintýraleg landslagsmálverk. Jón Ólafsson – Kvunn- dagsfólk. Portrettmyndir málaðar með akríllitum. Til 30. júní. Grafíksafn Íslands | Ragnheiður Jóns- dóttir, f. 1933, Tanja Halla Önnudóttir, f. 1987 og Ragnheiður Þorgrímsdóttir, f. 1987. Ljósmyndir og grafíkverk. Til 18. júní. Hafnarborg | Sýning á ljósmyndum og mál- verkum norska listmálarans og ljósmynd- arans Patrik Huse til 3. júlí. Hafnarborg | Myndhöggvarar eru kynntir sérstaklega í Hafnarborg í samstarfi við Myndhöggvarafélagð í Reykjavík. Einn fé- lagsmaður sýnir þá verk á sérstöku sýning- arrými í anddyri safnsins. Sólveig sýnir eitt skúlptúrverk unnið í Marmara Rosso Verona. Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina- félags Hallgrímskirkju. Ásgerður Búadóttir sýnir í forkirkju Hallgrímskirkju. Sýningin er í samvinnu við Listasafn Háskóla Íslands. Til 26. ágúst. Hrafnista, Hafnarfirði | Ósk Guðmunds- dóttir sýnir handverk og málun í Menning- arsal til 15. ágúst. Húsið á Eyrarbakka | Sýningin Einfarar í borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Á sýning- unni eru einstakt úrval næfistaverka í eigu hjónanna Áslaugar G. Harðardóttur og Jóns Hákonar Magnússonar. Meðal lista- manna má nefna Ísleif Konráðsson, Þórð frá Dagverðará, Stórval og Kötu sauma- konu. Til 31. júlí. Hönnunarsafn Íslands | Sýningin 3x3 er þriðja samsýning leirlistakvennanna Guð- nýjar Magnúsdóttur, Koggu og Kristínar Garðarsdóttur. Til 18. júní. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir sýnir teikningar frá tveimur námskeiðum árin 1953 og 1998. Kaffi Kjós | Ólafur Jónsson, (iló) Berja- landi, Kjós með málverkasýningu. Opið í sumar alla daga frá kl. 12–20. Karólína Restaurant | Joris Rademaker sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lines. Listasafn ASÍ | Huginn Þór Arason og Unnar Örn Auðarson sýna í Listasafni ASÍ. List er ekki spegill – list er hamar. Opið 13– 17. Aðgangur ókeypis. Til 25. júní. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Hrafnhildar Sigurðardóttur og Sonju Håkansson til 18. júní. Sýning Hrafnhildar var áður sett upp í Textílsafninu í Borås í Svíþjóð í tengslum við afhendingu Nor- rænu Textílverðlaunanna árið 2005. Opið daglega frá 11–17. Ókeypis aðgangur. Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag- lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg- myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn. Listasafn Íslands | Sýningar á verkum Birgis Andréssonar og Steingríms Eyfjörð í Listasafni Íslands. Verkin á sýningunum spanna allan feril listamannanna. Vegleg fræðsludagskrá í tengslum við sýninguna, sjá á: www.listasafn.is. Til 25. júní. Ókeypis aðgangur. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yfirlits- sýning á verkum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal. Unnið í samstarfi við Nátt- úrufræðistofu Kópavogs. Safnbúð og kaffi- stofa. Til 3. júlí. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund- arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista- maðurinn notaði mismunandi efni – tré, leir, gifs, stein, brons og aðra málma – og hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum efnum. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýn- ing á listaverkum sem voru valin vegna út- hlutunar listaverka– verðlaunanna Carne- gie Art Award árið 2006. Sýningin endur- speglar brot af því helsta í norrænni sam- tímalist en meðal sýnenda eru fjórir íslenskir listamenn, meðal annars listmál- arinn Eggert Pétursson sem hlaut önnur verðlaun þetta árið. Til 20. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum tímabil- um í list Errós þær nýjustu frá síðastliðnu ári. Við vinnslu málverka sinna gerir Erró samklipp, þar sem hann klippir og límir saman myndir sem hann hefur sankað að sér úr prentmiðlum samtímans. Til 31. des. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Sýning fyrir unga listunnendur sem sett er upp í tengslum við útgáfu nýrrar bókar Eddu útgáfu um myndlist fyrir börn þar sem kynnt eru verk úr safneign Listasafns Reykjavíkur. Til 3. des. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning á völdum skúlptúrum og portrettum Sigur- jóns Ólafssonar. Opið daglega nema mánu- daga 14–17. Kaffistofan opin á sama tíma. Sumartónleikar hefjast 11. júlí. Listasalur Mosfellsbæjar | Þórdís Alda Sigurðardóttir sýnir lágmyndir sem gerðar eru m.a. úr járni og textíl. Sýningin er opin á afgreiðslutíma Bókasafns Mosfellsbæjar. Til 24. júní. Pakkhúsið í Ólafsvík | Hugrenningar – Mál- verkasýning Sesselju Tómasdóttur mynd- Staðurogstund http://www.mbl.is/sos/ Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.