Samvinnan - 01.06.1969, Page 4

Samvinnan - 01.06.1969, Page 4
Singer verksmiðjurnor leitast stöðugt við að bjóða betri kjör og nýjungar. Einu sinni enn bjóðum við vélar undir kjör- orðinu „Singer er spori framar". Með Singer Golden Panoramic fylgir nú saumastóll og með Singer 677 getið þér saumúð sjólfkrafa 8 gerðir hnappagata. Singer Golden Panoramic gefur gullna möguleika, meSal annarra kosta: hallandi nál, frjáls armur, lárétt spóla fyrir framan nálina, sjálfvirkur nálarþræSari, ósýni- legur faldsaumur, teygjanlegur faldsaumur, keSjuspor, „overlokspor", tveir ganghraSar, 5 ára ábyrgS, 6 tíma kennsla innifalin, auk þess sem hún vinnur sjálfkrafa, allt frá þræSingu upp í 8 gerSir hnappagata. Með Singer Golden Panoramic fylgir sem nýjung, saumastóll. Singer 237 er ódýrasta Singer vélin. Zig Zag vél í fösku, saumar beinan saum aftur á bak og áfram. Saumar rennilás, festir tölur, faldar, rykkir, fellir og gerir hnappagöt. Verð kr. 11.275,— Singer 670, Zig Zag vél saumar nú sjálfkrafa allt frá þræSingu upp i 8 gerSir hnappagata. Allir, sem eiga gamla saumavél,tegund skiptir ekki máli,geta nú látið hana sem •greiðslu við kaup á nýrri Singer. Kaupum gömlu vélina á allt að 7.000.—kr. Singer sölu- og sýningarstaðir: Liverpool Laugavegi, Gefjun Iðunn Austurstræti, Rafbúð SÍS Ármúla 3, Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag ísfirðinga, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag SkagfirSinga.Kaupfélag EyfirSinga, Kaupfélag Þingeyinga, Kaup- félag Héraðsbúa, Kaupfélag Skaftfellinga.Kaupfélag Rangæinga, Kaupfélag Árnesinga, Kaupfélag Suðurnesja, Kaupfélag Hafnfirðinga. tökum á bönkum þjóðarinnar og stofna alls konar hlutafélög. Skrifarar þeirra telja almenn- ingi trú um ágæti þessara fyrir- tækja og nauðsyn þess að trúa þeim fyrir sparifé sínu. En hvernig verður svo ráðs- mennskan með þetta fé? Hjá bönkunum: Hækkun vaxta. Hækkun lántökugjalda. Mismun- un útlána. Gengisfelling sem sumir kalla lögverndað rán. Sparifjáreigendur missa mik- inn hluta af fé sínu. Bankarnir fjölga krónunum, en minnka þær og lána þær síðan aftur, sem heilar væru, með okurvöxtum. Hlutafélög eru stofnuð í ýmiss konar augnamiði. Sum komast aldrei lengra en að nokkrir skriftlærðir geta skrapað inn eitthvað af hlutafé, sem síðan hverfur. En hvert? Sum hlutafélögin hefja ein- hverja starfsemi. Oft er þá eitt- hvað braskað með hlutabréfin. Síðan verða félögin gjaldþrota, en hlutaféð hverfur. Margir álíta að sá skriftlærðasti af stofnend- um stingi allverulegum hluta af því í sinn vasa. Nokkur hlutafélög, sem sér- staklega eru innundir hjá æðstu valdhöfum, fá að hækka eignir sínar á papprrum. Það gefur hluthöfum aukinn gróða í vöxt- um. Ýmsir álíta húsabraskai'ana gráðugustu blóðsugurnar á þjóð- inni. Allt þetta og ýmislegt fleira er kallað verðbólga. Parísearnir lýsa henni sem ógnvekjandi og óskiljanlegri nýmóðins höfuð- skepnu, sem almenningur verði að beygja sig fyrir í auðmýkt. Einhverjir græða á verðbólg- unni, annars væri hún ekki látin blómstra. Flestir álíta það vera hina skriftlærðu braskara. Marg- ir álíta, að ef verðbólgan hefði aldrei náð að festa rætur hér á landi, hefðu íslendingar nú get- 4

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.