Samvinnan - 01.06.1969, Page 63

Samvinnan - 01.06.1969, Page 63
Frá Raznoexport, U.S.S.R. rt5 °a ,? HT' MarsTradingCompanyhf Aog D gaBOaTIOKkar Laugaveg 103 Sími 1 73 73 1 BílAlE/GAN 'ÖJM RAUÐARÁRSTÍG 31 SÍMI 22022 föðurnum sem lifir í hverj- um og einum okkar allt frá bernskuárum, föðumum sem hetjur þjóðsagnanna stæra sig af að hafa yfirbugað.“ — Sigmund Freud. „Maður heyrir sagt, að feður vilji að synir þeirra verði það sem þeim finnst þeir ekki geta orðið sjálfir, en ég segi þér að því er líka öfugt farið. Drengur ætlast til alveg sérstakra hluta af föður sínum.“ — Sherwood Anderson. „Það er mjög skrýtið að koma á heimili þar sem fað- irinn og móðirin eru hænd að börnum sínum. Maður telur sér trú um, að honum hafi lánazt að nú hlustum húsbóndans, þvi það birtir yfir svip hans; en þá upp- götvar maður að hann hefur vakið athygli litla barnsins yfir öxlina á manni og er að kvaka framaní það.“ — Ralph Waldo Emerson. „Að búa með konu og börnum er einkennileg lífs- stefna fyrir framkvæmda- mann . .. Að koma heim frá vinnu á hverju kvöldi til þessa furðulega „dýrasafns“, Fjölbreytni og vörugæði ERU KRÚFUR HÚSMÚÐURINNAR! ÞVÍ HÖFÚM VIÐ YFIR 200 TEGUNDIR í VÖRUSKRÁ DKKAR YFIR KJÖT OG KJÖTVÖRUR - DG GÆÐIN ERU VIÐURKENND. BIÐJIÐ EINGÖNGU UM SS VÚRUR í NÆSTU MATVÖRUBÚÐ! ss SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS SKÚLAGÖTU 2G, REYKJAVÍK, SÍMI 11249, SÍMNEFNI: SLÁTURFELAG 63

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.