Samvinnan - 01.06.1969, Síða 2

Samvinnan - 01.06.1969, Síða 2
r Bifreió yðar er vel tryggð hiá okkur. - llll Wh9 Samvinnutryggingar hafa annazt bifreiðatryggingar frá því í janúar 1947 og alla tíð síðan beitt sér Í\ ""n / 1 fyrir margvíslegum nýjungum og /'4 - I breytingum á bifreiðatryggingum, ^ C^jÍÍl i V, I I ■ ‘ i sem allar hafa verið gerðar með !5—| tilliti til hags hinna fjölmörgu við- / ' \ j' y/7' skiptavina. Fjöldi bifreiða í trygg- / • : ■■-/' -/ 7/ / \x_ ingu sannar það traust og álit, sem ‘ " félagið hefur áunnið sér meðal ^ ! ' landsmanna. (m /■ Við viljum benda bifreiSaeigendum fi " á eftirtaldar tryggingar og þjónustu hjá _________________ '______________ _________________ _ haMBnMMaaMHBHBHHIHBHHPÍ Samvinnutryggmgum: 1 . Ábyrgðartrygging Bónuskerfið hefur sparað bifreiðaeigendum milljónir króna frá því að Samvinnutryggingar beittu sér fyrir þeirri nýjung. Gætnir ökumenn fá nú allt að 60% afslátt af iðgjaldi og eftir 10 tjónlaus ár er 11. árið ið- gjaldsfrftt. 2. Kaskótrygging Iðgjaldaafsláttur er allt að 40%, ef bifreið er tjónlaus i eitt ár. — Auk þess lækka iðgjöld verulega, ef sjálfsábyrgð, kr. 2.000,00—10.000,00, er tekin í hverju tjóni. 3. Hálf-Kaskó er ný trygging fyrir allar tegundir og gerðir bifreiða. Iðgjöld eru sérlega lág eða frá kr. 850,00 á ári. 4. ÖF-trygging Þetta er dánar- og örorkutrygging fyrir ökumenn og farþega. Bætur eru frá kr. 100.000,00—600.000,00 og iðgjald kr. 250,00 á ári. 5. Akstur í útlöndum Viðskiptamenn Samvinnutrygginga geta fengið alþjóðlegt tryggingarskirteini „Green Card“, ef þeir ætla utan með bifreiðir, án aukagjalds. 6. 10 ára öruggur akstur Þeir sem tryggt hafa bifreið i 10 ár hjá Samvinnutryggingum og aldrei lent i bótaskyldu tjóni, hljóta heiðurs- merki og eru gjaldfríir ellefta árið. Hafa samtals á þriðja þúsund bifreiðaeigendur hlotið þessi verðlaun. 1. mai sl. fengu 225 bifreiðaeigendur frítt iðgjald og námu brúttóiðgjöld þeirra kr. 1.148.100,00. 7. Tekjuafgangur Unnt hefur verið að greiða tekjuafgang af bifreiðatryggingum sex sinnum á liðnum árum. Samtals nemur greiddur tekjuafgangur kr. 68.133.236,00 frá því 1949. 8. Þegar tjón verður Allt kapp er lagt á fljótt og sanngjarnt uppgjör tjóna. Samvinnutryggingar hafa færa eftirlitsmenn, sem leiðbeina um við- gerðir og endurbætur. Tryggið bifreið yðar þar sem örugg- ast og hagkvæmast er að tryggja. ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 SAMVINrNUTRYGGINGAR

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.