Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 50

Náttúrufræðingurinn - 1980, Side 50
vegna sérstöðu þeirra (Arnþór Garðars- son 1975, 1978). Á sjávarfitjunum við ósa Varmár í Mosfellssveit vex mjög sérstætt plöntusamfélag (Arnþór Garðarsson 1977) og Varmá í Olfusi rennur um Ölfusforir, sem eru fjöibreytt votlendi með óvenjulegt og auðugt líf- ríki (Arnþór Garðarsson 1975, 1978). Þessum svæðum getur stafað hætta af mengun þegar flóð koma í árnar. Leggja verður því sérstaka áherslu á að þessar ár mengist ekki frekar. Ekki er hægt að breyta þeim í sitt upprunalega form, en hægt er að treina líf þeirra og koma í veg fyrir að aðalhlutverk þeirra verði opið skólpræsi í framtíðinni. Það þarf því að grípa til varnaraðgerða og mætti t. d. draga úr mengun með því að veita skólpi frá Reykjadal beint í sjó. Nauðsynlegt er að fullkomnar rotþrær verði settar upp í frárennslisæðar iðnaðar og byggðar í Hveragerði. Brýnt er að komið verði í veg fyrir hitasveiflur í Varmánum og loks verður að koma algerlega í veg fyrir að eiturefni frá iðnaði og landbúnaði berist í árnar. HEIMILDIR Armannsson, Halldór, Helgi F. Magnússon, Pétur Sigurðsson og Sigurjón Rist. 1974. Efna- rannsókn og vatns. Vatnasvið Hvít- ár—Ölfusár. Einnig Þjórsá við Urriða- foss 1972. Orkustofnun, Rannsókna- stofnun iðnaðarins. Reykjavík. Fjölrit. Reykjavík. Alfreðsson, Guðni. 1976. Skýrsla um Satmon- ellarannsóknir í Varmá í Hveragerði sumarið 1976. Líffræðistofnun Háskól- ans. Fjölrit. Reykjavík. Bergmann, Stefán. 1976. Varmá — Þorleifs- lækur. Greinargerð um náttúrufar og mengun. Náttúruverndarsamtök Suður- lands. Fjölrit. Danska umhverfisráðuneytið. 1979. Jord som recipient for spiidevand. Statusrapport vedrörende anvendelse af jord som reci- pient for spildevatn. Miljöstyrelsen. Kaupmannahöfn. Garðarsson, Arnþór. 1975. (Ritstj.). Votlendi. Rit Landverndar 4. — 1977. Fitjasef (Juncus gerardii Loisel.) fundið á Islandi. Náttúrufr. 47: 142—148. — 1978. Vatnavernd. Islensk vatnakerfi og vernd þeirra. Náttúruverndarráð. Fjölrit 4. Reykjavík. — 1979. Vistfræðileg flokkun íslenskra vatna. Týli 9: 1 —10. — og Krislín Aðalsteinsdóttir. 1977. Rann- sóknir í Skerjafirði I. Botndýralíf. Líf- fræðistofnun Háskólans. Fjölrit. Reykja- vík. Gunnarsson, Karl. 1979. Botnþörungar í innanverðum Eyjafirði. Náttúrugripa- safnið á Akureyri. Fjölrit 8. Akureyri. — og Konráð Þórisson. 1976a. Áhrif skolp- mengunar á fjöruþörunga í nágrenni Reykjavíkur. Fjölrit Hafrannsóknar- stofnunar 3. Reykjavík. — 1976b. The effect of sewage on the distri- bution and cover of littoral algae near Reykjavik. Preliminary results. Acta Bot. Isl. 4: 58-66. Hynes, H. B. N. 1960. The biology of polluted waters. Liverpool. Ingólfsson, Agnar. 1977a. Rannsóknir í Skerja- firði II. Lífríki fjöru. Líffræðistofnun Háskólans. Fjölrit. Reykjavík. — 1977b. Distribution and habitat pre- ferences of some intertidal amphipods in Iceland. Acta Nat. Isl. 25: 1—28. — Arnþór Garðarsson og Sveinn Ingvarsson. 1972. Botndýralíf í Akureyrarpolli. Könnun í mars 1972. Háskóli Islands. Fjölrit. Reykjavík. Jónsson, Einar. 1976. Mengunarrannsóknir í Skerjafirði. Áhrif frárennslis á botndýra- líf. Fjölrit Hafrannsóknarstofnunar 4. Reykjavík. Kristinsson, Hörður. 1975. Rannsóknir á Coli- gerlum, súrefni, nítrati og fosfati í Akur- eyrarpolli 1971 — 74. Náttúrugripasafnið á Akureyri. Fjölrit 4. Akureyri. Pélursson, Sigurður H. 1972. Gerilmengun í 44

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.