Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.10.1965, Qupperneq 80

Andvari - 01.10.1965, Qupperneq 80
170 MARTIN A. HANSEN ANDVAKI textanum hefur sjaldan átt slíkri grósku að fagna fyrr. Það brotalausa er ferskt. Maöur getur ekki skipað öllum þýð- endum í sama dilk, en annars er vist óhætt að fullyrða, að hin nýja útgáfa er fyrir tilverknaÖ þess marins, er átti hug- myndina að henni og einstakra málsmet- andi rithöfunda, minnismerki um ný- tízkulegt bókmenntatímabil, tímabil þró- unarhyggjunnar. í formála Jóhannesar V. Jensens verður lesandinn ekki í neinum vafa um hvaða hugmyndir hafa ráðið útgáfunni. Hér er heilbrigðið hyllt, hin karlmannlega óand- lega lífsskoðun Æskualdarinnar, svo sem hann kallar víkingatímann, heilbrigði, sem varðveittist lengst hjá sagnamönnum Islands. Annars staðar á Norðurlöndum hafði ókennd menning spillt smekknum. Fornöldin er lofuð, miðaldirnar fá að kenna á Rimmugýgi. Þetta eru eftirmáls- orð ævilangrar baráttu skáldsins fyrír skoðunum, sem hann var ekki einn um. Líkra skoðana hefur víða gætt í norræn- um og þó einkum germönskum bók- menntum, þær komu víst fram í fyrsta skipti í riti P. F. Suhms árið 1798: „Hvers vegna kristin kenning útrýmdi Óðins- trú“. Ludvig Holstein nemur á brott úr þýð- ingu sinni á Njálssögu kaflann um hina opinberu kristnitöku á íslandi, og Vil- helm Andersen ávítar hann mildilega fyrir vikið. Hann gerir þá grein fyrir þessu, að kaflinn sé álímt innskot í list- rænum skilningi og yngra að gerð ■—- þá sjálfsagt klerkasmíði. Við þetta er að- eins það að athuga, að maður saknar kafl- ans. Að vísu er kaflinn þurr eins og hin miklu málaferli sögunnar, málaður með grófum pensli, en að sama hætti og þau er kaflinn þjóðfélagsleg samstæða, tengd hinni innri frásögn óteljandi þráðum. Þótt ekki verði sagt að fornaldarhug- mynd útgáfunnar hlýi manni um hjarta- rætur er þýðingu þó betur borgið að hafa hana heldur en enga. Sérhver kynslóÖ, sem af eldmóði yrkir upp aftur þessar miklu fornbókmenntir verður að slöngva sinni eigin sál inn í þær og kveðja hin fornu skáld þeirra sem búa í kviðdóm á þingi þar sem hugmynd tímans skal verða dæmd. Hinn varkári maður kallar þetta kannski uppivöðslu,en lífið hirðir ekki um hann, og getur maður endurnýjað arf- inn með öðrum hætti en dæla sínu eigin blóði í hann? Álíka tillitsleysi verða sum- ir að gera sig seka um þegar þeir ganga á vit náttúrunnar. Maðurinn getur ekki rás- að þar meinlaus fagurkeri eða jafnvel að- eins náttúruskoðari án þess að hjartað þorni fyrir þá sök. Þótt mörg ár séu liðin síðan gengið var þar á veiðar í bókstaf- legum skilningi, þá veröur maðurinn jafnan að fara þar sem veiðimaÖur, jafnvel þótt hann þyrmi dýrinu þegar hann er nærri því, líkt og stundin sé enn ekki runnin upp. Náttúran skorar mann- inn á hólm og hann verÖur að staðfesta rétt mannsins í skauti hennar með því að taka í sínar hendur örlög hinna villtu dýra, á sama hátt og hann er sjálfur í hendi hins guðdómlega. Kannski er það leyndardómur sam- sömunarinnar er veldur því, að nýja út- gáfan skyggir ekki á hina sígildu dönsku þýðingu á íslendingasögunum, hið aldar- gamla stórvirki N. M. Petersens, „Afrek íslendinga". N. M. Petersen var málvís- indamaður og sjálfur meistari málsins, og var það á tímum mikillar stílsnilli. Hann var fróður um forna hluti, og þótt vísindi nútímans viti meira en hann, þá átti hann, er hann orti upp aftur, sér- staka forsendu í hugblæ, sem ekki var léttbær. Þessi fjónski bóndasonur var haldinn þunglyndi. Hann efaðist um framtíð þjóðar sinnar, sem var í háska
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.