Samvinnan - 01.06.1969, Síða 5

Samvinnan - 01.06.1969, Síða 5
H B Fljúgiö í hinum góökunnu Rolls Royce flugvélum Loftleiöa Þægilegar hraöferöir , heiman og heim Iíofmidir að framleitt svo ódýrar vörur til útflutnings, að hægt hefði verið að selja þær með stórhagnaði. Þeir, sem vinna hörðum hönd- um raunveruleg verðmæti úr skauti náttúrunnar, vita, að verð- bólgubraskararnir arðræna þá. Finnst samvinnumönnum ekki ástæða til að hugsa í alvöru um það, hvort ekki sé hægt að finna leiðir til að breyta þessu ástandi? Núverandi ríkisstjórn er hand- bendi andstæðinga samvinnu- stefnunnar. Enda sýnir hún það í verki, t. d. með eignarnámi lög- gjafarvaldsins á fé bænda, sem flestir eru samvinnumenn, til stofnlánadeildar landbúnaðarins, og gera það fé svo að engu með gengisbraski. Annað dæmi: Þar sem sam- vinnumenn eru með ólögum sviptir fjárforræði með upptöku eigna þeirra úr innlánsdeildum kaupfélaganna. En hvað er gert með það fé? Fáir af eigendum þess trúa að því sé, af seðlabankanum, varið til hagsbóta fyrir samvinnu- menn. Sagt er að fjársterk auðhringa- fyrirtæki flytji vörur hingað til lands og selji, jafnvel með tapi, gegnum kaupmenn, þeim til hjálpar við að eyðileggja kaup- félögin og ná þar með í fram- tíðinni verzluninni í sínar hend- ur. Jafnvel er talað um að fjár- sterkir íslendingar með vafa- sama þjóðhollustu hafi flutt fé úr landi til að hjálpa til við þessa iðju. Hvers vegna spretta kaup- mannaverzlanir eins og gorkúlur út um allt land? Hvers vegna troða braskarar sér inn á annað hvert heimili með vörur sínar? Sumir telja, að rétt væri að takmarka með lögum fjölda kaupmannaverzlana, sem senni- lega vildu geta farið að dæmi Bandaríkjamanna og lagt á að- keyptar vörur 180%, sbr. íslenzk- ar peysur komnar þangað. Má vera, að það sé einnig gert hér, e. t. v. meira ef gengisbraskið er skoðað niður í kjölmn. Heldur almenningur, að ís- lendingar græði á að fela þessum aðilum verzlun sína til frambúð- ar? — Væri ekki gáfulegra að TÍZKAN í ÁR ! TWEEDJAKKAR FRÁ GEFJUN & STAKAR BUXUR ÚR TERYLENE ATHYGLI VEKUR VELKLÆDDUR SÖLUSTAÐIR: Gefjun, Austurstræti Kaupfélag Þingeyinga Gefjun-ISunn, Kirkjustræti Kaupfélag Héraðsbúa Herrafízkan, Laugavegi Kaupfélagið Fram, NorSfirðí Verzlunin Bjarg, Akranesi Kaupfélag Vestmannaeyja Kaupfélag ísfirðinga Kaupfélag Árnesinga Kaupfélag Skagfirðinga Kaupfélag Suðurnesja Kaupfélag Eyfirðinga 5

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.