Morgunblaðið - 23.12.2006, Side 9

Morgunblaðið - 23.12.2006, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2006 9 FRÉTTIR GLEÐILEG JÓL! 10 TÚLÍPANAR AMERÍSKU JÓLATRÉN fjölbreytt úrval – allir verðflokkar SKREYTTAR LEIÐISGREINAR995kr ENDAST ÁR EFTIR ÁR TILBO Ð 1.190kr FRÁ 1.890kr TILBO Ð Jólatúlipana- vöndur Flottur glervasi fylgir OPIÐ: Þorláksmessu frá kl. 9.00 – 23.00 Aðfangadag frá 9.00 – 14.00 Lokað á jóladag og annan í jólum. Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Spariblússur og toppar Stutt og síð pils Opið til kl. 22 í kvöld Pelsfóðurjakkar Pelsfóðurkápur Laugavegi 82, á horni Barónsstígs - sími 551 4473 Glæsileg undirföt Póstsendum Glæsilegir pallíettutoppar Opið í dag í Bæjarlind til kl. 22 Opið í dag í Eddufelli til kl. 20 Bæjarlind 6 sími 554 7030 Eddufelli 2 sími 557 1730 Kasmírpeysur Silkipeysur Jakkapeysur Blússur margir litir Treflar Sjöl Skinnkragar Loðskinnkragar Loðhúfur Gjafakort er frábær jólagjöf PEYSUÚRVAL           Sea Kelp baðlínan tilvalin í jólapakkann fyrir hann/hana  Helstu sölustaðir: Lyf og heilsa, Lyfja, Hagkaup Smáralind og Blómavalsverslanirnar. Sjálfstæðismenn sem kusu mig í prófkjöri flokksins. Gleðileg jól og farsælt nýtt ár. Megi guð og gæfa vera með ykkur. Kærar þakkir fyrir mig. Jóhann Páll Símonarson. NÚ FER í hönd sá tími er kerta- brunum fjölgar og hvetur Sjóvá For- varnahús landsmenn til að fara var- lega með kertaskreytingar um jólin. Jólin, áramótin og þrettándinn eru þeir dagar sem flestir kertabrunar hafa orðið undanfarin ár. Skýringin er væntanlega sú að kertanotkun er meiri og ekki síður að skreytingar eru farnar að þorna og eru eldfimari fyrir vikið, segir í tilkynningu frá Sjóvá. Færri kertabrunar en áður Það sem af er desember hafa 12 kertabrunar verið tilkynntir til tryggingarfélaganna, sem er mun minna en undanfarin 6 ár, en að með- altali hafa þeir verið 44 fyrstu 3 vik- urnar í desember. Staðsetjið kerta- skreytingar þannig að ekkert eldfimt sé nærri, s.s. gardínur. Hafið ekki eldfim skreytingarefni nærri kertum. Nánari leiðbeiningar má finna á www.forvarnahus.is. Varasamar skreytingar Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.