Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 65

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 65
2. mynd. Dvergsvanur (nær) og álft á Neslandavík. Teiknað eftir ljósmynd (Arn- þór Garðarsson). Jónsson og fleiri dvergsvaninn og tók Arnþór litmyndir af fuglinum gegnum 20X sjónauka (sbr. 2. mynd). Atferli dvergsvansins var allólíkt at- ferli álfta á Neslandavík. Fyrstu dagana var hann oftast sofandi úti á víkinni. Mestallan athugunartímann (8. júlí — 10. ágúst) var hann út af fyrir sig, oft meir en 100 m frá álftahópnum sem i voru um 180 fuglar. Og jafnvel þegar hann var með álftahópnum var hann venjulega í jaðri hópsins. f fyrstu viku ágúst kom álftapar með 1 unga á Neslandavík. Fjölskylda þessi sameinaðist aðalhópnum þegar styggð kom að álftunum, eins og dvergsvanur- inn gerði líka, en oftast var fjölskyldan út af fyrir sig. Álftahjón þessi sýndu öðrum álftum áreiti en dvergsvaninum ekki. Ffinn 10. ágúst sáust dvergsvanur- inn og álftarunginn saman við át og voru þeir út af fyrir sig og um 20 m frá bæði foreldrum ungans og álftahópn- um. Hins vegar voru álftir undan- tekningarlaust reknar burt frá ung- anum. Ýmsar tegundir andfugla hafa flækst til íslands. Arnþór Garðarsson (1976) gat þess til að hvítendur (Mergus albellus L.) hefðu komið til íslands með því að lenda í liópum hvinanda (Bucephala clangula (L.)) frá Norður-Evrópu sem hafa vetrardvöl á Suðurlandi. Hús- endur (Bucephala islandica (Gmelin)) hefðu á sama hátt flækst til Norður-Evrópu frá íslandi. Dvergsvanir og álftir eiga sér sameiginlegar vetrar- stöðvar á nokkrum stöðum á Skotlandi og írlandi þar sem meginþorri íslenskra álfta hefur vetursetu. Hugsanlegt virðist að dvergsvanur sá er hér um ræðir hafi orðið innlyksa í álftahóp að vetrarlagi og fylgt þeim eftir til Islands um vorið. Á hinn bóginn gæti dvergsvanurinn hafa komist einn síns liðs til Islands og hefur hann þá annað hvort villst eða hrakist af venjulegri farleið. Ég vil að lokum þakka Arnþóri Garðarssyni fyrir að yfirfara og þýða þessa grein. Athugun þessi var gerð meðan höfundur vann að rannsóknum á álftum vegna framhaldsnáms við Há- skólann 1 Stirling 1 Skotlandi. Rann- sóknastöð Náttúruverndarráðs við Mý- vatn veitti aðstöðu til þess að rannsaka álftir þar. HEIMILDIR Cramp, S. &K. E. L. Simmons. 1977. The birds of the Western Palearctic. 1. Evans, Mary E. 1977. Recognizing individual Bewick’s Swans by bill pattern. Wildfowl 28: 153—158. — & Janet Kear. 1978. Weights and measurements of Bewick’s Swans during winter. Wildfowl 29: 118—122. Garðarsson, Amþór. 1976. Hvítendur (Mergus albellus) heimsækja Island. Náttúrufr. 46: 27-36. Scott, P. 1966. 'Fhe Bewick’s Swan at Slim- bridge. Wildfowl Trust Ann. Rep. 17: 20-26. 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.