Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 75

Náttúrufræðingurinn - 1980, Síða 75
Eyþór Einarsson: Skýrsla um Hið íslenska náttúrufræðifélag 1979 FÉLAGAR Skráðir fclagar og kaupendur Náttúru- fræðingsins í árslok 1979 voru sem hér segir: Heiðursfélagar voru 5, kjörfélagar 3, ævi- félagar 52 (hefur fækkað um 5 síðan í fyrra), ársfélagar hér á landi 1740, áskrifendur Náttúrufræðingsins innanlands (einkum stofnanir og félög) voru 70, en félagar og áskrifendur Náttúrufræðingsins erlendis 60. Alls voru því félagar og áskrifendur Nátt- úrufræðingsins 1930 í árslok 1979 og hafði fjölgað um 25 á árinu. Félaginu bættist 71 nýr félagi árið 1979, en í samræmi við sam- þykkt síðasta aðalfundar var alls 23 félögum vikið úr félaginu sökum mikilla vanskila á árgjöldum og skulduðu sumir mörg ár en höfðu samt haldið áfram að taka við Náttúrufræðingnum, 10 sögðu sig úr félag- inu, og loks er stjórninni kunnugt um að 13 félagar hafi látist á árinu. Meðal jreirra voru 5 ævifélagar og í þeim hópi ýmsir kunnir náttúrufræðingar og velunnarar félagsins, svo sem dr. Finnur Guðmundsson, sem sá alveg um Náttúrugripasafn félagsins síöustu árin áður en jrað var afhent ríkinu og hefur skrifað mikiö í Náttúrufræðinginn; sænski skordýrafræðingurinn Carl Lindroth pró- fessor sem skrifaði doktorsritgerð um ís- lcnskar bjöllur árið 1931 og vann á síðari árum að rannsóknum á skordýrum í Surtsey, og ýmsa fleiri merka menn mætti hér nefna, eins og Björn L. Jónsson veðurfræðing og síðar lækni, sem tók nýlega saman bók um íslenskar lækninga- og drykkjarjurtir. STJÓRN OG AÐRIR STARFSMENN Stjórn félagsms var þannig skipuð: For- maður var Eyjrór Einarsson, grasafræð- ingur, varaformaður Leifur Síntonarson, jarðfræðingur, gjaldkeri Ingólfur Einarsson, verslunarmaður, ritari Sólmundur Einars- son, sjávarliffræðingur og Baldur Sveinsson, verkfræðingur, var meðstjórnandi. Stjórnin hélt 6 stjórnarfundi á árinu. / varastjórn voru Bergjrór Jóhannsson, grasafræðingur og Einar B. Pálsson, verk- fræöingur. Endurskobendur voru Eiríkur Einarsson, verslunarmaður og Magnús Sveinsson, kennari. Varaendurskoðandi var Gestur Guöfinnsson, blaðamaður. Ritstjóri Nátlúrufrœðingsins var Kjartan Thors, jaröfræðingur. Afgrciðslumaður Náttúrufrœðingsins var Stefán Stefánsson, fyrrverandi bóksali. Stjórn Minmngarsjóðs Eggerts Ólafssonar skipuðu Guðmundur Eggertsson, erfðafræð- ingur, Ingólfur Daviðsson, grasafræðingur og Sólmundur Einarsson, sjávarlíffræö- ingur, en hann var jafnframt gjaldkeri sjóðsins. Varamenn í stjórn Minningarsjóðs E. Ó. voru Ingimar Óskarsson, náttúrufræðingur, og Sigurður H. Pétursson, gerlafræðingur. Stjórnin vill jtakka jressum mönnum vel unnin störf og ágætt samstarf á árinu. Að öðrum ólöstuðum vill hún þó sérstaklega jtakka endurskoðendununt báðurn langt og Náttúrufræðingurinn, 50(1), 1900 69
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.