Andvari

Volume

Andvari - 01.10.1965, Page 105

Andvari - 01.10.1965, Page 105
ANDVAKI HENRY GEORGE OG „EINFALDI SKATTURINN' 195 og verið hefur, og gefur út mánaðarritið Grundskyld. VI. GEORGISMINN Á ÍSLANDI Liðin er hálf öld síðan georgismi homst á dagshrá í íslenzhri þjóðmálabaráttu, er tímaritið Réttur hóf göngu sína. Fram yfir síðustu aldamót shiptust menn í flohha eftir afstöðu í sjálfstæðis- baráttunni. Fyrri heimsstyrjöldin leiddi til þess, að landsmenn urðu að verulegu leyti viðshila við Dani. Hún hafði og þau áhrif á verzlun og viðshipti þjóðar- innar við úmheiminn, svo og efnahag allan, að sjálfur grundvöllur eldri flohha- shipunar tóh að gliðna. Afstaða til inn- lendra efnahags-, atvinnu- og félagsmála hlaut að taha við sem „nýr landsmála- grundvöllur", svo sem tíðhazt hafði um langt sheið með nágrannaþjóðum. Stétta- hagsmunir homu til sögunnar. Þær stéttir á íslandi, sem gátu ehhi lýst aðdáun sinni á „pappírsfrelsi" úr hönd- um Dana, meðan þær óttuðust „auð- húgun" annarra útlendinga, voru verha- menn og smáhændur. Þær yrðu að láta til sín taha á pólitíshum málefnagrund- velli til þess að bjarga þjóðinni allri til endurreisnar. Hitt gat verið álitamál, hvaða hugsjónir þær hefðu sér og þjóð- inni að leiðarljósi úr ógöngum eymdar og öryggisleysis. Fátæhlingar í hauptúnum og sjávar- þorpum höfðu margir hverjir hrahizt úr sveit að sjó fyrir fátæhtar sahir. Á þá var litið sem umhomulausan öreigalýð, og þeir áttu einshis annars úrhosta en að bindast samtöhum á stéttargrundvelli, ef tahast mætti á þann hátt að bæta úr brýn- ustu þörfum. Þeir höfðu óljósar og ótrú- legar spumir af verhalýðsbaráttu í út- löndum, og fyrstu verhalýðssamtöhin á íslandi litu fyrst dagsins Ijós nohhru fyrir aldamótin. Bændur, sem strituðust við að halda í sér líftórunni af þvermóðshu við æðri máttarvöld, höfðu lengi háð tvísýna bar- áttu við dansha selstöðuhaupmenn. Um aldamótin var sigur unninn í þeirri viður- eign ög verzlun homin í hendur lands- manna sjálfra að verulegu leyti. Þing- eyshir bændur shipuðu sér í forystusveit þeirrar stéttar með stofnun haupfélags 1882. Þeir gerðu og tilraun til að stofna stjómmálaflohh á landsmælihvarða árið 1884 undir nafninu Þjóðlið íslendinga. Sú tilraun fór út um þúfur, en samvinnu- baráttunni var haldið áfram og hrevfingin sem slíh færðist í auhana, Samband ís- lenzhra samvinnufélaga stofnað 1902. Illa gehh þessum stéttum samt að bæta sinn hag. Verhalýðsfélögin voru van- máttug hvert í sínu lagi, og ungmenna- félög og búnaðarsamtöh reyndust sam- vinnuhugsjóninni ehhi sú lyftistöng, er vonir stóðu til. Enn hægar miðaði þó í áttina að efnalegu sjálfstæði þjóðar- innar, því að allt lenti í „pólitíshu stjórn- shipulagsstriti", eins og það var orðað. Nýir flókkar. En árið 1915 varð mihið umbrotaár í íslenzhri stjórnmálasögu. Með stjómshin- unarlögunum 19. júní tvöfaldaðist tala hjósenda og rúmlega það. Jafnvel fátæhl- ingar gátu farið að gera sér vonir um að fá tæhifæri til að hafa áhrif á löggjafar- samhundu þjóðarinnar og innlend yfir- völd. Gömlu flohhana hafði dagað uppi frammi fyrir þjóðinni og stóðu þar mál- efnasnauðir og allslausir að öðru en persónuníðinu. Á því herrans ári hófst undirbúningur að stofnun tveggja nýrra stjómmálaflohha, Alþýðusambands Is- lands, er gegna shyldi hlutverhi stjóm- málaflohhs undir nafninu Alþýðuflohhur, og Framsóhnarflohhsins. Formlega voru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.