Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1965, Qupperneq 24

Andvari - 01.10.1965, Qupperneq 24
114 KRISTMANN GUÐMUNDSSON ANDVAM þess nú, að hann hafði alls ekki kunnað að aka bifreið áður fyrr. — Henni hefur svei mér tekizt að ala hann upp, frúarkominu, liugsaði ég og gat ekki varizt brosi. Og líkt sem til áréttingar sagði Garðar mjög hressilega: „Það er gaman að svona mublu. Að maður nú ekki tali um þægindin. Ég sé mest eftir því að hafa ekki fengið mér bíl fyrir löngu síðan." Eins og nærri má geta var ég spenntur að sjá frú Jódísi. Og ég varð ekki fyrir neinum vonbrigðum. Hún tók á móti okkur á tröppunum — ung og hraust- leg kona, meðalhá, bráðlagleg, rjóð í kinnum, með augu sem leiftruÖu af lífs- gleði. Hver hreyfing hennar var létt og snögg, það var eins og hún gengi eftir hljóðfalli. Kurteis var hún og vel siðuð, en brosin léku feluleik á vörum hennar og glettnin var á verði í spékoppunum. „Velkominn til okkar!“ sagði hún einlæglega. „Mikið var gaman að fá loksins að sjá yður — hann Garðar hefur svo oft talað um yður, mér finnst bara ég þekkja yður út og inn!“ „Verið þið ekki að þérast!" sagði vinur minn hlæjandi. „Mér finnst það svo sem alveg óþarfi,“ sagði hún. „Komdu sæll!“ Og þar með lagði hún báðar hendur á axlir mér og kyssti mig rembingskoss. Þau hlógu bæði, og auðvitað að mér, því að ég hef áreiðanlega orðið kindar- legur á svipinn. Og ég er viss um, að kossar frú Jódísar hefðu ekki látið neinn karlmann ósnortinn, hún var blátt áfram yndisleg. „Jæja, strákar, komiÖ þið inn. Maturinn er tilbúinn — en fyrst þurfum við nú að fá okkur einn, í tilefni af deginum!" Við fengum okkur einn og tvo — og Garðar, sem alltaf hafði haft mestu skömm á áfengi, lét hreint ekki sitt eftir liggja. Þetta var glöð stund með fjör- ugum samræðum — enda þótt frú Jódís sæi nú um þær að mestu leyti. — Allt í einu tók hún viÖbragð: „Maturinn!" sagði hún hlæjandi. „Nú ætla ég að lofa ykkur að vera einum meðan ég legg á borðið — ég kalla á ykkur eftir tíu mínútur!" Við litum hvor á annan, þegar hún var farin, og Garðar mun hafa lesiÖ aðdáunina í svip mínum, því að hann brosti drýgindalega. En við þurftum ekki að segja neitt, við skildum hvor annan. Ég fann enn á munni mínum snertingu heitra vara, en samt sem áður hvarflaði að mér kynleg, dálítið angurvær saknaðarkennd. Mér fannst sem léttur skuggi liði um stofuna, björt og blíð og draumkynjuð vera, er átti hvergi samastað í glaðværð heimsins. Blábrá — höfðu þá allir gleymt henni nema ég, sem aldrei hafði séð hana? Það var kátt yfir borðum — og hafi ég efazt um það áður, þá sannfærðist ég nú að fullu um það, að GarÖar vinur minn var gjörbreyttur maður, nýr maður. Og það var heldur ekkert efamál, að vel fór á með þeim hjónunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.