Morgunblaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR UM JÓLIN Jólahaldið í Grafarvogskirkju AÐ venju er jólahaldið í Grafar- vogskirkju fjölbreytilegt. Það hefst með barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15 á aðfangadag. Beðið eftir jól- unum, jólasögur og jólasöngvar. Prestur er séra Anna Sigríður Páls- dóttir. Gunnar E. Steingrímsson æskulýðsfulltrúi leikur á gítar og syngur. Aftansöngur kl. 18. Strengjasveit kirkjunnar leikur frá kl. 17.30, prestur séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur: Egill Ólafsson. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. Bryndís Bragadóttir og Rein Ader leika á Víólu. Birgir Bragason á Kontra- bassa. Organisti er Hörður Braga- son. Aftansöngur kl. 18.00 í Borg- arholtsskóla. Lögreglukórinn syng- ur frá kl. 17.30. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Lögreglukórinn syngur. Einsöngvari Eiríkur Hreinn Helga- son. Organisti og stjórnandi Guð- laugur Viktorsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Séra Lena Rós Matthíasdóttir. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi Svava Kristín Ingólfsdóttir. Bríet Sunna Valde- marsdóttir syngur einsöng. Jóhann Már Nardeau leikur á trompet og Guðrún Birgisdóttir á þverflautu. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. 25. desember, jóladagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur Guðrún Jóhanna Ólafs- dóttir. Gítar Francisco Javier Jáu- regui. Strengjasveit kirkjunnar leikur. Organisti Hörður Bragason. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30 á hjúkrunarheimilinu Eir. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Einsöngur Sigurður Skagfjörð. Organisti Hörður Bragason. 26. desember, annar í jólum. Jólastund barnanna – skírnarstund kl. 14. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Krakka-, barna-, og ung- lingakór Grafarvogskirkju syngja. Stjórnandi Svava Kr. Ingólfsdóttir. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Gítar Gunnar E. Steingrímsson, æsku- lýðsful Jól og áramót í Hallgrímskirkju Á JÓLUM og um áramót verður að vanda fjölbreytt dagskrá í Hall- grímskirkju. Jólahátíðin verður hringd inn kl. 18.00, en þá hefst aftansöngur. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messu- þjónum. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, kantors og Björn Steinar Sólbergsson verður organ- isti. Organistinn ásamt Hljóm- skálakvintettinum leika jólalög frá kl. 17.00. Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Magneu Sverrisdóttur, djákna og messu- þjónum. Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, sem einnig verður organisti. Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 14.00. Sr. Birgir Ásgeirsson prédik- ar og jónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar, organista. Fjölskylduguðsþjónusta á jólum, annan dag jóla kl. 14.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson hefur hugvekju og þjónar fyrir altari ásamt messu- þjónum. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti Hörður Áskelsson. Sorgin og jólin kallast sam- verustund sem verður fimmtudag- inn 28. des. kl. 20. Kristín Erna Blöndal syngur einsöng við undir- leik Gunnars Gunnarssonar á píanó, Jóns Rafnssonar á kontra- bassa og Arnar Arnarsson á gítar. Prestar kirkjunnar hafa hugvekju og lesa bænir. Eftir stundina í kirkjunni verður boðið upp á kaffi og smákökur í safnaðarheimilinu. Ensk jólamessa Hallgrímskirkju Á ANNAN í jólum, 26. desember nk. kl. 16.00 verður haldin ensk jólamessa í Hallgrímskirkju. Prest- ur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti verður Hörður Áskels- son. Jónína Kristinsdóttir mun leiða almennan safnaðarsöng. Sjötta árið í röð er boðið upp á enska messu mánaðarlega í Hall- grímskirkju. Christmas Service in English CHRISTMAS Service in English at the Church of Hallgrímur (Hall- grímskirkja). Sunday 26th of Dec- ember (Boxing Day) at 4 pm. Holy Communion. Celebrant and Preac- her The Revd. Bjarni Thor Bjarna- son. Organist Hörður Áskelsson. Leading Singer Jónína Kristins- dóttir. Helgihald í Bústaða- kirkju á jólum og útsending á netinu Á AÐFANGADAG tökum við dag- inn snemma og verðum með barna- messu klukkan 11.00 þar sem sung- in verða jólalög og jólasaga lesin. Hér er kærkomið tækifæri til að fylla upp í þá bið og eftirvæntingu sem gjarnan býr í huga barnanna. Síðan verða jólin hringd inn með aftansöng kl. 18.00. Fyrir athöfnina flytja einsöngvarar úr Kór Bústaðakirkju jólalög og enda á laginu Ó helga nótt þar sem Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur ein- söng. Trompetleikari er Guð- mundur Hafsteinsson. Organisti og kórstjóri er Guðmundur Sigurðs- son, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Á jóladag verður hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Pálma Matt- híassyni. Einsöngvari verður Jó- hann Friðgeir Valdimarsson. Ein- söngvarar úr Kirkjukórnum flytja jólalög fyrir athöfnina. Kór Bústaðakirkju syngur. Organisti og kórstjóri er Guðmundur Sigurðs- son. Á annan dag jóla er fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14.00. Tónlist í umsjá allra barna og unglingakóra Bústaðakirkju. Stjórnandi er Jó- hanna V. Þórhallsdóttir. Organisti er Guðmundur Sigurðsson, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Á aðfangadagskvöld og jóladag hefjast útsendingar á Netinu með tónlistarflutningi fyrir athöfn en aðra daga á auglýstum messutíma. Slóðir eru: kirkja.is, tonlist.is, jol- in.is Föstudaginn milli jóla og nýárs verður jólatrésskemmtun barnanna sem hefst með helgistund í kirkj- unni og síðan gengið í kringum jólatré í safnaðarheimilinu. Sveinki og félagar koma í heimsókn. Tónlist í Hafnarfjarðar- kirkju yfir hátíðarnar VANDAÐ verður til tónlistarflutn- ings við helgihald jóla og áramóta í Hafnarfjarðarkirkju en auk kirkju- kórs og organista koma upprenn- andi tónlistarmenn þá fram. Við aftansöng aðfangadagskvöld 24. des. kl. 18 leikur Tríóið Furan, sem skipað er nemendum Tón- listarskóla Hafnarfjarðar. Við miðnæturguðsþjónustu að- fangadagskvöld 24. des kl 23.30 syngur Kór Öldutúnsskóla undir stjórn Brynhildar Auðbjargar- dóttur. Fylgt verður ensku helgi- haldsformi í nýrri þýðingu hr. Karls Sigurbjörnssonar biskups. Við hátíðarguðsþjónustu jóladag 25. des. kl. 14 (ath. tímann) leikur Málmblásarakvintett sem skipaður er nemendum Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Við skírnar- og fjölskylduguðs- þjónustu á annan dag jóla 26. des kl. 14.00 (ath. tímann), syngur Rannveig Káradóttir og segir jóla- sögu. Barnakór Hafnarfjarðar- kirkju syngur þá líka undir stjórn Helgu Loftsdóttur við undirleik Önnu Magnúsdóttur og sýnir jafn- framt jólahelgileik. Við aftansöng á gamlárskvöld 31. des. kl 18 leikur klarinettutríó nem- enda Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Við hátíðarmessu nýárdag 1. jan. 2007 kl. 14 (ath. tímann), syngur Svava Kr. Ingólfsdóttir sópran, sem hefur stjórnað Kór Hafnarfjarð- arkirkju undanfarin ár við undir- leik Antoníu Hevesi organista. Þær hætta nú báðar störfum sínum við Hafnarfjarðarkirkju. Þeim er þökk- uð þýðingarmikil þjónusta við kirkjuna og söfnuð hennar og ósk- að heilla veginn fram. Jól í Digraneskirkju Á AÐFANGADAG verður aftan- söngur í Digraneskirkju kl. 18 og 23.30. Hátíðartón sr. Bjarna Þor- steinssonar verður sungið. Það er kór Digraneskirkju undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar organista, sem leiðir lofsönginn. Í aftan- söngnum kl. 18 þjóna þau sr. Yrsa Þórðardóttir og sr. Magnús Björn Björnsson, en hann mun prédika. Einsöng syngur Gunnar Guðbjörns- Morgunblaðið/SverrirGrafarvogskirkja. 13. Allir velkomnir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. HVALSNESKIRKJA: Aðfangadagur: Safn- aðarheimilið í Sandgerði. Miðnætursöngur kl. 23:30. Guðspjallstexti Lúkas 2:1-14. Davíð Ólafsson syngur einsöng. Kór Hvals- neskirkju syngur. Organisti Steinar Guð- mundsson. Prestur Björn Sveinn Björns- son. Jóladagur: Hvalsneskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Guðspjall- stexti Jóh. 1. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Garð- vangur. Helgistund kl. 13. Allir velkomnir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Að- fangadagur: Miðnæturmessa kl. 23. Sig- ríður Elliðadóttir syngur einsöng. LEIRÁRKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 13.30. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 15. BORGARPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Borgarneskirkju kl 18. Kór Borgarneskirkju syngur undir stjórn Stein- unnar Árnadóttur. Einsöngur: Helga Björk Arnardóttir. Miðnæturmessa í Borg- arkirkju kl 22.30. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl 14 í Borgarneskirkju. Hátíðar- guðsþjónusta kl 16 í Álftártungukirkju. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Akrakirkju kl 14. Guðsþjónusta á Dval- arheimili aldraðra kl 16.30. Sókn- arprestur. SETBERGSPRESTAKALL Grundarfirði: Að- fangadagur: Kl. 17 „Beðið eftir jólunum.“ Barna-og fjölskyldusamvera í kirkjunni. Kl. 23:30 Hátíðarguðsþjónusta á jólanótt. Jóladagur: Kl. 17 „Ljósamessa“ í Set- bergskirkju. Annar jóladagur: Kl. 14 Barna- og fjölskylduguðsþjónusta. Barna- kirkjukórinn leiðir söng. HVAMMSTANGAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. KIRKJUHVAMMSKIRKJA: Aðfangadagur: Miðnæturmessa á jólanótt kl. 00 (tólf á miðnætti). KAPELLA Sjúkrahúss Hvammstanga: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11. TJARNARKIRKJA á Vatnsnesi: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. DALVÍKURPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Dalvíkurkirkju kl. 18. Hátíð- armessa í Dalvíkurkirkju kl 23:30. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Urðakirkju kl. 16:00. Annar jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta á Dalbæ kl. 13:30. Hátíðarguðs- þjónusta í Vallakirkju kl. 16:00. Hátíðar- guðsþjónusta Tjarnarkirkju kl. 20:30. 27. des.: Hátíðarguðsþjónusta í Miðgarða- kirkju í Grímsey MÖÐRUVALLAKLAUSTURSPRESTAKALL: Aðfangadagur: Fjölskylduguðsþjónusta í Möðruvallakirkju kl. 23:30. Kirkja full af trú og sannri jólagleði. Mikill almennur söngur- jólasálmar sem allir kunna. Jóla- dagur: Hátíðaguðsþjónusta í Möðruvalla- kirkju kl. 14. Kirkjukaffi á prestssetrinu. Allir velkomnir. Annar jóladagur: Hátí- ðaguðsþjónusta í Bægisárkirkju kl . 11. Hátíðaguðsþjónusta í Bakkakirkju kl. 14. Kirkjukaffi á Bakka. Allir velkomnir. Erling- ur Arason syngur einsöng í öllum jóla- messunum með kirkjukór Möðruvalla- klaustursprestakalls. Organisti er Helga Bryndís Magnúsdóttir og prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. HRÍSEYJARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur í Hríseyjarkirkju kl. 18. Organisti Kaldi Kiis og prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. STÆRRI-ÁRSKÓGSKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 22.30. Org- anisti Arnór Vilbergsson og prestur sr. Guðmundur Guðmundsson. AKUREYRARKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Svavar A. Jónsson. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti: Ey- þór Ingi Jónsson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Hymnodia kammerkór syngur. Flutt verður Englamessa (Missa de Angelis). Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Jóladagur: Hátíð- armessa kl. 14. Sr. Svavar A. Jónsson. Kór Akureyrarkirkju syngur. Einsöngvari: Eyrún Unnarsdóttir. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Annar jóladagur: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Sólveig Halla Krist- jánsdóttir. Stúlknakór og Barnakórar Ak- ureyrarkirkju syngja. Organisti: Arnór B. Vilbergsson. Gengið í kringum jólatréð eft- ir guðsþjónustuna. Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafnskirkjunni kl. 17. Sr. Óskar Haf- steinn Óskarsson. Organisti: Arnór B. Vil- bergsson. GLERÁRKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Einsöngur: Michael Jón Clarke. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Lúðra- sveit Akureyrar leikur í forkirkju frá kl. 17:30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Miðnæturmessa – Jólasöngvaka kl. 23.30. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Sr. Arnaldur Bárðarson og Pétur Björgvin þorsteinsson djákni þjóna. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur: Hildur Tryggvadóttir, sópran. Kór Glerárkirkju syngur. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Sr. Guðmundur Guðmundsson þjónar. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13. (Ath. tímasetningu). Helgileikur. Barnakór Glerárkirkju syngur. Stjórnandi: Unnur Birna Björnsdóttir. Sr. Gunnlaugur Garðarson, sr.Arnaldur Bárðarson og Pét- ur Björgvin Þorsteinsson djákni þjóna. 27. desember: Hádegissamvera kl 12. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Jóla- dagur: Hátíðarsamkoma kl. 17. Rannvá Olsen talar. Allir velkomnir. EGILSSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18, jólanæturmessa kl. 23. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónsuta kl. 14 og á Sjúkrahúsinu kl. 15. KIRKJUSELIÐ í Fellabæ: Aðfangadagur: Helgistund kl. 23. BAKKAGERÐISKIRKJA: Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17.30. ÞINGMÚLAKIRKJA: Jóladagur:. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. VALLANESKIRKJA: Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 16. Sóknarprestur. SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. VOPNAFJARÐARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 17. Annar jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 11. ÁSKIRKJA í Fellum: Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. KIRKJUBÆJARKIRKJA: Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 13. SKEGGJASTAÐARKIRKJA: Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. SLEÐBRJÓTSKIRKJA: Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 15.VALÞJÓFSSTAÐ- ARKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 17. HJALTASTAÐARKIRKJA: Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. HOFTEIGSKIRKJA: Annar jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. HOFSKIRKJA: Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti er Brian R. Haroldsson. Kór Víkurkirkju syngur undir stjórn Önnu Björnsdóttur. REYNISKIRKJA í Mýrdal: Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti er Kristín Björnsdóttir. Almennur safn- aðarsöngur. SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal: Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Organisti er Kristín Björnsdóttir. Kór Skeiðflat- arkirkju syngur. SÓLHEIMAKAPELLA í Mýrdal: 29. des.: Hátíðarguðsþjónusta kl. 20.30. Organisti Kristín Björnsdóttir. Almennur safn- aðarsöngur. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Á jólanótt verður guðsþjónusta í Ólafsvallakirkju og hefst hún kl. 23:30. Hátíðarguðsþjónusta verður í Stóra- Núpskirkju á jóladag kl 11. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Aðfangadagur: Guðsþjónusta kl. 18. Prestur sr. Egill Hall- grímsson. Miðnæturmessa á jólanótt kl. 23.30. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslu- biskup annast prestsþjónustuna. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Skál- holtskórinn syngur. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. HAUKADALSKIRKJA: Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Sókn- arprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Annar jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Sókn- arprestur. ÚTHLÍÐARKIRKJA: 27. des.: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISKIRKJA: Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 13:30. Söngkór Hraungerðisprestakalls leiðir hátíð- arsönglög Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Kristinn Á. Friðfinnsson. LAUGARDÆLAKIRKJA: Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 15:00. Velunnarar Laugardælakirkju leiða almennan safn- aðarsöng undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Kristinn Á. Friðfinnsson. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Annar jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:30. Söng- kór Hraungerðisprestakalls leiðir hátíð- arsönglög Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Kristinn Á. Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Hátíðarsöngvar síra Bjarna Þorsteinssonar í Siglufirði. Hátíðarmessa á jólanótt kl. 23.30. Jóladagur: Guðsþjón- usta í Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi kl. 11. Hátíðarmessa í Selfoss- kirkju kl. 14. Hátíðarsöngvar síra Bjarna Þorsteinssonar. STOKKSEYRARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kumbaravogur: Jóla- dagur: Guðsþjónusta kl. 15.30. EYRARBAKKAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23.30. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. KOTSTRANDARKIRKJA: Aðfangadagur: Bænastund kl. 13. Skátar færa Frið- arljósið frá Betlehem í kirkjugarðinn. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dval- arheimilið Ás: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. SÓLHEIMAKIRKJA: Aðfangadagur: Guðs- þjónusta kl. 17. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédikar. Ritningalestra les Guðmundur Ármann Pétursson. Organisti er Ester Ólafsdóttir. Meðhjálpari er Erla Thomsen. ÞINGVALLAKIRKJA: Jóladagur: Hátíð- armessa á jóladag kl. 14. Sönghópur und- ir stjórn Margrétar Bóasdóttur syngur. Org- anisti Guðmundur Vilhjálmsson. Sr. Kristján Valur Ingólfsson predikar og þjón- ar fyrir altari. KIRKJUSTARF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.