Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 78

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 78
um jarðhita á Islandi. Rætt var um að birta afmælisgrein um Náttúrufræðinginn í 50. árgangi hans, en ofan á varð að hún birtist i 1. hefti 51. árgangs, þ. e. þegar afmælisár- gangnum er lokið, á árinu 1981, en Náttúru- fræðingurinn byrjaði að koma út árið 1931. Sigurður H. Pétursson, gerlafræðingur, sem hefur ritstýrt Náttúrufræðingnum lengur en nokkur annar eða 10 ár, frá 1956— 1965, og var þar að auki í stjórn félagsins næstu 10 árin á undan og 5 síðari árin formaður þess, hann hefur góðfúslega tekið að sér að skrifa þessa afmælisgrein. Kjartan Thors hyggst láta af ritstjórn Náttúrufræðingsins siðar á þessu ári og kemur því í hlut nýrrar stjórnar að ráða nýjan ritstjóra. Af Félagsbréfi komu út fjögur hefti cins og áður og árgangurinn var sá fjórði i röðinni. Sigurður Friðfinnsson fjölritaði Félagsbréf og Eyþór Einarsson ritstýrði jrví. FJÁRHAGUR F'élaginu voru veittar kr. 250.000.— á fjárlögum til starfsemi sinnar á árinu, en jrað er 50 þús. kr. hærri fjárhæð en árið áður eða 25% hækkun, og hcldur því ekki i við verð- bólguna, en jró ber að jiakka Alþingi styrk- inn, ýmsir aðrir hafa farið enn verr út úr því en við. Sem fyrr eru það j)ó árgjöld félaga sem standa undir útgáfustarfseminni, og fræðslusamkomur og fræðsluferðirnar standa undir sér sjálfar, [rar sem öll vinna fyrirlesara, leiðsögumanna og stjórnar við jtær er gefin. Árgjöldin hafa innheimst með besta móti, enda hefur jrrautseigustu skuld- urunum nú verið vísað úr félaginu, og nokkrar tekjur urðu af sölu sérprentana. Við jnirfum því ekki að kvarta, fjárhagurinn er sæmilegur, kannski vegna þess að við höfum reynt að halda í við verðbólguna með þvi að hækka árgjöld jafnhliða henni. Síðasta ár var gjaldið 3500 krónur, sem er ekki hátt verð á jafn merkri rúmlega tvö hundruð síðna bók og árgangur Náttúrufræðingsins er. Til að halda þessu striki jtarf enn að hækka árgjaldið núna. FLÓRA ISLANDS Útgáfunefndin hefur haldið nokkra fundi og rætt ýmis atriði varðandi útgáfuna. Lyklar nokkurra stórra ætta hafa verið endurskoðaðir, ennfremur lýsingar sömu ætta, auk lykla og lýsinga ættkvísla og nokkurra tegunda þeirra. Með jjví móti er fengin nokkurs konar forskrift jjeirra breyt- inga sem gera jrarf á öðrunt lyklum og lýs- ingum. Verkið hefur gengið hægar en áætlað var i fyrstu, sökum annrikis nefndarmanna við ýmis önnur störf, enda má segja að fyrri áætlanir hafi verið gerðar af bjartsýni og bókin verði um jrað bil ári á eftir jteim. Eftir sem áður veröur lögð höfuðáhersla á að vanda sem mest til útgáfunnar. AÐALFUNDUR LANDVERNDAR Félagið tók |)átt i aðalfundi Landverndar sem haldinn var 24. nóvember. Fulltrúar þess á fundinum voru Leifur Símonarson, jarðfræðingur, og Kristbjörn Egilsson, grasafræðingur. UMSÖGN UM FRUMVARP TIL NÝRRA LAGA UM FUGLAVEIÐAR OG FUGLAFRIÐUN Snemma á árinu barst félaginu ofangreint frumvarp til umsagnar frá menntamála- nefnd efri deildar Aljjingis, og fékk stjórnin fuglafræðinga til að aðstoða sig við aö ganga frá umsögninni. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.