Morgunblaðið - 23.12.2006, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 23.12.2006, Qupperneq 44
44 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR UM JÓLIN Jólahaldið í Grafarvogskirkju AÐ venju er jólahaldið í Grafar- vogskirkju fjölbreytilegt. Það hefst með barnastund í Grafarvogskirkju kl. 15 á aðfangadag. Beðið eftir jól- unum, jólasögur og jólasöngvar. Prestur er séra Anna Sigríður Páls- dóttir. Gunnar E. Steingrímsson æskulýðsfulltrúi leikur á gítar og syngur. Aftansöngur kl. 18. Strengjasveit kirkjunnar leikur frá kl. 17.30, prestur séra Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur: Egill Ólafsson. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. Bryndís Bragadóttir og Rein Ader leika á Víólu. Birgir Bragason á Kontra- bassa. Organisti er Hörður Braga- son. Aftansöngur kl. 18.00 í Borg- arholtsskóla. Lögreglukórinn syng- ur frá kl. 17.30. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Lögreglukórinn syngur. Einsöngvari Eiríkur Hreinn Helga- son. Organisti og stjórnandi Guð- laugur Viktorsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Séra Lena Rós Matthíasdóttir. Unglingakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi Svava Kristín Ingólfsdóttir. Bríet Sunna Valde- marsdóttir syngur einsöng. Jóhann Már Nardeau leikur á trompet og Guðrún Birgisdóttir á þverflautu. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. 25. desember, jóladagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur Guðrún Jóhanna Ólafs- dóttir. Gítar Francisco Javier Jáu- regui. Strengjasveit kirkjunnar leikur. Organisti Hörður Bragason. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30 á hjúkrunarheimilinu Eir. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Einsöngur Sigurður Skagfjörð. Organisti Hörður Bragason. 26. desember, annar í jólum. Jólastund barnanna – skírnarstund kl. 14. Prestur séra Vigfús Þór Árnason. Krakka-, barna-, og ung- lingakór Grafarvogskirkju syngja. Stjórnandi Svava Kr. Ingólfsdóttir. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Gítar Gunnar E. Steingrímsson, æsku- lýðsful Jól og áramót í Hallgrímskirkju Á JÓLUM og um áramót verður að vanda fjölbreytt dagskrá í Hall- grímskirkju. Jólahátíðin verður hringd inn kl. 18.00, en þá hefst aftansöngur. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messu- þjónum. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, kantors og Björn Steinar Sólbergsson verður organ- isti. Organistinn ásamt Hljóm- skálakvintettinum leika jólalög frá kl. 17.00. Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Sr. Birgir Ásgeirsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Magneu Sverrisdóttur, djákna og messu- þjónum. Schola cantorum syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, sem einnig verður organisti. Hátíðarguðsþjónusta jóladag kl. 14.00. Sr. Birgir Ásgeirsson prédik- ar og jónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Björns Steinars Sólbergssonar, organista. Fjölskylduguðsþjónusta á jólum, annan dag jóla kl. 14.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson hefur hugvekju og þjónar fyrir altari ásamt messu- þjónum. Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Organisti Hörður Áskelsson. Sorgin og jólin kallast sam- verustund sem verður fimmtudag- inn 28. des. kl. 20. Kristín Erna Blöndal syngur einsöng við undir- leik Gunnars Gunnarssonar á píanó, Jóns Rafnssonar á kontra- bassa og Arnar Arnarsson á gítar. Prestar kirkjunnar hafa hugvekju og lesa bænir. Eftir stundina í kirkjunni verður boðið upp á kaffi og smákökur í safnaðarheimilinu. Ensk jólamessa Hallgrímskirkju Á ANNAN í jólum, 26. desember nk. kl. 16.00 verður haldin ensk jólamessa í Hallgrímskirkju. Prest- ur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti verður Hörður Áskels- son. Jónína Kristinsdóttir mun leiða almennan safnaðarsöng. Sjötta árið í röð er boðið upp á enska messu mánaðarlega í Hall- grímskirkju. Christmas Service in English CHRISTMAS Service in English at the Church of Hallgrímur (Hall- grímskirkja). Sunday 26th of Dec- ember (Boxing Day) at 4 pm. Holy Communion. Celebrant and Preac- her The Revd. Bjarni Thor Bjarna- son. Organist Hörður Áskelsson. Leading Singer Jónína Kristins- dóttir. Helgihald í Bústaða- kirkju á jólum og útsending á netinu Á AÐFANGADAG tökum við dag- inn snemma og verðum með barna- messu klukkan 11.00 þar sem sung- in verða jólalög og jólasaga lesin. Hér er kærkomið tækifæri til að fylla upp í þá bið og eftirvæntingu sem gjarnan býr í huga barnanna. Síðan verða jólin hringd inn með aftansöng kl. 18.00. Fyrir athöfnina flytja einsöngvarar úr Kór Bústaðakirkju jólalög og enda á laginu Ó helga nótt þar sem Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur ein- söng. Trompetleikari er Guð- mundur Hafsteinsson. Organisti og kórstjóri er Guðmundur Sigurðs- son, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Á jóladag verður hátíðarguðs- þjónusta kl. 14.00. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Pálma Matt- híassyni. Einsöngvari verður Jó- hann Friðgeir Valdimarsson. Ein- söngvarar úr Kirkjukórnum flytja jólalög fyrir athöfnina. Kór Bústaðakirkju syngur. Organisti og kórstjóri er Guðmundur Sigurðs- son. Á annan dag jóla er fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14.00. Tónlist í umsjá allra barna og unglingakóra Bústaðakirkju. Stjórnandi er Jó- hanna V. Þórhallsdóttir. Organisti er Guðmundur Sigurðsson, prestur sr. Pálmi Matthíasson. Á aðfangadagskvöld og jóladag hefjast útsendingar á Netinu með tónlistarflutningi fyrir athöfn en aðra daga á auglýstum messutíma. Slóðir eru: kirkja.is, tonlist.is, jol- in.is Föstudaginn milli jóla og nýárs verður jólatrésskemmtun barnanna sem hefst með helgistund í kirkj- unni og síðan gengið í kringum jólatré í safnaðarheimilinu. Sveinki og félagar koma í heimsókn. Tónlist í Hafnarfjarðar- kirkju yfir hátíðarnar VANDAÐ verður til tónlistarflutn- ings við helgihald jóla og áramóta í Hafnarfjarðarkirkju en auk kirkju- kórs og organista koma upprenn- andi tónlistarmenn þá fram. Við aftansöng aðfangadagskvöld 24. des. kl. 18 leikur Tríóið Furan, sem skipað er nemendum Tón- listarskóla Hafnarfjarðar. Við miðnæturguðsþjónustu að- fangadagskvöld 24. des kl 23.30 syngur Kór Öldutúnsskóla undir stjórn Brynhildar Auðbjargar- dóttur. Fylgt verður ensku helgi- haldsformi í nýrri þýðingu hr. Karls Sigurbjörnssonar biskups. Við hátíðarguðsþjónustu jóladag 25. des. kl. 14 (ath. tímann) leikur Málmblásarakvintett sem skipaður er nemendum Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Við skírnar- og fjölskylduguðs- þjónustu á annan dag jóla 26. des kl. 14.00 (ath. tímann), syngur Rannveig Káradóttir og segir jóla- sögu. Barnakór Hafnarfjarðar- kirkju syngur þá líka undir stjórn Helgu Loftsdóttur við undirleik Önnu Magnúsdóttur og sýnir jafn- framt jólahelgileik. Við aftansöng á gamlárskvöld 31. des. kl 18 leikur klarinettutríó nem- enda Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Við hátíðarmessu nýárdag 1. jan. 2007 kl. 14 (ath. tímann), syngur Svava Kr. Ingólfsdóttir sópran, sem hefur stjórnað Kór Hafnarfjarð- arkirkju undanfarin ár við undir- leik Antoníu Hevesi organista. Þær hætta nú báðar störfum sínum við Hafnarfjarðarkirkju. Þeim er þökk- uð þýðingarmikil þjónusta við kirkjuna og söfnuð hennar og ósk- að heilla veginn fram. Jól í Digraneskirkju Á AÐFANGADAG verður aftan- söngur í Digraneskirkju kl. 18 og 23.30. Hátíðartón sr. Bjarna Þor- steinssonar verður sungið. Það er kór Digraneskirkju undir stjórn Kjartans Sigurjónssonar organista, sem leiðir lofsönginn. Í aftan- söngnum kl. 18 þjóna þau sr. Yrsa Þórðardóttir og sr. Magnús Björn Björnsson, en hann mun prédika. Einsöng syngur Gunnar Guðbjörns- Morgunblaðið/SverrirGrafarvogskirkja. 13. Allir velkomnir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. HVALSNESKIRKJA: Aðfangadagur: Safn- aðarheimilið í Sandgerði. Miðnætursöngur kl. 23:30. Guðspjallstexti Lúkas 2:1-14. Davíð Ólafsson syngur einsöng. Kór Hvals- neskirkju syngur. Organisti Steinar Guð- mundsson. Prestur Björn Sveinn Björns- son. Jóladagur: Hvalsneskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Guðspjall- stexti Jóh. 1. Kór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Garð- vangur. Helgistund kl. 13. Allir velkomnir. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA í Saurbæ: Að- fangadagur: Miðnæturmessa kl. 23. Sig- ríður Elliðadóttir syngur einsöng. LEIRÁRKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 13.30. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 15. BORGARPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Borgarneskirkju kl 18. Kór Borgarneskirkju syngur undir stjórn Stein- unnar Árnadóttur. Einsöngur: Helga Björk Arnardóttir. Miðnæturmessa í Borg- arkirkju kl 22.30. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl 14 í Borgarneskirkju. Hátíðar- guðsþjónusta kl 16 í Álftártungukirkju. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Akrakirkju kl 14. Guðsþjónusta á Dval- arheimili aldraðra kl 16.30. Sókn- arprestur. SETBERGSPRESTAKALL Grundarfirði: Að- fangadagur: Kl. 17 „Beðið eftir jólunum.“ Barna-og fjölskyldusamvera í kirkjunni. Kl. 23:30 Hátíðarguðsþjónusta á jólanótt. Jóladagur: Kl. 17 „Ljósamessa“ í Set- bergskirkju. Annar jóladagur: Kl. 14 Barna- og fjölskylduguðsþjónusta. Barna- kirkjukórinn leiðir söng. HVAMMSTANGAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. KIRKJUHVAMMSKIRKJA: Aðfangadagur: Miðnæturmessa á jólanótt kl. 00 (tólf á miðnætti). KAPELLA Sjúkrahúss Hvammstanga: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11. TJARNARKIRKJA á Vatnsnesi: Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. DALVÍKURPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í Dalvíkurkirkju kl. 18. Hátíð- armessa í Dalvíkurkirkju kl 23:30. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta í Urðakirkju kl. 16:00. Annar jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta á Dalbæ kl. 13:30. Hátíðarguðs- þjónusta í Vallakirkju kl. 16:00. Hátíðar- guðsþjónusta Tjarnarkirkju kl. 20:30. 27. des.: Hátíðarguðsþjónusta í Miðgarða- kirkju í Grímsey MÖÐRUVALLAKLAUSTURSPRESTAKALL: Aðfangadagur: Fjölskylduguðsþjónusta í Möðruvallakirkju kl. 23:30. Kirkja full af trú og sannri jólagleði. Mikill almennur söngur- jólasálmar sem allir kunna. Jóla- dagur: Hátíðaguðsþjónusta í Möðruvalla- kirkju kl. 14. Kirkjukaffi á prestssetrinu. Allir velkomnir. Annar jóladagur: Hátí- ðaguðsþjónusta í Bægisárkirkju kl . 11. Hátíðaguðsþjónusta í Bakkakirkju kl. 14. Kirkjukaffi á Bakka. Allir velkomnir. Erling- ur Arason syngur einsöng í öllum jóla- messunum með kirkjukór Möðruvalla- klaustursprestakalls. Organisti er Helga Bryndís Magnúsdóttir og prestur sr. Sol- veig Lára Guðmundsdóttir. HRÍSEYJARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur í Hríseyjarkirkju kl. 18. Organisti Kaldi Kiis og prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. STÆRRI-ÁRSKÓGSKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 22.30. Org- anisti Arnór Vilbergsson og prestur sr. Guðmundur Guðmundsson. AKUREYRARKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Svavar A. Jónsson. Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti: Ey- þór Ingi Jónsson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson. Hymnodia kammerkór syngur. Flutt verður Englamessa (Missa de Angelis). Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Jóladagur: Hátíð- armessa kl. 14. Sr. Svavar A. Jónsson. Kór Akureyrarkirkju syngur. Einsöngvari: Eyrún Unnarsdóttir. Organisti: Eyþór Ingi Jónsson. Annar jóladagur: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Sólveig Halla Krist- jánsdóttir. Stúlknakór og Barnakórar Ak- ureyrarkirkju syngja. Organisti: Arnór B. Vilbergsson. Gengið í kringum jólatréð eft- ir guðsþjónustuna. Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafnskirkjunni kl. 17. Sr. Óskar Haf- steinn Óskarsson. Organisti: Arnór B. Vil- bergsson. GLERÁRKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Einsöngur: Michael Jón Clarke. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Lúðra- sveit Akureyrar leikur í forkirkju frá kl. 17:30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Miðnæturmessa – Jólasöngvaka kl. 23.30. Félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Sr. Arnaldur Bárðarson og Pétur Björgvin þorsteinsson djákni þjóna. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur: Hildur Tryggvadóttir, sópran. Kór Glerárkirkju syngur. Organisti: Hjörtur Steinbergsson. Sr. Guðmundur Guðmundsson þjónar. Annar jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13. (Ath. tímasetningu). Helgileikur. Barnakór Glerárkirkju syngur. Stjórnandi: Unnur Birna Björnsdóttir. Sr. Gunnlaugur Garðarson, sr.Arnaldur Bárðarson og Pét- ur Björgvin Þorsteinsson djákni þjóna. 27. desember: Hádegissamvera kl 12. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Jóla- dagur: Hátíðarsamkoma kl. 17. Rannvá Olsen talar. Allir velkomnir. EGILSSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18, jólanæturmessa kl. 23. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónsuta kl. 14 og á Sjúkrahúsinu kl. 15. KIRKJUSELIÐ í Fellabæ: Aðfangadagur: Helgistund kl. 23. BAKKAGERÐISKIRKJA: Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17.30. ÞINGMÚLAKIRKJA: Jóladagur:. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. VALLANESKIRKJA: Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 16. Sóknarprestur. SEYÐISFJARÐARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. VOPNAFJARÐARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 17. Annar jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 11. ÁSKIRKJA í Fellum: Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. KIRKJUBÆJARKIRKJA: Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 13. SKEGGJASTAÐARKIRKJA: Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. SLEÐBRJÓTSKIRKJA: Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 15.VALÞJÓFSSTAÐ- ARKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 17. HJALTASTAÐARKIRKJA: Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. HOFTEIGSKIRKJA: Annar jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. HOFSKIRKJA: Annar jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. VÍKURKIRKJA í Mýrdal: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti er Brian R. Haroldsson. Kór Víkurkirkju syngur undir stjórn Önnu Björnsdóttur. REYNISKIRKJA í Mýrdal: Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti er Kristín Björnsdóttir. Almennur safn- aðarsöngur. SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal: Jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 16. Organisti er Kristín Björnsdóttir. Kór Skeiðflat- arkirkju syngur. SÓLHEIMAKAPELLA í Mýrdal: 29. des.: Hátíðarguðsþjónusta kl. 20.30. Organisti Kristín Björnsdóttir. Almennur safn- aðarsöngur. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Á jólanótt verður guðsþjónusta í Ólafsvallakirkju og hefst hún kl. 23:30. Hátíðarguðsþjónusta verður í Stóra- Núpskirkju á jóladag kl 11. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Aðfangadagur: Guðsþjónusta kl. 18. Prestur sr. Egill Hall- grímsson. Miðnæturmessa á jólanótt kl. 23.30. Sr. Sigurður Sigurðarson vígslu- biskup annast prestsþjónustuna. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Skál- holtskórinn syngur. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Prestur sr. Egill Hallgrímsson. HAUKADALSKIRKJA: Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30. Sókn- arprestur. BRÆÐRATUNGUKIRKJA: Annar jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Sókn- arprestur. ÚTHLÍÐARKIRKJA: 27. des.: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. HRAUNGERÐISKIRKJA: Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 13:30. Söngkór Hraungerðisprestakalls leiðir hátíð- arsönglög Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Kristinn Á. Friðfinnsson. LAUGARDÆLAKIRKJA: Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 15:00. Velunnarar Laugardælakirkju leiða almennan safn- aðarsöng undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Kristinn Á. Friðfinnsson. VILLINGAHOLTSKIRKJA: Annar jóladag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:30. Söng- kór Hraungerðisprestakalls leiðir hátíð- arsönglög Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn Inga Heiðmars Jónssonar. Kristinn Á. Friðfinnsson. SELFOSSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftan- söngur kl. 18. Hátíðarsöngvar síra Bjarna Þorsteinssonar í Siglufirði. Hátíðarmessa á jólanótt kl. 23.30. Jóladagur: Guðsþjón- usta í Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi kl. 11. Hátíðarmessa í Selfoss- kirkju kl. 14. Hátíðarsöngvar síra Bjarna Þorsteinssonar. STOKKSEYRARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Kumbaravogur: Jóla- dagur: Guðsþjónusta kl. 15.30. EYRARBAKKAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23.30. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. HVERAGERÐISKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. KOTSTRANDARKIRKJA: Aðfangadagur: Bænastund kl. 13. Skátar færa Frið- arljósið frá Betlehem í kirkjugarðinn. Jóla- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dval- arheimilið Ás: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. SÓLHEIMAKIRKJA: Aðfangadagur: Guðs- þjónusta kl. 17. Sr. Birgir Thomsen þjónar fyrir altari og prédikar. Ritningalestra les Guðmundur Ármann Pétursson. Organisti er Ester Ólafsdóttir. Meðhjálpari er Erla Thomsen. ÞINGVALLAKIRKJA: Jóladagur: Hátíð- armessa á jóladag kl. 14. Sönghópur und- ir stjórn Margrétar Bóasdóttur syngur. Org- anisti Guðmundur Vilhjálmsson. Sr. Kristján Valur Ingólfsson predikar og þjón- ar fyrir altari. KIRKJUSTARF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.