Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 41
Gísli Már Gíslason: Áhrif mengunar á dýralíf í varmám Flestar ár á Islandi eru taldar ómengaðar, en byggð er við nokkrar ár, sem getur valdið röskun á lífsamfélög- um þeirra. Sé mengun í ám, er hún breytileg eftir tíma dags og árstíma. Ef gerla- og efnamengun væri athuguð, þyrfti að gera reglulegar mælingar með stuttu millibili yfir langan tima, en þegar rannsakað er dýra- og plöntulíf sést hver áhrif mengunarinnar eru, þó að mengunarefnin séu löngu runnin til sjávar. Það getur tekið langan tíma fyrir lífverur að setjast að aftur á þeim stöð- um þar sem þær hafa þurft að hörfa fyrir mengun. Með þetta í huga voru framkvæmdar rannsóknir á Varmá i Mosfellssveit og Varmá í Ölfusi 1977 — 79, til að athuga áhrif mengunar á dýralíf í ánum. Á Islandi eru fjórar ár sem eru volgar allan ársins hring, en einnig eru til nokkrir volgir lækir (Arnþór Garðarsson 1978, 1979). Þessar ár hafa vissa sér- stöðu í náttúru íslands, vegna þess að skilyrði fyrir lífverusamfélög eru þar önnuren gerast almennt í ám. Frjósemi þeirra er upprunalega mikil miðað við íslenskar aðstæður. Hátt hitastig eykur hraða efnaferla í vatninu, lengir vaxtartíma lífvera, og hefur önnur al- menn áhrif á frjósemi ánna. Auk þess eru þær steinefnaríkari en almennt gerist (Halldór Ármannsson o. fl. 1973, Sigurjón Rist 1974). Árnar eru Reykja- dalsá i Reykholtsdal, Varmá í Mosfells- sveit, Varmá í Ölfusi og Helgá í Reykjahverfi. Lítil röskun hefur átt sér stað í Reykjadalsá, en með virkjun Deildartunguhvers verða eflaust breyt- ingar i Reykjadalsá vegna þess að minna af heitu vatni fer í ána. Bæði Varmá í Mosfellssveit og Varmá í Ölfusi renna í gegnum þéttbýli. Miklar breytingar hafa átt sér stað í þeim á seinustu áratugum með aukinni byggð og iðnaði, og mikillar mengunar gætir í þeim. Rannsóknir á mengun í fersku vatni eiga sér stutta sögu á íslandi. Sigurður H. Pétursson (1972) ritaði um gerla- mengun í neysluvatni, og benti á að um 82% landsmanna búa við sjó, en aðeins 2,5% í sveitaþorpum þar sem skólpi er veitt út í ferskt vatn. Athygli manna hefur Jjví aðallega beinst að sjávarsíð- unni (Agnar Ingólfsson o. fl. 1972, Hörður Kristinsson 1975, Einar Jónsson 1976, Karl Gunnarsson og Konráð Þór- isson 1976a, b, Arnþór Garðarsson og Kristín Aðalsteinsdóttir 1977, Agnar NáUúrufræfiingurinn, 50(1), 1980 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.